Alþýðublaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 7
1 er inn um dyr sýningarhallarinn- A Iðnsýningunni. Þegar komið silfurhálsmen með rúbínum og safírum, smíðað af Jóhannesi Jóhannessyni. — Galdurinn er því ar verður fyrst fyrir augum skilti i sáj að geta rétt til um það hve. þar sem stendur upplýsingar. Þar | nær hálsmenið losnar úr ísnum og verðlaunin eru að sjálfsögðu mun seldur aögangseyrir og skrá sýningarinnar og þar fá gestir merki sýningarinnar, sem eru prjónamerki, mjög smekkleg. Þarna við innganginn taka við til beggja handa stúkur deildar nr. 1. Þegar haldið er til vinstri er komið að fyrstu stúkunni, það er stúka Héðins h.f. Þar má sjá mjög margt af framleiðsluvörum fyrirtækisins, svo sem einangrað- ar stálhurðir og ýmiss konar vélar, en Héðinn framleiðir m. a. síldarvinnsluvélar og fiski- mjölsvélar. Á litlu borði er hurð- arskrá ein fornleg, er þó nýsmíð uð. Þetta er hurðarskrá, sem smíðuð er eftir gamalli fj'rir- mynd, sem er á Þjóðminjasafn- inu og gerð var af Jóni Sigurðs- syni, bónda í Svartárdal í Húna- vatnssýslu. Þessi nýja skrá er smíðuð sem gjöf til Bessastaða- kirkju fyrir Pélag járniðnaðar- manna og Meistarafélag járniðn- aðarmanna. Ski’áin er teiknuð af Þórði Runólfssyhi og Bjarni Þór- arinsson, járnsmiður í Héðni smíðaöi hana. Á borði framarlega í stúkunni finnum við miða, þar sem stend- ur: Getraun. Héðinn býður sýn- ingargestum í getraunakeppni. — Þetta virðist vera spennandi. — Og í hverju er svo getraunin fólg- in? Hvenær losnar hálsmenið úr ísnum? Hvaða háismen? Já, fyrir utan sýningarhöllina liefur verið komið fyrir stórum ísklump og iiman í honum er dýrmætt I hálsmenið. Næsta stúka er stúka Tækni hf. Þar má sjá miðstöðvarkatla, olíu- ofn’a, lofthitunartæki o. fl. Næst er svo Breiðfjörðs blikksmiðja, sem sýnir blikksmíðavörur til húsbygginga, svo sem þakglugga, kjöljárn, sorprennur, loftleiðslur o. fl. Einnig mátti sjá þar eld- húsáhöld fyrir skip, t. d. potta, sem ekki skvettist upp úr, þó að skipið velti. Fjórða stúkan, sem komið er að er stúka fyrirtækisins Gló- faxa h.f. og af því sem þar er sýnt má nefna eldvarnahurð fyrir skjalaskápa. í Bfálmsmiðjunni Hellu, sem er í næstu stúku má m. a. sjá skilti með bæjarnöfnunum Holt og Grund, vogarlóð og klukkustrengs höld, svo að eitthvað sé nefnt. Samkvæmt upplýsingum Leifs Halldórssonar framkvæmdastjóra Hellu, mun í róði að til verk- smiðjunnar komi danskur maður, sem unnið hefur í níu ár við lista- verkaafsteypu — og muni þá verksmiðjan geta tekið slíkt að sér. í stúku Blikk og Stál h.f., sem er hin 6. í röðinni eru sýndar ýmsar tegundir af loftræstikerf- í um. IÐNSÝNBNGSN er glæsilegur vettur þessf að ísleuzlkur iðnaSur stendur n& með miklum blóma og hefur aldrei verið fjölhreyiiarL Á sýningunni má sfá marg« háttaóar framleiðsluvörur 140 íslenzkre fyrirtækja. Blaðamaður Alþýðublaðsins litast um á sýningunni í dag og skoðar þá fystu deildina, sem heitir Málmiðn- aður og flutningstæki. Síðar koma fleiri deildir í kjölfarið. 1. september 1966 — ALÞÝÐUBLAÐID ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.