Alþýðublaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 3
Kynþáttaóeirðir í
San Francisco
SAN FRANCISCO, 29. sept.
(NTB-Reuter).
Mikil spenna ríkti í dag í stór
borginni San Francisco í Kaliforn
Borgaralegur
meirihluti í
Stokkhólmi
Stokhólmi 28. 9. (NTB)
Komiff hefur í ljós viff talningu
utankjörstaffaratkvæffa, aff Hægri
flokkurinn hefur unniff tvö sæti
[a\| jafnaökrmönrtim í borgar-
stjórninni í Stokkhólmi. Þar meff
er öruggt, aff borgarafiokkarnir
fá meirihluta í borgarstjórninni
S2, atkvæffi gegn 48.
Talningu er enn ekki aff fullu
lokiff í Stokkhólmi, en ekki er tal
iff aff atkvæffi þau, sem ótalin
eru breyti hlutfallinu. Endanleg
úrslit liggja ekki fyrir í Gauta
borg, en þar munu utankjörstaffa
atkva^i cinnig tirygigja borgara
flokkunum hreinan meirililuta. I
Málmey héldu jafnaffarmenn
meirihluta sínum.
íu, en í nótt kom til fyrstu alvar
legu kynþáttaátakanna í sögu
borgarinnar.
San Francisco hefur alltaf ver
ið kunn vegna hinna góðu sam-
skipta hvítra og svartra borgar-
búa, og þess vegna komu at-
burðirnir í nótt eins og reiðar-
slag. 71 maður meiddist í átökun-
um.
Kynþáttaóeirðirnar brutust út,
þegar lögreglumaður nokkúr hafði
skotið 16 ára gamlan, þeldökkan
dreng til bana, er hann reyndi
að flýja úr stolinni bifreið. Mik
il ólga greip um sig í blökku-
mannahverfinu Hunter’s Point
vegna atburðarins og hópar
blökkumanna æddu um götur borg
arinnar í nótt í leit að lögreglu
mönnum og hvítum mönnum.
Það tók 400 lögreglumenn og
100 menn úr ríkislögreglu Kali-
forníu fjóra klukkutíma að koma
á lögum og reglu. Útgöngubann
hefur verið fyrirskipað í hverfinu
Hunter’s Point. Ríkisstjóri Kali-
forníu, Edmund Brown, hefur
kvatt 2.000 menn úr Þjóðvarð-
liðinu til starfa. En kyrrð var kom
in á þegar þjóðvarðliðar komu á
vettvang, en þeir eru við öllu
Framhald á 15. síðu
Heimskunnur píanóleikari á
fyrstu sinfóníutónleikunum
Fyrstu reglulegu tónleikar
Sinfóníuhljómsveitar íslands
verða í Háskólabíói í kvöld
klukkan 20,30. Stjórnandi
hljómsveitarinnar verður Boh
dan Wodiczko og einleikari
Claudio Arrau frá Chile, einn
kunnasti píanóleikari, sem nú
er uppi.
Hér mun hann leika d-moll
píanókonsert Brahms, einn
„risann” meðal píanókonserta.
n.k. fimmtudagskvöld.
Það er allt annað en auðvelt
að fá eftirsótta snillinga til að
mæta til leiks hér á landi. Fyr
irferðarmiklir tónleikahaldarar
stórþjóðanna sitja í fyrirrúmi
og hafa gert samni iga mörg
ár fram í tímann. Nú er Arrau
samt hingað kominn, og fer
ekki aftur fyrr en íslendingar
hafa orðið aðnjótandi annálaðs
leiks hans. Eftirvænting er að
vonum :mikil.
í Póllandi er Arrau talinn
meðal mestu Chopin túlkenda.
Síðast, þegar hann hélt þar tón
Jeika, lék hann samt ekki verk
eftir Chopin, heldur Beetlioven.
Þá skrifaði einn fremsti gagn-
rýnandi þar í landi: „Á þessu
s(arfsári heyrðum við Beethov-
en frá tveimur öðrum meistur-
um, Backhaus og Kempff,. en
Arrau . sagði lokaorðið, ,
hinn konunglega úrskurð“.
Teikning af Claudio Arrau.
Forsíffan af Penguin-útgáfu Haralds sögu liarffráða,
Ný ensk þýðing á Haralds
sögu harðráða
í dag keinur út hjá Penguin út-
gájunni brezku ný útgája á Har-
aldar sögu harðráða. Sagan er
þýdd aj þeim Hermanni Pálssyni
og Magnúsi Magnússynl, sem auk
þess rita ýtarlegan jormála. Þýð-
inguna tileinka þeir Sigurði Nor-
dal prójessor áttræðum. Þeir Her-
mann Pálsson og Magnús Magnús-
son haja áður þýtt tvær jornsög-
ur jyrir Penguin útgájuna. Það eru
Njála og Vínlandssögur,
Haraldarsaga harðráða hefur að
vísu verið þýdd áður á enska
tungu; má m.a. nefna útgáfu dr.
Samuel Laing, sem gaf út alla
Heimskringlu 1844, og nýlega hef
ur hún verið endurprentuð í rit-
safninu Everyman. Þá er að geta
þess, að Eríkur Magnússon og
William Morris gáfu Heimskringlu
út 1893. Síðasta útgáfa á Heims-
kringlu í enskumælandi löndum
er þýðing Lee M. Hollander, en
sú kom út 1964 í Texas í Banda-
ríkjunum.
Þýðing þeirra Hermanns og
Magnúsar er algerlega óháð fyrri
þýðingum. Geta þeir þess í for-
mála, að þeir haíi farið eftir út-
gáfu Bjarna Aðalbjarnasenar á
;Heimskringlu, en sú útgáfa er eins
ög kunnugt er, reist á pappírs-
handritum, sem eru náskyld hand
ritinu Kringlu, en það handrit
brann í brunanum í Kaupinhafn
1728.
Þýðendur hafa breytt eigin-
nöfnum í samræmi við lögmál
enskrar tungu, og dróttkvæðar
vísur eru þýddar aðeins efnislega.
Neðanmálsgreinar eru næstum á
hverri síðu og flytja mikilsverðar
skýringar fyrir enska lesendur; þá
er aftan við bókina nafnaskrá og
kort.
Ekki er að efa, að þýðing þessi
er dágóð kynning á íslenzkum bók
menntum erlendis.
Faðir súrreal-
ismans lótinn
París 28. 9. (NTB-AFP).
Franska skáldið og listamaður
inn André Breton, einn af stofn
endum súrrealismahreyfingarinnar
andaðist í París í dag, sjötugur að
aldri.
Breton var einn af höfundum
stefnuskrár súrrealismans, sem
hafði mikil áhrif á bókmenntaþró
unina á árunum milli heimsstyrj
aldanna.
✓
ISTUTTU
MÁLI
□ KINSHASA: Mobuttí
Kongóforseti sakaði í gæþ
Tshobme fv. forsætisráðlierra,
um landráð. Yfirvöld í Kongó
segja, að Tshjombe, sem dvelst
í útlegð á Spáni, reyni að
steypa núverandi stjórn af
stóli með valdi.
□ OLDENBURG. Tveir fyrr-
verandi nazistar, voru 1 gær
dæmdir í ævilangt fangelsi
fyrir þátttöku í morðum Gyð-*
inga og skæruliða i Úkraínu
á stríðsárunum.
□ SALISBURY: Brezki sffm;
veldismálaráðherrann fór frá
Salisbury í gær að loknum
tíu daga viðræðum við rhó-
desíska ráðherra. Hann sagði!
að viðræðumar hefðu ©kki,
• gert hann sérstaklega bjart-
sýnan. ;
□ KAUPMANNAHÖFN: Heit-
maður Danaprinsessu, Henri de
Laborde de Monpezat, korri tif
Kaupmannahafnar í gær. i Á,
mánudaginn verða foreldrari
og elzta systir greifans kjmnfc',
fyrir konungsfjölskyldunni.
29. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ