Alþýðublaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.09.1966, Blaðsíða 11
i Ritstióri Örn Eidsson <D Austur-Þjóbverjar hlufu verðlaunin í kringlukasti HEIMSMETHAFINN LUDWIG DANEK, TÉKKÓSLÚVAKlU VARD FIMMTI ÞRÍR AUSTUR-ÞJÓÐVERJAR komu mjög á óvart í frjálsum í- þróttum í gær, er þeir röðuðu sér í þrjú fyrstu sætin í kringlukast- inu. 24 ára gamall íþróttakennari frá Austur-Berlín, Detlev Thorith sigraði með 57,42 m. kasti, sem er nýtt meistaramótsmet. Heimsmet- hafinn Ludwig Danek, frá Tékkó- slóvakíu, sem allir höfðu spáð sigri varð fimmti. Wieslaw Maniak, Póllandi varð meistari í 100 m. hlaupi karla á 10.5 sek., Bambock, Frákklandi varð annar á sama tíma, en landi hans Piqemal, sem varð EM-meist- ari -1962 hlaut bronz, hann hljóp einnig á 10,5 sek. Pólskar stúlkur hlutu gull og silfur í 100 m. hlaupi og tíminn 11.5 sek. á þungum brautum er góður. IMMHMMWMHHUHHMHIH 8:1! Standard de Liége gjörsigraði Val í Evrópubik- arkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi meS 8 mörkum gegn 1. Staðan í hálfleik var 5-1. Reynir Jónsson skoraði mark Vals og átti auk þess upplagt tækifæri í síðari hálfleik, sem hann misnotaði. Eins og mörkin gefa til kynna hafði Standard algera yfirburði í leiknum. Áhorf- endur voru um 20 þúsund. Þar með er Evrópudraumur Vals úr sögunni. Englendingurinn Lynn Davis sigraði í langstökki, stökk 7,98 m. í síðasta stökki, sem tryggði hon- um sigrtr. Áhorfendur voru um 20 þúsund og keppni var mjög skemmtileg. UNDANRÁSIR: Hástökk karla: Eftirtaldir 13 stökkvarar komast í úrslit, Skvort sov, Gavrilov og Khmarskikj, all- ir Sovét, Nilsson, Johannsson og Dalgren, allir Svíþjóð, Rose, og Madubost, bóðir Frakklandi, Schillkowski og Sieghart, báðir Vestur-Þýzkalandi, Zsernik Pól- landi, Medovarszky, Ungverjalandi og Yorrdanov. Búlgaríu. riðill: Grebzinski, Póll. 46,3, Kind- er, VÞ, 46,3, Trousil, Tékk. 46,6, Graham, Engl. 46,7. 2. riðill: Bad- enski, Póll. 46,6, Weiland, Au.Þ. 46,8, Krusmann, VÞ,46,8 König, VÞ. 47,1, Savehuk, Sovét, sem hljóp á46,9 í 1. riðli komst ekki í úrslit. ÚRSLIT: Kringlukast karla: Evrópumeist ari Detlev Thorith, Au.-Þýzkalandi, 57,42 m., Losch, Au.Þ. 57,34, Milde, Au.Þ. 56,80, Piatkowsky, Póll. 56,76, Danek, Tékk. 56,24, Simeon, Ítalíu, 55,96. 100 m. hlaup karla: Evrópu- meistari Wieslaw Maniak, Pól- landi, 10,5, Bambuck, Frakklandi 10.5, Piquemal, Frakklandi, 10,5, Knickenberger, VÞ, 10,5, Giani, Ítalíu, 10,6, Kelly, Engl. 10,7, Ivan- ov. Sovét, 10,7, Giannattasio, ítal- íu, 20,1. 100 m. hlaup kvenna: Evrópu- meistari Eva Klobukovska, Pól- , landi,, 11,5, Kirszenstein, Póll. 11.5, Frisch, VÞ, 11,8, Lehotska, Tékk. 11,9, Popkova, Sovét, 11,9, Framhald á 15. síðu. BUDZYNZKI traustasti leikmaður Frakka heimsmeistarakeppninni Kringlukast kvenna: Tólf kom I ust í úrslitakeppnina, lengst kast aði Westermann, Vestur-Þýzka- landi, *56,43 m. 400 m. hlaup kvenna, undanúr- slit: 1. riðill: Nagy, Ungv. 54,0, Chemelkova, Tékk. 54,0, Berthel- sen, Noregi, 54,2, Louer, Hollandi, 54,4. Fimmta varð Wallgren, Sví- þjóð á 54,5. 2. riðill: Mukazsi, Ungv. 53,9, Noirot, Frakkl. 54,0, Henning, VÞ. 54,2, Samotsova, Sovét, 54,2, Bakkefjord, Noregi varð 7. á 55,4. Fjórar beztu í hvor um riðli í úrslit. 400 m. grindahlaup: Undanrás ir, beztum tíma náði Frinolli, ítal- íu, 51,0 sek. Finninn Tuominen (51,6) og Svíinn Vistam (52,3) komust í undanúrslit. Skjelvaag Noregi varð 5. í sínum riðli á 52,6. 400 m. hlaup karla: Eftirtaldir átta hlaupa til úrslita í dag: 1. Fyrrileikur FC Nantes og KR verður á miðvikudag: í liði Nantes eru þrír sem léku í HM FYRRI LEIKUR íslandsmeistara KR í knattspyrnu og Frakklands- meislaranna FC Nantes <í knatt- spyrnu i Evrópubikarkeppni meist araliða fer fram á Laugardalsvell- inum n.k. miðvikudag og hefst kl. 19. Lið Nantes er geysisterkt og hefur verið meistari tvö siðustu árin. í liðinu eru þrír leikmenn, sem léku með franska landsliðinu á HM, þeir Budzynski, Condet og Simon. Leikmennirnir sem hingað koma eru: Daniel EON, markvörður, 27 ára. Hefur leikið í A-landsliði. Hann hefur verið aðalmarkvörður F.C. Nantes sl. fimm ár. Georges GRABOWSKT, hægri bakvörður, 21 árs, hefur leikið í landsliði áhugamanna og þykir WimiWkœwmeiiwimmmæ : Englendingurinn Davies sigraði í langstökki. íslendingum geng ur illa á EM íslenzku keppcndimum geng- ur illa á EM í Búdapest. Valbjörn hóf keppni í tugþrautinni, en varð að hætta í 100 m. hlaupinu þar sem meiðsli þau er hann hlaut £ landskcppninni við Austur-Þjóð. verja tóku sig upp. Jón varð 21. í hástökkinu með 1,95 m. Keppendur voru 26. Sig rún Sæmundsdóttir stökk 1,45 m. í hástökki fimmtarþrautarinnar, hljóp 80 m. grindahlaup á 14,0 sek. og varpaði kúlu 7,80 m. Hún rekur Jestina eftir fyrri dag. líklegur að komast í A-Iandslið innan skamms. Gabriel DE MICHELE, vinstrl bakvörður, 25 ára. Hefur leikið í A-Iandsliði. Gilbert LE CHENADEC, hægri framvörður, 28 ára. Hefur leikið í A-landsliði. Robert BUDZYNSKI, miðfram- vörður, 26 ára. Hefur leikið í A- landsliði og þótti einn traustastl leikmaður Frakka í úrslitum heimsmeistarakeppninnar. J. Claude SUAUDEAU, vinstrí framvörður, 28 ára. Hefur leikið í landsliði áhugamanna, svo og Framhald á 15. síðu. Iþróttaþing fer fram á ísafirði ÍÞRÓTTAÞING íþróttasam- bands íslands, hið 48. í röðinni, verður haldið dagana 3. og 4. sept. næstk. íþróttaþingið er að þessu sinni haldið á ísafirði í tilefni af 100 ára afmæli þess kaupstaðar, sem var á þessu ári. Búizt er við mikilli þátttöku og eiga rétt til að senda fulltrúa á þingið 26 héraðssambönd og 8 sérsambönd, samtals 76 fulltrúa. Auk þess munu þar verða margir gestir. Á þinginu verða tekin fyrir öll helztu viðfangsefni íþróttasam- takanna, kosin framkvæmda- stjórn ÍSÍ og fulltrúar kjördæm- anna í sambandsráð ÍSÍ, auk í- þróttadómstóls og nefnda, sem þingið ákveður. Vegna íþróttaþingsins hefur verið gert samkomulag við Flug- félag íslands um aukaflugferðir til ísafjarðar, bæði frá Reykjavík og Akureyri. Verður lagt af stað frá Reykjavikurflugvelli kl. 9 árdeg- is, laugardaginn 3. september og sama dag frá Akureyri kl. 9,30 árdegis. Unglingameistara- mót í kvöld Unglingameistaramót Reykjavík- ur í frjálsum íþróttum hefst á Laugardalsvellinum kl. 19,30 í kvöld. 1. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.