Alþýðublaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 11
KR sigraði í Reykjavíkur-
riðli bikarkeppninnar
Ólafur Guðmundsson, KR hljóp
100 m. 10,8 sek. í meðvindi
KR sigraði í Reykjavíkurliði
Bikarkeppni FRÍ, hlaut 166 stig,
ÍR var í öðru sæti með 124 stig
og Ármann hlaut 75 stig. KR og
ÍR taka því þátt í úrslitakeppninni
13. og 14 ágúst á Laugardalsvellin
um ásamt HSK, HSÞ, HSH og
tlMSE.
Veður var frekar óhagstætt í
fyrrakvöid er keppninni lauk á
Meiavellinum, norðvestan kaldi.
Ólafur Guðmundsson, KR hljóp
100 m. á 10,8 sek., sem er bezti
tími íslendings á árinu, en með-
vindur var of mikill. Þorsteinn
Löve, ÍR náði beztum árangri í
kringlukasti, en hann keppti sem
gestur, kastaði 46,95 m. Erlendur
Valdimarsson, ÍR kastaði 46,34 m.
Jón H. Magnússon, ÍR sigraði í
sleggjukasti eftir skemmtilega
keppni við Þórð B. Sigurðsson, KR
sem tók forystuna í fjórðu umferð,
en Jón svaraði með 50,55 m.
Keppt var í nokkrum aukágrein
um sveina og drengja, mesta at-
hygli vakti Snorri Ásgeirsson, ÍR,
sem sigraði í tveim greinum og
náði sínum bezta árangri. Skúli
Arnarson, ÍR, sem aðeins er nýlega
14 ára sigraði í kringlukasti, hann
er mjög efnilegur íþróttanjaður.
Jón Þ. Óiafsson, ÍR stokk 2,01
jn. í hástökki og reyndi síðan við
2,09 m., en mistókst. Kjartan Guð
jónsson, ÍR stökk 1,87 m. ■
Þórður B. Sigurðsson, KR 49,16
Gestir:
Þorsteinn Löve, ÍR * 46,22
Björn Jóhannsson, ÍBK 42,68
Friðrik Guðmundsson, KR 37,76
Lýður Sörlason, Á 33,64
Gestir:
Þorsteinn Löve, ÍR
Guðm. Hermannsson
Jón Þ. Ólafsson, ÍR
Kjartan Guðjónsson, ÍR
KONUR:
200 m hlaup:
Halldóra Helgadóttir,
Kristín Harðardóttir,
KR
KR
Á
Erlendur Valdimarsson, ÍR 37,83
Friðrik Guðmundsson, KR 37,53
Langstökk:
Ósk Ólafsdóttir, Á
María Hauksdóttir, ÍR
Halldóra Heigadóttir, KR
Spjótkast:
Sigríður Sigurðardóttir, ÍR
Kristín Harðardóttir, Á
Sigrún Einarsdóttir, KR
Gestir:
Ása Jörgensdóttir, Á
Guðrún Hauksdóttir, ÍR
4x100 m. boöhlaup:
Sveit KR,
Sveit Ármanns
Aukagreinar:
400 m. hlaup sveina:
Snorri Ásgeirsson, ÍR
Þórarinn Sigurðsson, KR
Eyþór Haraldsson, ÍR
Kringlukast sveina:
46,95
41,43
41,30
39,70
29,3
33,2
4,65
4,55
4,40
28,56
23,22
17,85
21,77
18,85
Sjótkast sveina:
Snorri Ásgeirsson, ÍR 46,19
Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 44,69
Skúli Arnarson, ÍR 42,56
Stefán Jóhannsson, Á 42,32
Spjótkast drengja:
Hjálmur Sigurðsson, ÍR
Kjartan Kolbeinsson, ÍR
39,87
38,22
57,9
61,8
Keflvíkingarnir
Framhald á 11. síðu.
Sýni Akureyringar slíka leiki
sem þennan af þeim sem þeir
eiga eftir í deidinni er eins
gott fyrir mótherjana að minn
ast þess að „kálið er ekki sopið
þó í ausuna sé komið”.
Grétar Norðfjörð dæmdi leik-
inn, var hann alls ekki nógu ná
kvæmur eða skeleggur, og gekk
það öðru fremur út yfir norðan
menn einkum þó Kára, sem mest
var í eldinum, framherjanna, var
honum bæði brugðið og hrint og
hlunnaður af milli ieikmanna, án
þess að Gretar sæi ástæðu til að
géra þar um athugasemdir.
E.B.
Cassius Clay
rotaði Lonðon!
Cassius Clay sigraði Ei%-
lendinginn Brian London %:
keppni á iaugardaginn í Earls
Court á 7 mín og 40 sek.
Clay hafði greinilega miklá
yfirburði yfir andstæðin|
sinn og ekki er hægt að segj|
að London hafi komið hogj
á heimsmeistarann. Þegar
lota var rúmlega hálfnuð korp
Clay hægri handar höggi |
London og hann féll á kaðal
inn og í gólfið. Hann reynclf
að komast á fætur, en tókst
ekki áður en dómarinn liafði.
talið upp í tíu. Keppinautara
ir báru mikið lof hvor á annk'
I
an að keppni lokinni.
58.1
60,0
60.1
Kringlukast:
Erlendur Valdimarsson, ÍR
Skúli Arnarson, IR 40,82
Snorri Ásgeirsson, ÍR 40,23
Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 36,57
46,95 Magnús Þ. Þórðarson, KR 31,15
f rúlof u narhrlngar
Fljót afgreiðsla
Senðum gegn póstkröfo.
Guðm. Þorsteinsson
gnllsmiffur
Baukastrœtl U.
Úrslit:
100 m. hlaup:
ölafur Guðmundsson, KR 10,8
Kjartan Guöjónsson, ÍR 11,5
Gestur:
Valbjiirn Þorláksson, KR 11,3
400 m. hlaup:
Þorsteinn Þorsteinsson, KR 50,6
Kristján Mikaelsson, Á 56,7
Einar Þorgrímsson, ÍR 56,9
1500 m. hlaup:
Agnar Levý, KR 4:18,9
Þórarinn Arnórsson, ÍR 4:23,1
5000 m. hlaup:
Halldór Guðbjörnsson, KR 16:15,8
1000 m. boðhlaup:
Sveit KR 2:02,0
Ólafur Guðmundsson, KR
10,8 sek. í 100 m. í meðv.
Sveit Ármanns 2:06,5
Sveit ÍR * 2:07,5
Stangarstökk:
Vaibjörn Þorláksson, KR 4,00
Guðmundur Guðjónsson, ÍR 3,00
Þrístökk:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 13,33
Úlfar Teitsson, KR 12,64
Hróðmar Helgason, Á 11,64
Gestur:
Ölafur Unnsteinsson, HSK 13,54
Sleggjulcast:
Jón H. Magnússon, ÍR 50,55
WVWWWWVHWWVWWWWWWWWUWWiWWtV aVUWiUVVHVUWVWWVtWHWWWVmMVmWWWViW
DANá SÖFASETTIÐ
sófösettið
markaðnum
HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆ JAR
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1G - SÍMI 24620
9. ágúst. 1,966 -T; ALÞYÐUBLAÐI% Jj,