Alþýðublaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 13
ÍÆJAKBÍ 50184. 13. SÝNIN GARVIKA Sautjait Sytten D&nsk uuviimyao efttr oin&l ubb töluöu skáldsöau hlns djarfs höf undar Soya AOaituutverk Ghiu Norbj Olr Söltoft Bonnnf' inna: 13 ifk Sýnd ki t og 8 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráflskemmtileg dönsk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Sveinn H. Valdimarsson hæstaréttarlögmadur Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsinu 3. ti»8) Símar 23338 — 12343 Siguroeir Siqurjófisson Mála f) u tn ingsskrifstof a óðtnseötu « - Sfml 11048. SMURSTÖÐ1N Sætúui 4 — Sími 18*2-27 Bffliim «r -.Tnurönr fUótt cg' Vel. Stíjmr - - riair af siuurolfU öllum sínum litskrúðugu blóm- um. Margtét frsenka hafði éísk að þennan garð og hún hafði gróðursett í honum allskonar fögur blóm. Hohepa kom með þungar körf ur fylltar af gullbrúnum boll- um og rúnstykkjum og allskonar brauði af öllum stærðum. Prud ence tók til morgunverð. sem aðeins var hægt að nota eitt orð um „stórkostlegur‘{. Hún hafði notfært sér hæfileika sína til hins ýtrasta og morgunverð arborðið hefði verið hverju Par ísarhóteli samboðið. — Þetta er sérstaklega fyrir fyrsta hópinn sem kemur, auka augiýsing. Margrét frænka vildi hafa það svona. Svo hækk um við verðið í desember. Hún sá að Hugo virtist ekki hrifinn. — Við verðum að hætta á eitthvað, sagði hún. — Ef þetta gengur ekki skal ég lofa 'þér að breyta aftur. Það lifnaði yfir honum. — Ég verð að segja það þér til hróss, að ég hef aldrei séð neitt jafn glæsilegt. Jafnvel ekki á þeim stór.u hótelum sem ég hef dvalizt á ferðum mínum. — Þau urðu sammála um að fara öll þrjú niður að bryggj unni til að taka & móti gestun . um. Prudence fór I fallegan blómstraðan kjól. Hann var ermalaus svo sólbrúnir hand- leggir hennar nutu sín vel. Augu hennar tindruðu af spenn ingi og kinnarnar voru rjóðari en venjulega. Hugo fór í hvítar buxur og silkiskyrtu og batt silIr-'Mút um hálsinn. Hohepa gekk við hlið þeirra. Sólin varpaði gullnum blæ á gráH. hír hans og hann gekk með þessu líðandi en samt létta göngulagi sem einkennir maórfa Prudence brosti glaðlega en þó var eitthvað bitur við bros hennar. — Við lftum út fyrir að vera samhent. Þau ættu bara að vita allt, hvislaði hún að Hugo. Þegár vélbáturinn beygði fyr ir nesið og brunaði inn Þrumu fjörð fór hjarta Prue að slá hraðar Það var svo mikið und ir fyrstu gestuhum komið Hún vonaði að það yrði elskulegt fólk en ekki nöldurseggir. Smátt og smátt sást fólkið um borð betur og skipstjórinn hrópaði kveðju til þeirra. Báturinn lagð ist að bryggju og hásetarnir að stoðuðu fólkið frá borði. — Þetta var rétt hjá þér Prudence, sagði Hugo. — Það er bæði þriggja ára barn og ungabarn með í förinni. Það var ekki minnst á þau þegar pant að var. Þau höfðu hest og kerru til að aka farþegunum upp til hó telsins. 22 — Er þetta ekkj huggulegt? sagði rödd með amerfskum hreim. — Eg er viss um að þetta er eina hótelið f heimin um sem hefur engan bíl. — Síðasti hluti aldingarðar ■ ins Eden, hvfslaði Hugo að Prue. Þau heilsuðii gestunum og buðu þá velkonona. Svo komu >eir síðustu í land. Prudence starði á þá. Þetta voru meðlim ir ferðamálaráðs. — Mark Swa ine! hrópaði hún. Síðan greip hún þéttingsfast um hönd hans. — Þú áttir víst ekki von á okkur. Við máttum ekki vera að því að panta pláss. En við viss um að þú varst hérha, því okk ur var sagt. það f Te Anau. Við flýttum okkur til Milfovd og náðum í vélbátinn. Ég vona að við séum ekki fyrir. Okkur var sagt að þú hefðir verið svo ó heppin að frú Stewart skildi brenna sig og neyðast til að fara á sjúkrahús. En ef einhver ,getur bjargað því við ert það þú. Þú þekkir vfst Bruce Henn ing og Rich Bell? Prudence kynnti Hugo fyrir þeim. — Þetta er félagi minn. og frændi rithöfundurinn Hugo MacAllister, — Hugo MacAllistex? Ást- ralski rithöfundiu-inn Hvílík •undur! Þetta verðum við að auglýsa vel. Það er ótrúlegt. Að hugsa sér að bæði Hugo Mae Allister og Prudence í eldhús- inu skuli vera á einu og sama hótelinu! Hér hlýtur allt að ganga eins og í sögu. Prudence sá að Hugo hrukkaði ennið og virtist hugsa stíft. Það var eitt hvað sem honum fannst hann kannast svo vel við. Það voru orðin „Prudence f eldhúsinu". Mark Swaine leit á ferða- mennina. — Þið er,uð sannar lega heppin. Eldabuskan hér er engin önnur en yfirkokkur alls Nýja-Sjálands — Prudence í eld húsinu Mataruppskriftir bennar birtast í öllum blöðum lands ins. Og gestgjafinn er sá frægi ástralski rithöfundur — Hugo MacAllister. Gestirnir hvísluðust á og Prudence langaði næstum ómót stæðilega til að skella upp úr eins og smátelpa þegar hún sá svipinn á andlti Hugos Hún heyrði að fólkið sagði lágt: — Þetta verð ég að skrifa bróður mfnum. Hann dáðist mjög að Hugo MacAllister, — Hafið þið nokKurn tímann heyrt annað eins. Og ég sem er með bók eftir hann í tösk unni minni. Ég ætla að biðja hann um að skrifa á hana. Og ameriska konan gekk til Prudence og sagði: — en hvað þetta var skemmtllegt. Sumir ferðast um og safna teskeiðum eða myndum. Ég safna matarupp skriftum. Það er sannarlega gleðilegt að kynnast yður. Þau gengu upp að hótelinu. — Það lítur út fyrir að við höf um verið heppin með fyrsta flokkinn, hugsaði Prudence eri Hugo sagði bitur: — Þú hefur sjálfsagt skemmt þér vel við að hafa mig að fífli. Hæðnislegar athugasemdir mínar um tízkugreinar þínar, það að ég skildi efasi um reynslu þína. Gladdi það þig mikið? Ertu aldrei hrein. og bein? Hún leit beint í augu hans. — Þú ert svo innilega sérgóður Hugo MaéAllister. Þú spurðir mig aldrei. Þú myndaðir þér þíhar skoðanir á mér í fyrsta skipti sem þu sást mig. — Ég gat ekki annað en’ álit ið það þá. Þú varst úti með kvæntum manni. Þú getur akirei útskýrt það. . Einmitt á þessu óheppilega augnabliki kom Mark Swainfe til þeirra. — Já, ég gleymdi að segja þér það Prudence að ég hittl Godfrey Simmonds rétt áðtir ei» ég fór. Ég átti að skila til þín kveðju og segja þér að hann saknaði þin mikið. Prudence laut höfði til a3 dylja roðann sem kom í kinnar1 hennar. Hún beygði sig alveg niður og tók af sér skóinn og lét sem hún væri að taka úr hon» um sein. Hárið huldi andlií hennar. — Ég hugsa að hann sé farinn að venjast nýja einka ritaranum samt, var það eina sem henni kom til hugar að segja. Svo bætti hún við: — Hverhig hefur hann það? — Bara 'gott. Hann átti að koma með okkur en svo varð hann að fara í lengra ferðalag til Ástralíu. Konan hans fer meS Nfftrium'. Þegar hann frétti sjðast rilf þér varstu á Franz Josef. Prudence rétti úr sér og forð aðist að lfta á Hugo. — 4>a9 var skemmtiiegt fyrir hant|:.;a9 fara í svöna langt ferðalag’. Þá gat hún treýst þvi að God frey kæmi ekki til Þrumfjarð ar. Hrifning meðlima ferðamanna ráðsins af Prudence ollu því að Hugo leit bjartari augum á fram tjðina og um kvöldið sagði hann við hana: Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför bróður míns Halldórs Hallgrímssonar. s Jóhannes Hallgrímsson. v 9, ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.