Alþýðublaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 5
 VEL KVEÐIÐ HAUST. Nepja fer um hlí0 og hól, heldur köld 1 þeli, því að blessuð sumarsól sezt á norðurhveli. Hallgrímur Jónsson. Sögur af frægu fólki Margar sögur jara af enska stjórnmálamanninum Crom- well, sem í fimm ár var ein- valdur i Englandi. Hér eru tvö sýnishorn af þeim. Cromwell lét fljótlega, eftir að lxann var kominn til valda, slá mynt fyrir enska lýðveldið. Á annari.hlið peningsins stóðu orðin: Deus nobiscum (Guð sé með oss), en hinum megin var skjaldarmerki lýðveldisins Englands. Það þótti nokkuð djarft, þeg ar maður nokkur, sem vitað var, íið . fylgdi konungssinnum að málum, sagði við Cromwell, að þessi peningur hefði mjög glatt sig. — Hvernig þá spurði Crom- well? .. — Af því að Guð og lýðveld- ið eru ekki á sömu hlið pen- ingsins. Cromwell lái fyrir dauðanum. Hann lét þá tilkynna ,þjóð sinni, að hann hefði fengið op- inberun frá himni svohljóð- andi: „Guð sagði að ég yrði aftur frískur“. Einn af nánari vinum hans spurði: — Er þorandi að leqgja svona spádóma fyrir fólkið, Oliver bróðir? Cromwell leit á, liann og brosti, en slíkt mundu menn ekki eftir að hefði gerzt, meðan hann var við völd. —Hafðu engar áhyggjur, bróðir Jón, sagði Cromwell, ef ég verð frískur, þá er ég spá- maður og ef ég dey, stendur mér á sama, hvort ég verð kall aður svindlari. Skip SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell er á Grundarfirði. Jökul fell fór 26. þ.m. frá Reykjavík' til Camden. Dísarfell er væntalegt til Aust- fjarða 30. þ.m.. Litlafell er í olíufl. ingum á Faxaflóa. Helgafell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Ilamrafell væntanlegt til Reykja- víkur 5 .n.m. Stapafell er í olíu flutningum á Faxaflóa. Mæli fell fór frá Grandemouth 27. þ. m. til New York. Fiskö fór frá Frakklandi til íslands 27. þ.m. JÖKLAR: Drangajökull er í London, fer það er í Rotterdam., Hofsjökull fór 8. þ.m. frá Walvis bay S-Afríku tilMassamedes, Las Palmas og Vigo. Langjökull er í Charleston. Vatna jökull kemur í dag til Hamborgar fer þaðan til Reykjavíkur. Knud Sif er í Reykjavík. HAFSKIP: Dangá er í Cuxhaven. Laxá er í London. Rangá er á Eskifirði. Selá er í Reykjavík. Britt Ann er í Reykjavík. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: ÍWILLILANDAFLUG: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00’ í fyrramálið. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn og Edinborg kl. 23:00 annað kvöld. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. LOFTLEIÐIR: 1 Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá New York kl. 09:00 í Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kí. 11:00. Heldur áfram til Luxembourgar kl. 12:00 á hádegi. Er væntanlegur til baka fá Luxembourg kl. 02:45. Heldur áfram til New York ki. 03:45. Guðríðu Þorbjarnardóttir fer til New York kl. 01:45 eftir mið nætti. Þorfinnur karlsefni fer til Glasgow kl. 00:30 eftir miðnætti 1 Snorri Þorfinnsson fer til Gauta borgar og Kaupmannahafnar kl. , 10:00. Þorvaldur Eiríksson er vænt ! anlegur fá Kaupmannahöfn og j Gautaborg kl. 00:30. | PAN AMERICAN: Þota kom frá New York kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 07:00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til New York kl. 19:00. Ý mislegt Háteigsprestakall — haustferm ingarbörn séra Jóns Þorvarðsson ar eru beðin að koma í Háteigs kirkju fimmtudaginn 29, sept. kl. 6 síðdegis. Langholtsprestakall — biðjum haustfermingarbörn okkar að mæta í safnaðarheimilinu fimmtu daginn 29. sept. kl. 6. Árelíus Ní elsson Sigurður Haukur Guðjóns son. Dómkirkjan haustfermingarbörn séra Jóns Auðuns komi til við tals í Dómlrirkjuna fimmtudaginn 29. sept. kl. 6. Haustfermingarbörn í Laugarnes sókn eru beðin að koma til við tals í Laugarneskirkju Mánudag- inn 3. okt. n.k. kl. 6 e.h. séra Garðar Svavarsson. j Haustfermingarbörn Neskirkja. — Börn sem fermasf eiga nú í haust hjá mér, k • ni til viðtals í kirkj- una mánudag 3. október kl. 5. Séra Jón Thorarensen. Börn sem eiga að fermast hjá séra Frátik M. IT !)ldórssyni, komi til viðtals í kirkjuna kl, 6. sama dag Haustf ermi ~ • rb örn Fríkirkj- unnar eru beðin að mæta í kirkj unni þriðjudaginn 4, þ.m. kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Kvenrétíindafélag íslands vill vekja athygli á auglýsingum frá Námsflokkuin Reykjavíkur um endur hæfingu í skrifstofustörfum * Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl 14—2? alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofar opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið all* virka daga, nema laugardaga, kl 17 — 19, mánudaga er opið fyrli fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opiB * Bókasafn Sálarrannsöknarfé- lagsins, Garðastræti 8 er opið mið vikudaga kj. 17,30—19. * Listasafn íslands er opið dag iega frá klukkan 1,30—4. * Þjóðminjasafn Islands er op ið daglega frá kl. 1,30—4. * Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugai daga fré kl. 1,30 — 4. * Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—19 og 20—22= miðvikudaga kl. 17,15 -19 . Sunnudaginn 14. ágúst voru gef in saman í Háskólakapellunni af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Gsjðrún Guðmundsdóttir 0g Grétar Unnsteinsson. Heimili þeirra er að Reykjum Ölfusi. (Ljósmyndustofa Þóris.) KREDDAN Ef maður ber á sér tönn úr einlitum svört- um hundi þá gelta ekki hundar að manni. (J. Á.) Eyjólfur K. Sigurjónsson, Löggiltur endurskoðandi. Fiókagötu 65. — Sími 17903. Lesið Álþýðublaðið Askriffasíminn er 14900 Freymóður Jóhannsson sýnir nokkrar myndir í glugga Málarans um þessar mundir. M. a. er þar myndin hér að ofan frá höfninni í Vestmannaeyjum. Sú mynd er máluð fyrir Sparisjóð Vestmannaeyja. 29. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.