Alþýðublaðið - 23.10.1966, Síða 8

Alþýðublaðið - 23.10.1966, Síða 8
8 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. október 1966 :// ifr/:/!f0!rfp!/‘p!!:í-//þ/!fi;^!!/f/!;[jjf/0!!//f!‘í{j; W!K0íMi0$^0k0Smm!k ....... #iiá«Ölí£iSi Mðf Iflbflii i mmm. mmm ■ wtfp^'í mWám mmf&f Götuhorn í Búdapest eftir uppreisnina. I DAG eru liðin tíu ár síðan upp reisnin í Ungverjalandi hófst. Næstu daga verður liðinn réttur áratugur frá þeim ömurlegu haust dögum, þegar heimsbyggðin stóð á öndinni eftir að fregna af ör- lögum ungversku frelsishetjanna, þessara hugrökku manna, sem börðust vonlausri baráttu gegn of ureflinu. Fáir atburðir, ef nokkr ir, hafa snortið menn jafndjúpt á síðari árum og þeir, sem gerð ust í Ungverjalandi síðast í októ ber og fyrst í nóvember 1956; fáar undirokaðar þjóðir hafa öðl azt jafnríka og jafnóskipta sam- úð alls almenuings í öllum lönd- um heims; og fá ofbeldisverk hafa verið jafnalmennt fordæmd og inn rás Sovétríkjanna í Ungverja- land þetta örlagaþrungna haust. í lok síðustu heimsstyrjaldar var Ungverjalánd hernumið af Þjóðveriurri og fljótlega var þar komið á fót stjórn kommúnista, sem laut forsjá Sovétríkjanna í einu og öllu. Oddviti þeirrar stjórnar, Rakosi, varð kannski ó- vinsælasti maður í Ungverjalandi í stjórnartíð sinni. Hann tók hins Til eru þeir, sem hafa upþi hrakspár um íslenzkt sjónvarp, m. a. vegna þess, hve stutt dag- skráin verður, en almennt er reiknaö meö þremur klukku- stundum. Sem jyrr, er hér á ferðinni ótti um það, að sjón- varpið horgi sig ekki, gjaldið verði of hátt fyrir stutta dag- skrá. Það er stundum gaman að snúa hlutunum við og skoöa þá frá nýju sjónarhorni. Spyrja mætti: Hvaða sjónarmið eru tekin til athugunar, þegar menn láta í Ijósi áhyggjur yfir stuttri sjónvarpsdagskrá? Viö skxilum athuga þetta nánar. — Sjónvarp gleypir óhemju mikið efni. Erfiðasta viðfangsefni sjónvarps er aö finna vandað efni og færa þaö í vandaðan búning alla daga ársins, ár eftir ár og áratug eftir áratug. Löng dagskrá þýöir ekki annað en mikið af lélegu efni og lítið af góðu efni. Þrátt fyrir ómót- mælanlega þörf fyrir tóm- stundagaman til handa fjölda fólks, sem styttir sér stundir fyrir framan sjónvarpið, er því vafasamur greiði gerður með þvi að hella yfir það þriðja flokks kvikmyndum, svokölluð- um „sýningum listafólks,” sem á' enskri tungu eru kallaðar „show” og öðru efni af því tagi. Annað, sem taka mætti til athugunar er: Hve miklum tima vilja menn eyða fyrir framan sjónvarp? Hafa menn ekki annað við kvöldin aö gera en að horfa á sjónvarp, enda þótt þar væri 6 klukkustunda úrvals ejni á ferðinni? Hvað um skólamenn, sem gjarnan vildu njóta þess, sem þarna færi fram? Hvað um bók- menntaþjóðina, sem ornar sér við trúna á það, að hún lesi mest allra af góðum bók- um: Má hún viö því aö hætta aö lesa? Og hvað'um blessaðar hiismæðurnar, sem aldrei hafa tíma til að sinna hannyrðúm, og félagsmálum fyrr en eftir kvöld- mat; mega þær við því að horfa allt kvöldið á sjónvarp? Spurt er, hverjir biðja um lengri dag- skrá og í hvaða augnamiði? Það liggur við að auðveldast verði að sanna, að þvi styttri sem sjónvarpsdagskráin verður, þeim mun meiri líkur eru á að hún nái tilgangi sínum, þ. e. verði vönduð að efni og frá- gangi, veiti mönnum holla; skemmtan og hagnýtan fróðleik en fari ekki yfir í það arma hlutverk peningahyggjunnar, að seíja lélega vöru eftir fyrir- ferð í útlendum glysumbúðum. Lenging dagskrár er hins veg- ar verjahdi, sé þar um sérstakt menningarlégt efni að ræða, eða nýbr-eytni, • eins ■ og beina kennslu. Fjárhagur • mun þó mestu ráða um lengd dagskrár og ölítrm. Tjóst, að það veröur að sníða stakk eftir vexti. vegar að verða valtur í sessi eft - ir andlát Stalíns, og sumarið 1953 tók Imre Na’gy við stjórnarfor ystu og hófust þá um margt betri tímar í landinu.. Nagy létti ógn- arstjórninni nokkuð, lét lausa ýmsa menn sem Rakosi hafði hald ið í fangelsi og gerði ráðstafanir til að bæta lífskjörin í iandinu. En tveimur.árum síðar kom bak slagið: Nagy var þá settur af, og stuðningsmenn Rakosis kómust aftur til valda, þótt hann áræddi ekki sjálfur að gerast forsætis- ráðherra á ný. Á tuttugusta flokksþingi komm únistaflokks Sovétríkjanna varð stjórnarfar það, sem ríkt hafði í tíð Stalíns, harðlega fordæmt og jafnframt boðað, að nú yrðu tekn ir unp nýrri og mannúðlegri hætt ir. Þetta hafði áhrif um alla Aust í'r-Eyrópu op. í Póllandi logaði ai't í verkföúnm og uppbotum um skeið. Þar tókst þó að hindra beina uppreisn, en það kostaði stiórnarskioti o.g valdatöku þjóð- legra kommúnista undir forsæti Gomul.ka, og fóru áhrif Sovét- ríkjanna í landinu við það dvín andi. I Uhgverjalandi vár all- mikil ólea betta sama sumar og urðu kröfurnar um st.iórnarskinti og stefnubrevtingu æ háværari. Einknm voru það rithöfundar og menntamenn. sem létu að sér kveðn. ng kröfðust. beir aukins stiórnfrelsis og brottfarar sov setvb'ðsins í landinu. Þriðiu deeinn ?3. október voru haldnir f)aiv^0-,r.ír útifundir víðs veCTar í befnðherginrii o" hess har krafizt, að Nngv tæki aftur við sfiórnar ipnmunimi. r>psqar aðgerðir fóru frií™m)oa) fmm. bar iil um JrirfiiHið að í bardaga sló mibi lög reglr.rvtn^viq o£ méfmíeienrin ft’ani an við útvams'búúð í Búdanest. Þar með varð ekki aft.'j-r smjið na vAnnuð uppreisn var bafin í iftn/iinn. Ungverska uppreisnin var ekki skipulögð fyrirfram og eiginlega forystulaus. Strax aðfaranótt mið vikudags lét ríkisstjórnin undan þeirri kröfu að gera Nagy að for sætisráðherra, en áður hafði verið send beiðni til sovézku herstjórn arinnar um að hún -veitti aðstoð við að brjóta uppreisnina á bak aftur. Þessi beiðni var send í nafni Nagys, en síðar sannaðist, að hann hafði ekki átt néinn þátt í að hún var sénd. En þrátt fyrir afskipti sov- ézkra hermanna varð uppreisnin ekki bæld mður í einu vetfangj.,, .j.i ítUnípvpK ,11-i , Ungverski heripn hallaðist frem ur á sveif með uppreisnarmönn um, og sovézku hermennirnir voru of fáliðaðir til að geta unnið skjótan sigur. Bardagar héldu á- fram í borginni næstu daga, og í ýmsum öðrum borgum landsins kom einnig til uppreisnar og náðu uppreisnarmenn sumum þeirra á sitt vald. Með hverjum deginum sem leið, gaf Nagy fyrir hönd stjórnar sinnar loforð um víð- tækari réttarbætur og þar; á með al liét hann að hefja þegar í stað viðræður við Sovétríkin um brottflutning alls sovézks herafla af ungverskri grund. í vikulokin var greinilegt, að uppreisnarmenn höfðu algjörlega yfirhöndina í höfuðborginni og byrjuðu Rússar þá að flytja her menn sína burt úr borginni. Eft ir helgina var þeim brottflutningi haldið áfram, en hersveitirnar voru ekki fluttar burt úr land- inu, heldur látnar taka sér stöðu á þýðingarmiklum stöðum um- hverfis borgina. Jafnfranit var hafið að flytja nýjar hersveitir frá Sovétríkjunum, Rúmeníu og Tékkóslóvakíu inn á ungverskt land. Nagy mótmælti þessum liðs flutningum og 1. nóvembei- sagði hann landið formlega úr Varsjár bandaiaginu, lýsti yfir hlutleysi landsins og fór þess á leit við Sameinuðu þjóðirnar, að þær við urkenndu hlutleysi landsins. Rúss ar héldu þá áfi'am herflut.ning- um sínum inn í landið, tóku á sitt vald flugvelli og aðra hern- aðarlega mikilvæga staði óg slógu hring umhverfis höfuðborgina. Snemma morguns sunnudaginn 4. nóvember liófu Sovétríkin síðan árás. Öflugar skriðdrekasveitir héldu inn í borgina og nokkru síð ar hófust loftárásir á Búdapest. Uppreisnarmenn vörðust af mik- illi hreysti, en staða þeirra var vonlaus frá upphafi gegn jafn- miklu liði og Sovétríkin höfðu dregið að. Næstu daga fjaraði mótspyrna uppreisnarmanna út, og ný ríkisstjórn tók við völdum í landinu. Forsætisráðherra henn ar var Janos Kadar, gamall komm únísti, sem hafði sétið í fangelsi á Rakositímanum, en síðan tekið sæti í stjórn Nagys þegár upp- réisnin hófst. 1. november flúði hann hins vegar frá Búdappst til Moskvu og sneri ekki aftur tií boT’g'irinnar - fvrr en' uporéisnih h.afði verið bæld niður, og þa kom liann í skjóli sovéthprsins. Kadar hefur vérið fprsastisráð- liérra Ungverjalands áe síðan. .1 Framhald "á lSý áíðutuie

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.