Alþýðublaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 15
IfORUHA Endurnýjun lýkur á hádegi drátiardag DregiB verðnr í 10. fl. í dag Alþýðuflokksfélögin Hafnarfirði SPILAKVÖLD Alþýðuf] okksfélagsins í Hafnarfirði hefst fimmtudaginn 6. okt, n. k. kl. 8.30 e. h. í Al- þýðuhúsinu. Félagsvist Ávarp: Sefán Júlíússon rihöfundur. Kaffidrykkja. Myndasýning. Fjöhnennið á vinsælasta spilabvöldi. Öllum heimill aðgangur. Spilanefndin. ■( ■ Biblíusögur Framhald af 7. síðu. íslenzku Biblíuþýðingarinnar. í þessum Biblíusögum eru sálm- ar og allmargar spurningar, til þess ætlaðar að vekja athygli á meginatriðum námsefnisins. Sumar spurningarnar eru miðað- ar við notkun vinnubóka. Margar myndir og kort eru í bókinni. Prentun annaðist ísafold- arprentsmiðja h.f. 10 \ Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. íbúðir í úrvali F ASTEIGN ASKIPTI. Gísli G. Isleifsson hæstaréttarlögmaður. Jón L. Bjarnwson eE^'SSSaSŒBfflBSBSMEaa^ESaH Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Súni 21876. Úrvai fasteigna við allra hæfi. Hilmar Valdimarsson. fasteignavlðskiptl Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Höfgum kaupendur að 2ja-6 her_ herbergja íbúðum í Revkjavík og Kópavogi. Oft er um mikl- ar útborganir að ræða. TIL SÖLU: Einbýlishús keðju- hús, (parhús) og hæðir ásamt bílskúrum í tvibýlishúsum i Kópavogi. FASTEIGNASALAN HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828. 4 með síld til Grindavíkur Grindavík — HM. f gær londiíðu hér 4 bátar síld. Afli þeirra var sem hér seg ir Geirfugl 250 tunnur, Hirafn Sveinbjarnarson II. 1020 tunnur hórkatla 533 tunnur og Sigurður Bjarni 508 tunnur. Fastelgnir TIL SÖLL: úrval af ölium stærðum fbúða og einbýlishúsa í Reykjavík, Kópa vogi, Seltjarnarnesi og Hafnar- firði. Eignaskipti oft möguleg. STEINN JÖNSSON hdl. FASTEIGNASALA, Kirkjuhvoli Sími 19090 - 14951 Til sölu i smíöum: 5 og 6 herb. endaíbúðir við Hraunbæ. Ennfremur 4ra herb. íbúðir. Allt eru þetta íbúðir sem seldar verða til- búnar undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sameign. 4ra og 5 herb. íbúðir v. Fálka- götu seljast í sama ástandi. Tilbúnar íbúöir 3ja og 4ra herb. íbúðir við Túngötu. 3ja herb. íbúð við Brávallagötu. 3ja herb. íbúö við Safamýri. 5 herb. endaíbúð við Háaleit- isbraut. r? Höfum jafnan til söln fiskiskip af flestum stærð- um. Upplýsingar i síma 18105 og á Skrifstofunni Hafnar- stræti 22, FASTEIGNAVIÐSKI PT I : feJÖRGVIN JÓNSSON HúsasaSa Hef ávallt kaupendur að góð- um íbúðum. Mikil útborgun ef um góðar eignir er að ræða. Skipasa!a Hef ávallt flestar stærðir af fiskiskipum. Austurstræti 12 . Sími 14120. 8S3MShsbhhhíí Þér sparið fyrirhöfn Einfaldari umbúðir, auðveldari meðhöndlun fljót afgreiðsla. tima Það eru kiukkustundir í stað daga, þegar þér I flytjið vöruna méð Flugfélaginu. Sérfar'mgjöld fyrir sérstaka vöruflokka, örari umsetm ing, minni vörubirgðir. rrrm Vöruflutningar í lofti eru viðskiptaháttur nútímans Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli íslands og mikilvægustu viðskiptamiðstöðva íslendinga íEvrópu FLUGFÉLAG ISLANDS, 5. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.