Alþýðublaðið - 05.08.1966, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 05.08.1966, Qupperneq 10
Samkeppni um uppdrætti að æskulýðsheimili i R.vfk Á fundí borgarráðs 2. ágúst sl. var lög§ fram tillaga Æskulýðs- ráðs um skipun dómnefndar vegna samkeppni um uppdrætti að fyrir hugaðri byggingu æskulýðsheimil is að T,1arnargötu 10E og 12, en þar eru slökkviliðsstöðin gamla og Morðin Framhald á síðu 2. Fólk sem lesið hefur skáldsög una, hefur vakið athygli lögregl unnar á því hve margt er líkt með skáldsögunni og glæp Whit- mans. Enn er ekki vitað hvort fjöldamorðinginn frá Austin hafi lesið skáldsöguna. Bókin hefur ekki fundizt meðal eigna hans, en lögreglan rannsakar nú í bóka söfnum og bókabúðum hvort Whit man kunni að hafa lesið skáld söguna og tekið söguhetjuna sér til fyrirmyndar Nú er talið hugsanlegt að Whit man hafi verið undir áhrifum æs andi lyfja er hann framdi glæp inn en lögreglan hefur fundið nokkrar dexedrinetöflur í fötum hans. En talið er óhugsandi að heilaæxli sem olli Whitman ægi legum höfuðverkjum hafi gert hann að f jöldamorðingja. Kom það fram við lfkkrufningu í dag. Æxl ið var á frumstigi og góðkynjað. Tjarnarbær. Samþykkt var £ borg arráði að skipa nefndina og sru fulltrúar borgarinnar I henni Þór Sandholt, arkitekt, Styrmir Gunn arsson, formaður Æskulýffssráðs og Reynir Karlsson, framkvæm- dastjóri þess. í viðtali við Alþýðublaðið sagði Reynir Karlsson, að þegar áætlun dómnefndar liggur fyrir, sem ætti að verða innan tíðar, væri fyrst hægt að segja til um, hvað gert yrði við gömlu byggingarnar, hvort þær yrðu endurbættar eins og þær eru nú, eða hvort þær hyrfu að einhverju eða öllu leyti í stað nýrra. Það, sem þarna er fyrirhugað að byggja, er fyrst og fremst eins konar miðstöð fyrir starf- semi æskulýðsráðs, skrifstofur, pláss fvrir föndurstarf^emi og ýmsa félagsstarfsemi og að þar gæti skanazt aðstaða fyrir „opið hús-“ í hessu tilliti. Höfuð-+efna æsknlvðsráðs í sam bandi v'ð sína starfsemi er að beina henni æ meira í hin ein- stöku hverfi og inn í skólana. Vonir standa til. að framkvæmd ir vihina fvrirhueuðu miðstöð æskulvðsráðs hefiist á næsta ári. ÍRSK stjórnvöld bjóða fram stýrk handa íslendingi til náms við háskóla eða hliðstæða stofn un ’ 'á íriandi háskólaárið 1966— 1967. St»'rkfiárhæðin er 350 sterl ingspund til kandidats, en 210 sterlingspund. ef styrkþegi hefur ekki lokið kandidatsprófi. Styrk urinn veitist til náms í frskri tungu, bókmenntum. sögu eða þjóðfræðum, eða í enskr tungu og; bókmenntum. Umsóknir um styrk bennan séndist menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjar toi-g, fyrir 10. áeúst n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit nrófskírteina ásamt fi'pnnum meðmælum og vottorði um kunnáttu umsækj- anda í ensku eða írsku. ymsóknarevðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Ný verzlun Framhald af S. síðn. varpstæki, er þau komu til sög- unnar. í Danmörku er nú 6 mán aða afgreiðslufrestur á þessum tækjum hjá verksmiðjunum. Tæk in eru öll 23” og taka bæði Kefla vík og Reykjavík og eru nöfnin merkt inn á leitarann. Ferðaút- varpstæki eru og á boðstólum frá þessu firma og Philius segul- bandstæki fást af tveim gerðum. í viðtali vð blaðið lét Gunnar Guðmundsson þess getið, að fyrir sér vekt' að veita alhliða þjónustu varðandi viðgerðir á heimilistækj um og almennar raflagnir en á Norðurlöndum kvað hann þá stefnu ríkiandi, að stærstu verzl- anirnar væru reknar í sambandi við sHka þiónustu. Gunnar hefur rekið eigið verk stæði í 12 ár. en hann er nú for maðu Landsambands íslenzkra raf virkjame’stara. Kaupmannafélag á Sauðárkróki Föstudaginn 29. júlí s.l. var stofn að kaupmannafélag á Sauðárkróki. Félagið var stofnað að tilhlutan Kaupmannasamtaka íslands. Fundinum stýrði formaður Kaup manuasamtakanna Sigurður Magn ússon, en Knútur Bruun hdl., fram kvæmdastjóri K.í. gerði grein fyrir aðdraganda að stofnun félagsins, og lagði rfam frumvarp að lögum þess. Fundarritari var Jón I. Bjarnason. Formaður Kaupmannafélags Sauðárkróks var kjörinn Haraldur Árnason, en aðrir í stjórn, Árni Blöndal, Evert Þorkelsson, Pétur Helgason og Steingrímur Arason. Fulltrúi félagsins í stjórn Kaup mannasamtaka íslands var kjörinn Anton Angantýsson. Á Sauðárkróki eru starfandi um 30 verzlunarfyrirtæki. Veður lagast Framh. af þls. 1. í gær voru skipin að veiðum á svipuðum slóðum en veður var þá orðið gott. 17 skip tilkynntu um afla, alls 949 lestir. Ólafur Magnússon EA var með 120 lest ir, Jón Garðar, 90, Glófaxi NK, 80, Gullfaxi NK, 70, Reykjaborg RE, 70 og Ingiber Ólafsson 60 lestir. tjaldið að þessu sinni eins og endx-anær. Ákveðið hefur verið að halda tvær samkomur fyrir börnin sér- staklega, þ. e. mánud. 2. ágúst og fimmtudaginn 8. ágúst, og hefjast þær kl. 6 síðd. Verður börnunum m. a. sagt frá starfinu i Konsó. Er öllum börnum heimill aðgang ur að barnasamkomunum. Samkoma Framhald af bls. 3 þær jafnan hl. 20.30 hvert kvöjd. Ræðumenn verða margir, bæði leikir og lærðir, og munu í kvöld tala þeir Ástráður Sigursteindórs son, skólastj., og Páll Friðriksson og Sigursteinn Hersveinsson. Af öðrum ræðumönnum má nefna kristniboðana sr. Felix Ólafsson, Jóhannes Ólfasson, lækni, og Ó1 af Ólafsson, Bjarna Eyjólfsson, ritstjóra, sr. Frank M. Halldórs- son, Gunnar Sigurjónsson guðfr, o. fl. M’kill söngur og liljóðfæraleik- ur verður á hverri samkomu. Þes- skal séstaklega getið, að ein sam koman mun einkum verða helguð kristniboðinu í Afríku, og verður bn« auglýsf, nánar á sínum tíma. - Allir eru velkomnir á tjaldsam- komurnar, og er ekki að efa, að margir munu leggja leið sína i 7.00 12.00 16,30 1$00 18.45 19.-20 19:30 20.00 20.05 útvarpi Föstudagur 5. ágúst Morgunútvarp. Hádegisútvarp, Sjðdegisútvarp. íslenzk tónskáld ]Jig eftir Sveinbjörn. Sveinbjörnsson og Emil Thoroddsen. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir Ftiglamál Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi kynn ir fjóra evrópska söngfugla. skógarþröst, næturgala, garðaskottu og glóbrysting. Smásaga: „Vinnukonan“ eftir George Ade Krossferð Frh. af 2. síðu. þess að hún breiðjst til liinna f jölmennu ríkja í norðurhluta Bandaríkjanna. í Ogdemburg í New York-ríki sagði forstjóri útvarpsstöðvar, að hann vildi ekki að börn hans hlustuðu á söngvara, sem væru fjandsam legir kristinni trú. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Þann 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Sigríður Kristinsrótt ir og Gylfi Pálsson. Heimili þeirra er að Laugav. 34A. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). 2. júlí voru gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Sigurðssyni Mosfelli, ungfrú Dröfn Sigurgeirs- dóttir og Helgi Ólafsson. Heimili þeirra er að Hraunbraut 34. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). 16. júlí voru gefin saman i hjóna- band af séra Frank M. Halldórs- syni, ungfrú Jónína Ingólfsdóttir og Ásmundur Ólafsson Vesturg. 45 Akranesi. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). -i Þýðandi: Málfríður Einarsdóttir. Margrét Jónsdóttir les. 20.25 „Danzas Fantasticas“ eftir Turina. Hijómsveit t<Snlis<|arhá(skóIans í Ptarís leikur; Rafael Friibeck de Burgos stj. 20.45 „Tjörvastrandið 1903“ Snorri Sigfússon les þátt eftir Jóhann Sveinbjarnarson. 21.10 Mozart hljómsveitin í Vínarborg leikur dansa eftir Mozart; Willi Boskovsky stj. 21,30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir" eftir Hans Kirk Þorsteinn Hannesson les (2), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gjslason les (8). 22 35 Næturhljómleikar. 23.05 Dagskrárlok. Þann 16- júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kristín Egg- ertsdóttir og Björn Hafsteinsson, Bárugötu 30A. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). Þann 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni ungfrú Sigrún Björnsdótt ir og Hafsteinn Haraldsson Braga götu 23. (Nýja Myndastofan Laugav. 43B sími 15125). AJ| 5. ágúst 11966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.