Alþýðublaðið - 11.08.1966, Page 3

Alþýðublaðið - 11.08.1966, Page 3
Flugmálaþing Nor urlanda haldið hér Dagana 25. og 26 ágúst n.k. verð ur þing Flugmálasambands Norður landa haldið í Reykjavík. Flugmála Og enn stend- ur mastrið Rvík, OTJ. Enn horfa Vestmannaeyj ingar á sjónvarp, því að ekki var farið að taka niður loft netið í gærdag þegar Alþýðu blaðið hafði samband við Magnús H. Magnússon, sím- stöðvar- og bæjarstjóra. Magnús er að bíða eftir fyr irmælum um hvort hann skuli hafa fógetaúrskurð áð ur en byrjað er að fella mastrið, og svar hefur enn ekki borizt. IMMHVtfWMMtMMMWVUMMI Komð á föstudag BÖRN, er dvalið hafa á barna heimili Vorboðans í Rauðhólum í . sumar koma til bæjarins föstudag inn 12. ágúst kl. 10,30 f.h. Eru að standendur beðnir um að vitja , þeirra í port Austurbæjarskólans. sambandið var stofnað 26. jan. 1963, og eru öll flugmálafélög Norðurlanda í því. Flugmálafélag íslands mun ann ast þetta fjórða þing og hið fyrsta hér á landi, og munu sækja það tveir fulltrúar frá Danmörku, tveir frá Finnlandi, þrír frá Noregi og tveir frá Svíþjóð. Á þinginu hér verða mörg mál til umræðu enda löngu sannað og viðurkennt, að flugmálafélögin hafa verið og munu verða sá ræð ari, sem flugmálum landanna veit ir hvað bezt og kemur þeim í höfn. Flugmálafélög um allan heim miðla hvert öðru mikilli þekkingu og reynslu, og Flugmálafélagi ís- lands er mjög gagnlegt að halda við þau traustum tengslum. Á hin um Norðurlöndunum eru flugmála félögin íiltölulega mannmargar og f jársterkar stofnanir, og þar sem Flugmálafélag fslands hefur ekki bolmagn til að fylgja öðrum eftir, hefur það tíðum falið hinum Norð urlöndunum umboð sitt. Hafa þau svnt mikinn skilning á sérstöðu okkar og reynzt hið bezta í hví- vetna. Svo skemmtilega vill til, að Flug málafélag íslands er 30 ára 25. áeúst. Afmælisins verður þó ekki minnzt fyrr en á flugmálahátíð Framhald á bls. 10. Fyrirsæturnar frá ELLE Reykjavík OÓ. Hópur fyrirsæta og ljósmynd ara frá svissneska tízkublaðinu Elle hefur dvalið hér á landi síðan um mánaðamótin síðustu og myndað vetrartízkuna fyrir næsta vetur. Aðallega hefur ver ið myndaður samkvæmis og sportfatnaður. Fólk þetta fór utan í gærmorgun og lét mjög" vel af ferðinni og aðstæðum til myndatöku. Flugfélag íslands greiddi hér götu þeirra og nutu þau aðstoðar blaðafulltrúa fé lagsins, Sveins Sæmundssonar, við val á þeim stöðum sem myndirnar voru teknar á. Má búast við að þessar mynd ir fari' að birtast í blaðinu fyrri liluta vetrar. Elle er gefið út í fimm löndum og á nokkrum Lungumálum. Myndirnar voru teknar víða um land. Voru t.d. teknar myndir af samkvæmis klæðnaði í Straumsvík á mánu dagskvöld um sólarlagsbil. Far ið var til Hornafjarðar og tekn ar myndir af sportklæðnaði við Jökullón og á Breiðamerkur- sandi. Einnig voru teknar rnynd ir í S.vínahrauni og á Þingvöll iim. í hópnum voru alls 8 manns, fjórar fyrirsætur, tveir ljós- myndarar, einn af ritstjórum tímaritsins og sérfræðingur í förðun og snyrtingu. UNGTEMPLARAMÓT AÐ JAÐRI UM HELGINA Hið árlega mót íslenzkra ung- templara verður haldið að Jaðri um næstu helgi. Þar verða ýmis atriði til skemmtttriár; TjaUlbúðir verða að Jaðri yfir helgina. Mótið hefst á laugardag og um kvöldið verður sköíimtikvöld inni að Jaðri. Þar mun leika fyrir dansi, TEMPÓ, hljómsveit unga fólksins. Á sunnudag verður guðs þjónusta, séra Árelíus Nielsson, formaður ÍUT prédikar. Skemmt un verður síðar um daginn. Þar mun m.a. koma fram Ómar Ragn arsson, glímuflokkur úr KR og flokkur úr Þjóðdansafélaginu sýnir þjóðdansa. Þá verður hand Allgóð veiði 5.1. sólarhring voru skipin eink um að veiðum við Jan Mayen og um 120 mílur SA frá Seley. Við Jan Mayen var veður frem ur óhagstætt en veður var allgott á veíðisvæðinu SA af Seley.. 5.1. sólarhring tilkynntu 26 skip um afla samtals 3.000 lestir. Hæst voru: Óskar Halldórsson RE Gísli Árni RE Ögri RE Grótta RE knattleikskeppni og frjálsíþrótta keppni. Jaðarsmótinu lýkur á sunnudagskvöld með kvöldvöku ög dansi. Ferðir að Jaðri verða frá Góð templarahúsinu á laugardag og sunnudag, en að Jaðri er öllum Framhald á 11. síðu Reykjavik OÓ. Harður árekstur varð í gær milli vörubíls og lítils fólks bíls af Trabant gerð. Átti hann sér stað á Reykjanes braut ofan Hafnarf jarðar. Fjórar konur voru í litla bíln um og meiddist engin þeirra en bíllinn skemmdist mikið. Áreksturinn vildi til með þeim hætti að báðir bílarnir óku í átt til Reykjavíkur og Fraraliald á 11. síðn. Hólmanes SU 260 230 200 200 190 Dómari yfirheyr- ir vin Mihailovs ZADAR, 10. ágúst (NTB-Raut- er). — Enn var allt á huldu um það í dag hvort hinni svokölluðu Mihajlov-klíku í Júgóslaviu yrði leyft að halda áfram undirbúningi sínum að útgáfu óháðs tímrits, en lögreglan hefur látið til skar- ar skríða gegn Mihajlov og öðr- «m júgóslavneskum menntamanni. Marijan Batinic, 28 ára gamall prófessor í bókmenntum frá Zag- reb, var yfirheyrður í gærkvöldi af dómara, sem á að úrskurða hvort ástæða sé til að ákæra hann fyrir að dreifa röngum upplýsing- um. Dómarinn stjórnar svipaðri rannsókn í máli Mihajlo Mihaj- lovs, hins 32 árá gamla leiðtoga sex manna nefndar, sem berst fyr ir auknu stjórnmálafrelsi í Júgó- slavíu. Dómarinn rannsakaði íbúð Mihajlovs í Zadar í marga klukku tíma í dag. Mihajlov liafði ráðgert að halda þriggja daga fund, sem átti að hefjast í dag, 1 þeim tilgangi að hefja útgáfu á óháðu tímariti. hann hefur setið í gæzluvarð- haldi síðan á mánudaginn. Vinum hans hefur verið leyft að halda en prófessor Batinic að yfirvöldin hafi tekið við nefndina, að þau beri ábyrgðina á hugsanlegum af Þetta er talin vísbend- um, áð fundarmenn megi bú- ast við gífurlegri reiði borgar- búa. Zadar-deild Sósíalistabandalags- ins samþykkti í dag að senda nefnd manna á fund hins opin- bera ákæranda og fara fram á að hann hraði málsókn á hendur Miliajlovs. Einn af vinum Mikaj- lovs reyndi að verja hann, en orð hans drukknuðu í hrópuni fundarmanna og honum vnr skíp- að að yfirgefa fundarsalinn. Undir þessum kringumstæðuín liafa vinir Mihajlovs enn ekki á- kveðið hvort þeir skuli halcja fundinn, sagði Batinic. Fyrirlestur um rannsóknir I < í dag jimmtudag 11. ágiíst, flpt ur E. Fjellbirkeland, framkvæmáat stjóri yfirncfndar rannsóknarmájst x Noregi, jyrirlestur í 1. kennsht stofu Háskólans kl.. 17,30. Fyrirlesturinn nefnist: Organi» ation for naturvidenskapelig foí» kning og humaniora med særliif henblik pá de erfaringer som gjort í Norge. Öllum er heimill aðgangur stt fvrirlestrinum. ALÞÝOUBIAÐIÐ - 11, ágúst 196S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.