Alþýðublaðið - 28.09.1966, Blaðsíða 1
Mjffvikudagur 28. september -- 47. árg. 218. tbl. — VERÐ 7 KR.
Tilkynnt var á blaðamanna |1
fundi í gær, að sjónvarpið <
muni hefja starfsemi sína |
næstkomandi föstudagskvöld. (
Á myndinni sjást Shelztu for-i1
vígismenn sjónvarpsins, talið1'
frá vinstri: Jón Þorsteinsson, J i
verkfræðingur, Pétur Guðfin'ns (1
son framkvæmdastjóri sjón- (1
varpsdeildar, Vilhjálmur t>. J J
Gíslason útvarpsstjóri, Stein-,i
Reykjavík. 28. sept.
Nú hefur loksins' verið fastákveðiff, að íslenzkt sjónvarp hefjist
nk. föstudag klukkan 20. Var það opinberlega tilkynnt á fundi, sem
fréttamcnn áttu með forstöðumönnum hins íslenzka sjónvarps síð-
degis í gær. Fyrst um sinn verður einungis sjónvarpað tvö kvöld
í viku, á miðvikudags- og föstudagskvöldum, en að tilraunasending-
um Ioknum verður sjónvarpað sex kvöld vikunnar.
Á fundinum í gær voru, auk útvarpsstjóra.Pétur Guðfinnsson, fram
kvæmdastjóri sjónvarpsins, dagskrárstjórarnir Steindór Hjörleifsson
og Emil Björnsson og verkfræðingur sjónvarpsins, Jón D. Þorsteins-
son.
Fastir
starfsmenn s j ónvarps-
ins eru um 30 og var það einróma
skoðun sjónvarpsmanna, að íslend
Kreppa í
Bretlands
London 27. 9. (NTB-Reuter).
Slærsta bílaframleiðslufyrir
tækið í Bretlandi, British Mot-
or Corporation (BMC), sem hef
ur 28.000 starfsmenn hætti bíla
framleiðslu sinni vegna deilu}
^ er á rót sína að rekja til neyð
arráðstafana stjórnarinnar í
efnahagsmálum. 600 bílstjórar
sem aka nýjum bifi'eiðum til
bifreiðasala og í geymslur í
höfnum, hafa gert verkfali til
að mótmæla fyrirætlunum BM
<J C um að segja upp helmingi
J( bílistjóranna, Vegna verkfalls
' ins ákvað BMC að ’hætta mest
allri framleiðslu sinni.
Stjórn BMC hefur ákveðið
að segja upp 5—6000 verka
mönnum vegna lánahafta
stjórnarinnar, er hafi dregið
J úr sölu bifreiða. Seinna hefur
BMC sagt, að alls verði 11000
mönnum sagt upp. Vauxhall
verksmiðjurnar liafa tilkynnt
að vinnutími 5.000 verkamanna
verði styttur í fjóra daga í viku
í októberbyrjun.
ingar yrðu að komast af með mun
færra starfsfólk en hliðstæðar er
lendar sjónvarpsstöðvar, sem hafa
hundruðum starfsmanna á að
skipa. Annars fer það nokkuð eftir
þeirri reynslu, sem fæst við vænt
anlegar tilraunasendingar, hve
mörgum þarf að bæta við núver
andi starfslið sjónvarpsins.
Emil Björnsson, dagskrárstjóri
frétta- og fræðsludeildar, gat
þess, að sökum mannfæðar væri
mikið komið undir dugnaði og
afköstum manna. í deild þeirri,
sem hann veitir forstöðu eru þrír
fréttamenn, þeir Magnús Bjarn-
freðsson, Markús Örn Antonsson
og Ólafur Ragnarsson, Fellur það
í þeirra hlut að afla frétta og
skrifa þær. Magnús og Markús
lesa einnig fréttirnar, en Ólafur
stjórnar útsendingum þeirra. Einn
ig sj'á þremenningarnir um einn
fastan þátt í mánuði hver. Nefn
ist þáttur Magnúsar „í brenni-
depli" og fjallar um atburði, sem
efst eru á baugi innanlands hverju
sinni. Markús hefur umsjón með
þættinum ,,Á Blaðamannafundi“,
en Ólafur sér um þátt sem nefnjst
„Helgístiífid í sjónvarpssal" og
fjalar eins og nafnið bendir til
um trúmál.
Framhald á 10. síðu.
rag vill viðræ
Noröurlanda -
Strassbourg 27. 9. (NTB)
Jens Otto Krag forsætisráðherra
Dana sagði á fundi Evrópuráðsins
í Strassbourg í dag að haft gæti
Segir hún satt?
ÓÐINS\rÉUM, 27. september
(NTB-RB) — Lögreglunni í Óð-
insvéum bárust í dag upplýsingar
sem annað hvort studdu framburð
konu þeirrar, er segist hafa rænt
ungbarninu Basse, eða stönguðust
á við játningu konunnar. Talsmað-
ur lögreglunnar sagði, að þúsund-
ir gamalla og nýrra upplýsinga
yrðu rannsakaðar.
En nákvæm rannsókn getur ekki
hafizt í málinu fyrr en konan fær
að yfirgefa sjúkrahúsið, sem hún
Framhald á 10. síðu.
mikla þýðingu ef Norðurlöndin
ættu frumkvæðið að viðræðum
við Efnahagsbandalagið. Slíkt
frumkvæði gæti orkað sem áskor
un til Breta og Frakka um að
hefja að nýju viðræður þær, sem
fóru út um þúfur 1963. Hér er
lykillinn að framtíð Evrópu, sagði
Krag.
Á blaðamannafundi var Krag að
því spurður hvernig hann teldi að
de Gaulle forseti tæki í slíkt frum
kvæði. Krag kvaðst 'hafa átt lang
ar samræður við de Gaulle í júní
sl. og komizt á þá skoðun að hann
Dagskrá íslenzka sjðnvarpsins fyrstu tvo dagana á bls.3
mundi fagna aðild Dana að EBE1
Hann sagði, að engar viðræður
ihefðu farið fram milli stjórnanna
í Osló og Kaupmannahöfn um
málið en málið yrði rætt á fundi
ffnrsætisaáðherra Norðurla.nda í
Reykjavík í desemberbyrjun. Krag
kvaðst vona, að þá yrði málið sett
á dagskrá fundar Norðurlandi’áðs
í febrúar.
Fulltrúar á fundi Evrópuráðsins
eru vantrúaðir á hugmyndina um
að Norðurlöndin eigi frumkvæðið
að viðræðum við EBE. í Janköb-
ing í Svíþjóð sagði Tage Erlander
forsætisráðherra í daig, að Svíar
mundu ekki íhuga aðild að EBE
fyrr en úr því fengist skorið hvort
Bretar fengju aðild. Reuter hecmir
að Jens Otto Krag munj ræða mál
ið við sænska forsætisráðiierrann
þegar þeir hittast í næsta mánuði.
Framhald á 10. síffu.