Alþýðublaðið - 05.08.1966, Side 7

Alþýðublaðið - 05.08.1966, Side 7
 :■■■ ■'•••'•■;. MBBBS& í: TÖYOTA r COEONA « á Toyota Corona Mest er aukningin á bandaríska markaðinn. í maí voru framleiddir 16.212 Corona bílar. Er Corona þar með eini bíllinn í Japan, sem fram- leiddur hefur verið í svo stóru upplagi á einum mánugi. Framleiðsla Toyota versmiðj- anna nemur nú 30,9 af hundraði allrar bílaframleiðslu Japans. VOLVO Vélaraflið í Volvo Amason verð ur aukið um 10 hestöfi í árgerð 1967, þannig að sportgerðin verð- ur með 105 hestafla vél, en hin með 85. Hinn aukni kraftur fæst með því að nota Stromberg blöndunga, tvo blöndunga í sport gerðinni en einn í hinni. Nýju blöndungarnir hafa verið reyndir í tvö ár, og tæknifræðingar eru þeirrar skoðunar að þeir beri af öðrum blöndungum á markaðn- um. Samkvæmt fregn í sænska blað inu Dagens Nyheder, hafa jap- an'kir bílaframleiðendur haft Stromberg blöndunga til fyrir- myndar við smíði blöndunga fyrir japanska bíla. Nýi Volvoinn er væntanlegur á markaðinn um miðjan ágúst. Vél in verður fjögurra strokka, endur bætt gerð af B-18. Þá er ætlunin að setja Srom- berg blöndunga á Volvo Sport 1800 og verður vélin þá 125 hest- öfl. ÖRYGGIÐ ER AUKAATRIÐI Þegar Robert Kennedy var dóms málaráðherra Bandaríkjanna, gerði hann harða hríð að þarlend um bílaframleiðendum og sakaði þá um að hugsa meira um glæsi- legt útlit bílanna en öryggi. Kall aði hann m. a. á sinn fund for- stjóra stærstu bílaverksmiðjanna og lagði fyrir þá nokkrar nærgöng uiar spurningar. Við birtum hér örstuttan kafla úr þeirri yfir- heyrslu. Robert lagði eftirfarandi spurn ingu fyrir forstjóra General Mot- ors: Framhald á bls. 11 MMHHmUWMMUWMUMUM VARÚÐ Á VEGUM Sá sem er í óöa önn að viröa fyrir sér laglegar stúlkur get- ur ekki jafn framt Iiaft vak- andi augu með umferðinni og þeim hættum, sem geta verið á næsta leiti. Flestir karlmenn kannast við það, hve snotrar stúlkur geta dregið að sér athygli þeirra, en þess ber þó að geta, að ýmis- legt annað getur truflað. MMMMMMMMMMMMHIMMMV ■ ■ TJOLD 70% afsláttur Eigum nokkur tjöld eftir, aðallega tjöld með auka þekju — Gefum 10% afslátt á okkar ódýru verð. Öll tjöldin með föstum botni, nælonstögum og sér- staklega framleidd fyrir íslenzka veðráttu. — Notið gott tækifæri til að eignast ódýrt og gott tjald. - i Miklatorgi — Lækjargötu 4 — Akureyri. BARNASTÓLL ÓSKAST Upplýsingar í síma 37010. TIL SÖLU PEDIGREE barnavagn á sama stað. BULGARIA 26. daga ferð: 13 ágúst — 7. septem- ber. Verð kr. 16.500,00. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson kennari. Flogið verður til Osló og dvalizt þar einn sólarhring en síðan farið með Kong Olav til Kaupmannahafnar og dvalist þar Wz dag en flogið síðan til Sofia og dvalist þar í 2 sólar- FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR hringa og meðal annars farjð til RilakJ austurs. Þaðan verður flogið til Burgess og ekið til Nesse bur og dvalist þar á „Sunny Beach“ sólströnd inni þar til 5. september á nýjum og góðum hótel um. Meðan þar er dvalist gefst þátttakendum tæki færi til þess að fara í smærri og stærri skoðun arferðir m.a. til Istan bul, Odessa, Aþenu svo nokkuð sé nefnt gegn aukagreiðslu. Þann 5. sept. verður flogið aftur til Kaupmannahafnar frá Burgess og farið daginn eftir kl. 4 með Kong Olav til Oslo og komið þangað 7. september og flogið til Kefla- víkur um kvöldið. Innifalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg- unmatur þá daga sem dvalist er í Osló og Kaupmanna höfn, Ferðir allar og tvær skoðunarferðir í Sofia, auk fararstjórnar og leiðsagnar. Ferðagjaldeyrir er með 70% álagi i Bulgaríu og vegabréfaáritun önnumst við og er innifalin í verðinu. Þetta er ein ódýrasta ferð sumarins eða um kr, 630,00 á dag og dvalist verður á einni beztu baðströnd Evrópu í mitdu og þægilegu loftslagi Dragið ekki að panta í tíma. Ferðinni lokað 6. ágúst, Örfá sæti eftir, LA M DSa N t /JIAUGAVEG 54 - SIMAR 22990 & 22875 -BOX 465 AIÞYÐUBLÁÐIÐ - 5. ágúst 1966 J;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.