Alþýðublaðið - 11.08.1966, Side 8

Alþýðublaðið - 11.08.1966, Side 8
KÓRÁVidcSBlÆ Koparpípur og Rennilokar, Filtings, ] Ofnakranai, i i TengikranaT Sliingukranar, Blöndunartæki. f Burstafell bygglntfarvöruvendM, i f KéttarbolUvefl S. ‘ Á Síml »88 40. i >> f '? I! Guðjón Sfyrkárston, j "l haKn_réttarlögma5ur. j. Austurstræti 6., 3. hæð, sfmil8354 ^ Málflutningsskrifstofa Vinnuvélar tll ieigru. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólhörur. Rafknúnir erriót- oir múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Víbratorar. Vatnsdælur . m.fl. L.EIGAN S.F. Sími 23480. vy STJÖRNUHfll ** SÍMI 189 36 fiíAW MAÐURENN FRÁ ESTANBUI Ný amerísk-ítölsk sakamálamynd í litum og Cjnemascope. Mynd- in er ejnhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hef ur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig ..... Horst Bucholz og Sylvia Koscia. Sýnd k] 5 og P Bönnuð börmtm innan í-. ára Aðgöngumiðasala frá kl. 4. næsíaréttarlögmaður i.öefræðiskrifstofa Sambandsbúsinu 3. tiæð. Símar '2343 oa 2333R. —""-".i’Tn mi im ii—i i Ævintýri á Krít Bráðskemmtileg og spennandi W&lt Disnéy-mynd með ÍSLENZKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9 £ ' Hækkað verð, Fórnardýrin (Synenon) Spennandi ný amerísk kvikmynd um baráttu eiturlyfjasjúklinga við bölvun nautnarinnar. Edmond O'Brian, Chuek Connors, Stella Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Leiið Alþýðublaðið f' herðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes, Kerlingafjöll, Hvera vellir. 2. Eldgjá. Þessar ferðir hefjast kl. 20 á föstudagskvöld: 3. Hrafntinnusker. 4. Landmannalaugar. 5. Þórsmörk. Þessar þrjár ferðir hef jast kl. 14 á laugardag: 6. Gönguferð á Kálfstinda, hefst kl. 9% á sunnudagsmorgunn. Allar ferðimar hefjast við Aust urvöll. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 19533—11798. Seljum allar gerðir nt pússningasandi helm- iiuttum og blásnum ims Þixrrkaða' vikurplöror og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elllðavogt 115 tíml SOUS Hið Ijúfa líf La Dolce Vita) Nú eru allra síðustu tækifærin að sjá þessa umtöluðu ítölsku stór mynd, því hún verður send af landi innan fárra daga. Sýnd kl. 5 og 9. fBgMB Skíða-party Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum. og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMURT BRAUÐ Snittur Opiö frá kl. 9-23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 •réMHBfó Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXT1 Kvensami pían- istinn (Tlie World of Henry Orient) Vfðfræg og snilldarvel gerð og Jeikin ný, amerfsk gamanmynd í litum og Panavision. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. Jön Finnsson hri. Lögfræðiskrifstof* Sölvhólsgafa 4. (Sambandshúslð S<mar: 23338 og 12343 IIRiíflllLL Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar Söngkona: Helga Sigurþórs Matur framreiddur fr.S M. 7 Tryggi ð yður borð tímaulega I sima 15327. RlfDULLH ílimi 41985 Banco í Bangkok (Banco í Bangkok) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin sem er i litum hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Kerwin Mathews Robert Hosseiri. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast FífEið (The Patsy) Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Hláturinn lengir lífið. Risinn Heimsfræg amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk James Dean Elisabeth Taylor Rock Hudson Endursýnd kl. 5 og 9 Evrópumeistaramót í frjálsum íþróttum Danmörk, Ungverja- land Fararstióri: Benedikt Jakobssou, 27. ágúst — 12. sept. Verð: 15,500,00 Flogið til Kaupmannahafnar, dvalið þar til 29. ágúst en þá verður flogið til Budapest og dvalizt þar til 8. septem ber Dagana 30. ágúst — 4. sept. verður Evrópumejstara mót'ð í frjálsum fþróttum haldið á einum stærsta íþrótta leikv. Evrópu sem rúmar 11 þús. áhorfendur. Innifalið í vevðinu eru miðar á þessa leiki. En þessir leikir munu ve'.cja heimsathygli þar sem þarna keppa allir beztu í- þróttamenn Evrópu í frjálsum íþróttum og verður þetta nokkurs konar forkeppni að Olympíuleikunum er haldnir verða árið 1968. Fararstjóri { þessari ferð verður hinn kunni þjálfari og jþróttakennari Benedikt Jakobsson sem áratugaraðir hefur leiðbeint íslenzkum frjálsíþróttamönn um. Ekki er að efa að ferð þessi verður hin ánægjuleg- asta, þvj bæði er fallegt í Budapest og margt að sjá. Þann tíma sem dvalist verður þarna gefst kostur á að fara nokkrar skoðunarferðir um borgina og nágrennf. Til Kaupmannahafnar verður síðan komið aftur 8. sept. og dvalist til 12, sept, Þátttaka er takmörkuð og eru þeir sem hyggja á þessa ferð beðnir að hafa samband við okkur eigi síðar en 18. þ.m, FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR LAN DS9 N t FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SlMAR 22890 & 22875 -BOX 465 ý g 11. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.