Alþýðublaðið - 05.08.1966, Side 9

Alþýðublaðið - 05.08.1966, Side 9
13. SÝNINGARVIKA rf Saufjan [ Sjrtten) Dðnsk lltkvlkmynd eftlr hasnl am tðluBu skáldsögu hlna djarf* höf undar Soya. ABalhlutverkj Ghlta Nörby Ole Söltoft. BðnnuB Innan 18 Sýnd kl. T og 9 Jessica BráBskemmtileg amerfsk lit- mynd meB fslenzkum texta, Angie Diekinson Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9. Trúlofunarhrlngar Fljót afgxeiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson guUsmtffur Bankastrætl 1S. Koparpípur of Rennilokar, Fittings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstafell bygginfrarvöruvenlua, Béttarholtsvegl 8. Siml S 88 40. Lesið AlþýðuMaðið — Hola trjástofna! greip hann fram í fyrir henni. — Ég hef engan tíma til að fara að búa til báta! Hún andvarpaði. — Ég var ekki að hugsa um neitt sem tek ur marga daga að búa tii. Þú átt eftir að sjá að ég er mjög jarðbundin í mér. Úti f skóg inum er fullt af holum trjástofn um sem eru þaktir mosa og feg urstu blómum. Er það ekki Hohepa? Á barborðið eða rétt ara sagt borðið setjum við stóru rafmagnskaffikönnuna og þá er kominn til valinn kaffibar — Þetta er eiginlega ekki svo vitlaust, sagði Hugo. — Þú hef ur þarna stellið með maoríu- munstrinu. En höfum við tíma til að gera þetta áður en gest- irnir koma? — Ég veit að við erum í tíma þröng sagði Prudence, — en þú yerður vitanlega að vinna meira við það en ég. Samt veit ég að aðalatriðið er að allt líti vel út í fyrstu. Margir ferðamannanna sem hingað koma eru frá Nýja Sjálandi, Þeir eiga eftir að mæla með staðnum við vini og kunningja og það eru einmitt þau meðmæli sem ég sækist eft ir. Við verðum að reyna að lyfta öllu upp hér þannig að við fáum eina stjörnu í viðbót hjá ferðamálaráði og getum heimt að hærri gjöld fyrir þjónust una. Samt held ég að sum gesta herbergin ættu að vera óbrotin fyrir það fólk sem vill ekki eyða allt of miklum peningum — eins og námsmenn, veiðimenn, ferða mannahópa. — Ef þú reynir bara ekki að kingja meiru en þú getur er þetta í lagi. Ég er hræddur um að hrifningin hlaupi með þig í gönur. Þú verður að reyna að hafa eitthvað vald á skvnsem- inni og þræla þér ekki út. Það væri geðslegt ef þú dyttir nið ur og við hefðum enga elda busku. — Ég skal reyna að gæta hófs. En nú skulið þið byrja að mæla allt út. Ég skal sjá um ■ eldhúsið. Hún hreinsaði og setti allt á sinn stað. Svo fór hún að taka til hádegisverðinn. Loksins þvoð ið hún gólfið. Hún var rétt bú in þegar mennirnir komu til baka. Hún þeiTaði rauðar votar hendur sínar í svuntunni og spurði hvað þeir vildu. — Eitthvað fskalt að drekka. Það er óhugnanlega heitt inni í skóginum. — Morgunverðurinn bíður ykk ar á svölunum. Ég vil ekki fá ykkur hingað á rennblautt gólf ið. — Gott, sagði Hugo. — Ég geri ráð fyrir að við eigum að fá rúgbrauð með osti á, enda er það ekta verkamannamatur. Ekkert fínt. En þegar hann sá borðið varð hann mállaus af undrun. Þar var nefnilega einhver glæsileg asti morgunverður sem hann hafði nokkru sinni séð. Hohepa hló þegar liann sá undrunarsvip Hugos. — Þú áttir þó ekki von á að fá rúgbrauðshleifa og svart kaffi þegar Prudence er í eld- húsinu? 20 herbergjunum og búa um rúm in. Ég vona að þú hafir ein hvern tímann búið um rúm Hugo frændi? — Bún er hreinasti harðstjóri Hohepa. Samt verð ég að játa það að hingað til hefur mér tekist að vinna fyrir mér. Nú skulum við þvo upp méð þér Prudence. Svo getur þú sagt okkur nákvænilega hvað þú vilt að við gerum við runnana og greinarnar sem við komum með úr skóginum. Kaffibarinn gjörbreytti hálf . tómlegum matsalnum með þrem langborðunum. Þau fundu gamalt borð, sinn stað. — Ég skal slípa það allt seinna. sagði Hugo. — Gott-gott. Á meðan brúk Agfa filmur i öllum stærffiun fyrir (sT**\ hrttt og llt. Agfa Icopan Iss Góð fllma fyrir avart/bvitar myndlr teknar i tiæma veðrl e®a vlð léleg IjéwaWWB- Agfacolor CN 17 Unlversal filma fyrir Jítr og svart/hvítar mynðlr. Agfacolor CT 18 Skuggamyndafllman sem far iS hefur sigurför um aJltns helm. Filmur í ferðalaglB ~ FRAMLF.ITT AF AGFA- GEVARET HEILSAN FYRIR OLLU! — Em hvernig í ósköpunum hefurðu haft t{ma til að búa til þessa yndislegu kjötsúpu? spurði Iíugo ringlaður. — Ég notaði hraðsuðupottinn sem þú fyrirleizt svo mjög, sagði Prudence. Gamli maóriinn lcit á þau til skiptist, — Þið eruð von andi bara að stríða hvort öðru? Þið eruð vonandi góðir vinir. spurði hann, — Frænka mín er orðhvöss mjög sagði Hugo alvarlegur, — En hvaða máli skiptir það þegar hún býr til slíkan mat? — Ég ætlaði að hafa þetta bæði sem morgunverð og hádeg isverð sagði Prudence. — Þá getum við drukkið te klukkan hálfsex. Eg þarf nefnilega að gera alveg hræðilega mikið í dag, í kvöld verðið þið að hjálpa mér að laga til í gesta

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.