Alþýðublaðið - 29.09.1966, Blaðsíða 8
KONAN OG HEIMILIÐ
Ritstióri: Anna Kristín
ip * m
'' • < 'V
t ^ * v , íí : >? vj' ítiÍMjSJ
:Í«I!
iíial-í®
Eruð þér skass, sem hræðir
eiginmanninn, svo að hann verð-
ur að flýja heimilið?
Eruð þér hin blíða eiginkona,
sem þolinmóð sækir morgun
skóna hans, eða eruð þér sam-
bland af þessu tvennu?
Spreytið yður á að svara spurn-
ingunum hér að neðan og sjáið
hver útkoman verður?
1) Hver af eftirfarandi eifiinleik-
ura er mikilvægastur hjá góðri
eiginkonu og móður að yðar á-
liti:
a) gott útlit.
b) gáfur
c) ást á börnum
d) að vera húsleg
e) að eiga efnaða foreldra
f) eiga gott skaplyndi
2) Hvaða eiginleika teljið þér
beztan hjá eiginmanninum:
a) á hann að vera smekklegur
í klæðaburði?
b) hafa miklar tekjur?
c) vera myndarlegur í útliti?
d) vera tillitssamur?
e) metnaðargjarn?
f) standa hátt í þjóðfélagsstig-
anum?
I
3) Þið eigið brúðkaupsafmæli
og eiginmaðurinn býður út að
borða. Á síðasta andartaki hring-
ir hann og segir að hann. verði
að vera í eftirvinnu. Hvernig
V v !
i'V ' s
raK/'.
«• -,v ý.
L
\
ðtMSl
r ,
;
Wzmm
. ■ .-S
■ M’
Ul. :
takið þér þessu? Segið þér —
a) en hvað það er þér líkt að
eyðileggja þetta
b) það er ekkert að gera við
því
e) eða komið þér honum á ó-
vart — þegar hann loksins
kemur heim — með því að
vera í bezta kjólnum og með
hátíðamat tilbúinn á borð-
inu?
4) Ef þér mættuð ráða, mynd-
uð þér þá vilja að maðurinn yðar
a) ynni fyrir meiri peningum
b) stundaði vinnu, sem veitti
honum meiri frítíma
c) stundaði vinnu, sem veitti
tækifæri til að standa hærra
í stiga þjóðfélagsins?
5) Maðurinn yðar hringir heim
og segir, að hann komi seinna
heim en venjulega, af því að
hann ætli að taka glás með vinnu-
veitanda sínum. En hann kemur
m i k i ð seinna heim. — Þegar
hann svo loksins kemur:
a) látið þér, sem ekki sé neitt
að?
b) spyrjið þér hann, af hverju
hann komi svo seint?
c) eruð þér fegnar því að ekk-
ert hefur komið fyrir hann?
d) skammið þér hann?
^ e) efizt þér um að harin hafi
sagt satt?
6) Dagurinn hefur verið erfið-
ur. Þér hafið ekki lokið húsverk-
Vunum enn, þegar eiginmaðurinn
kemur heim og hann er líka
þreyttur. Hvað gerið þér?
a) byrjið þér að kvarta yfir
, öllu þvf, sem þér hafið að
gera?
b.) leyfið þér eíginmanninum
að hvíla sig á meðan þér
sjálf ljúkið hússtörfumim?
c) látið þér hann hjálpa til?
7) Tengdamóðir yðar kemur í
helmsókn. Hún dvelur - lengur en
þér höfðuð búizt við og hún fer
að skipta sér af því, hvernig þér
hugsið um heimilið. Hvað gerið
þér:
a) leyfið henni að halda áfram
að skipta sér af yður
b) talið þér hreinskilnislega
við hana og segið henni að
þetta sé yðar heimili, og
þér viljið sjá um það sjálf-
ar
c) segið þér manni yðar, að
móðir hans verði að fara
í burtu, af því að þér þolið
ekki ástandið lengur?
8) Þér finnið notaðan varalit
sem þér eigið ekki, í vasa eigin-
mannsins. Hvað gerið þér?
a) verðið þér afbrýðisöm og
spyrjið hvaðan varaliturinn
sé kominn?
b) látið þér sem þér vitið
ekki um hann?
c) þegið þér, en haldið hið
versta og leitið um allt að
„nýjum“ sönnunum?
d) stríðið þér honum með
þessu?
9) Eiginmaðurinn hringir seint
heim og segist þurfa að koma
með gest til hádegisyerðar. —
Hvað gerið þér?
a) segið: „Það er ekki hægt;
ég hef engan tíma til að
undirbúa mat fyrir gesti“
og meinið það?
b) segir: Þú hringir nú dálítið
seint, en ég skal reyna að
hafa eitthvað gott á borðum
c) segið: Veiztu :hver er uppá-
haldsréttur gestsins?
10) Þér eruð með eiginmann-
inum á árshátíð. Seint um kvöldið
byrjar vinnuveitandi manns yðar
að daðra svolítið við yður. Hvað
gerið þér?
a) látið þér hann strax vita,
að þér hafið ekki áhuga á
neinu daðri?
b) látið þér sem þér takið ekki
eftir því — og reynið að
brydda upp á nýjú umræðu-
efni?
c) takið þér daðrinu vel og
vonið, að það sé til gagns
fyrir mann yðar?
11) Eiiginmaður yðar hefur fall
egan einkaritara. Af tilviljun
komizt þér að því, að hann hittir
skrifstofustúlkuna stundum utan
vinnutíma — hann liefur borðað
með henni nokkrum sinnum há-
degisverð, einnig boðið henni inn
á veitingahús. Mynduð þér:
a) láta yðar standa á sama?
b) biðja um skýringu?
SVÖRIN
★ Einkunn:
1. a —1, b—1, c—2, d—2, e—0,
f—3.
2. a—1, b—0, .c—1, d-2, e—1,
f--0.
3. a—0, b—1, c—-3.
4. a—Ol, b—l.-c—3,.d—0.
5. a—1. b—2, c—3, d—O, e-1.
6. a—0, b—2, c—1. „j
7. a—0, b—2, c—0..
8. a—3, brr-1, c—0, d—2.
9. a—0,'b—1, c——3.
10. a—0, b—2, c—0. - -
11. a—;1, b—3, c—0. i
12. a—0, b—3, c—1.
13. a—0, b—1, c—2, d—3
14. a—0, b—1, c—3.
15. a—0, b—0, c—1, d—3.
16. a—2, b—1, c—0.
17. Þér fáið eitt stig fyrir rétt
svar: a) rétt, b) rangt, c)
rangt, d):rétt, e) rétt,.f) rétt.
18. a—0, b-^-2, c—1.
19. Þér fáið eitt stig fyrir hvert
já.
20. a—1,-b—4, c—-0, d—-5,
|8 29. septembor 1966 - ALÞYÐUBLABtfi