Alþýðublaðið - 11.11.1966, Qupperneq 10
t=RitstiörTÖrn Eidsson
heiðursforseti ÍSÍ
Kjartan Guðjónsson
Ólafur Guðmundsson
Beztu frjálsíþróttaafrekin:
Jón Þ. vann lang-
bezta afrek ársins
Hástökk og langstökk eru þær
greinar, sem hæst ber á afreka
skránni 1966. Afrek Jóns Þ. Ólafs
sonar í liástökki 2,08 m. er á al-
þjóðamælikvarða og fremst á Evr
ópuskránni. Langstökk Ólafs Guð
mundssonar, 1,23 m., cn það vann
hann í tugþrautarlandskeppninni
í Olofsström í örlitlum mótvindi
er glæsilegt unglingamet og árang
ur á Noröurlandamælikvarða. Ár
angur þessara tveggja manna ber
af í þessum greinum ,en ýmsir
fleiri hafa unnið þokkaleg afrek.
Hér koma afrekin.:
Hástökk:
Meðaltal 20 beztu 1,6495 m.
Jón Þ. Ólafsson ÍR, 2,08
Kjartan Guðjónsson ÍR 1,88
Erlendur Valdimarsson ÍR 1,81
Helgl Hólm ÍR, 1,80
Valbjörn Þorláksson KR, 1,78
Sigurður Lárusson Á, 1,75
Ólafur Guðmundsson KR, 1.75
Einar Þorgrímsson ÍR, 1,70
Páll Eiríksson KR, 1,61
Ágúst Þórhallsson Á, 1,60
Hróðmar Helgason Á, 1,60
Þórarinn Ragnarsson KR, 1,60
Guðjón Magnússon ÍR, 1.55
Jóhannes Gunnarsson ÍR, 1,50
Ásgeir Ragnarsson ÍR, 1,50
tílfar Teitsson KR, 1,48
Snorri Ásgeirsson ÍR, 1,45
Stefán Jóhannsson Á, 1,45
Skúli Arnarson ÍR 1,45
Þórarinn Sigurðsson KR, 1,45
Langstökk:
Meðaltal 20 beztu 6.3055 m.
Ólafur Guðmundsson KR, 7,23
Kjartan Guðjónsson ÍR, 6,98
Ragnar Guðmundsson Á, 6,86
Valbjörn Þorláksson KR, 6,76
Úlfar Teitsson KR, 6,75
Jón Þ. Ólafsson ÍR, 6,60
Einar Frímannsson KR, 6,48
Skafti Þorgrímsson ÍR, 6,39
Þórarinn Arnórsson ÍR, 6,30
Einar Gíslason KR, 6,25
Páll Eiríksson KR, 6,24
Einar Þorgrímsson ÍR, 6,24
Helgi Hólm ÍR, 6,24
Erlendur Valdimarsson ÍR, 6,18
Þórarinn Ragnarsson KR, 5,93
Þór Konráðsson ÍR, 5,89
Björn Sigurðsson KR, 5,75
Finnbj. Finnbjörnsson ÍR, 5,71
Guðjón Magnússon ÍR, 5,69
Hróðmar Helgason Á 5,64
Jón Þ. Ólafsson yfir ránni.
„Fótmál dauðans .fljótt er stig
ið“ Þessi upphafsorð séra Björns
Halldórssonar frá Laufási, í einum
Snjallasta sálmi íslenzkrar kristni
komu mér í hug, er ég frétti lát
Benedikts G. Waage heiðursforseta i
ÍSÍ, sem bar að næsta óvænt. Glað
ur og reifur í góðra vina ihópi í
dag-.en horfinn sjónum verum, að
fullu og öllu iá morgun. „Hvað er
lífið? Logi veikur, lítil bóla, hverf
ull reykur“ segir sérg Björn enn
fremur.
BenediktGuðjónsson Waage, for ]
eldrar Guðjón Einarsson prentari I
og kona hans Guðrún Benedikts1
dóttir, var Reykvíkingur í húð
og hár. Fæddur ihér í borg hinn
14 .júní 1889, var 'því rúmlega 77
ára, er hann lézt. Benedikt lagði
fyrir sig verzlunarnám og starfaði
i því sambandi að námi loknu, fyrst
hiá öðrum síðan sem herra „eigin
búða“. Stofnaði húsgagnaverzlun
ina ,,Áfram“ er var þjóðkunn á
sínum tíma, o'g rak hana ásamt
bróður sínum fyrst í stað síðar
einn, um árabil.
Vissulega var Benedikt G. Waage
dugmikill kaupsýslumaður, en sem
slíks verður hans ekki fyrst og
fremst minnst. Það er af öðru til
efni, sem nafn hans ber hátt. í
sögu þjóðarinnar, á sviði íþrótta
mála’og margþættra brautryðjenda
starfa þar, bæði er tekur til íþrótta
iðkana. keppni og félagsmálastarfa
á vettvangl íiþróttahreyfingarinn
ar í heild. Segja má, að allt frá
bví skömmu eftir aldamótin, er
nokkurt skipulagslegt snið kom á
starfsem; þessa, hafi Benedikt G.
Waage verið þar í fylkingu.
Hann hreifst sem un'gur dreng
ur, af hugsjónum íþróttanna, tók
sér stöðu undir merki þeirra og
stóð þar öruggur og traustur ú
verðinum, unz yfir lauk. Hann
brást aldrei. Starf hans og trölia
tryggð við æskuhugsjónir eru öll
um fagurt fordæmi.
Með stofnun íþróttasambands ís
lands árið 1912, var heildargrund
völlur lagður að alhliða starfi í-
þróttahreyfingarinnar með þjóð-
inni.
Saga þessara miklu félagssam
taka og líf o'g starf Benedikts G.
Waage, er um áratuga skeið svo
samslungið, að vart verður greint
þar á milli, árið 1915 tekur Bene
dikt sæti í æðstu stjórn samtak
anna og á þar sæti til aldurstila
stundar, fyrst sem gjaldkeri, sið.
an varafox-seti og forseti frá 1926 !
— 1962 og loks heiðursforseti frá (
1962. Þannig varð Benedikt sá for
ystumaður, sem öðrum fremur,
markaði stefnuna í hinni frjálsu
íþróttahreyfingu þjóðarinnar.
Auk þess vann hann margvís
leg önnur störf: fyriir hreyfing
una, gaf út íþróttablöð og ritstýrði
þeim, þýddi bækur og ritlinga,
lög og reglur. Þá tók hann á yngri
árum mikinn þátt í íþróttastarf
inu sjálfu, með þáttöku í ótal í-
þróttasýningum og kappleikjum.
En frægast var þó það íþróttaafrek
hans, er hann synti í september
1914 frá Viðey til Reykjavikur,
og þá talinn mesta sundþraut, sem
sögur fóru af hér á landi, önnur
en sund Grettis úr Drangey. Vega
lengdina svam Benedikt á 1 klst.
og 56 mín.
Formennsku gegndi Benedikt um
árabil bæði í KR og ÍR o'g full
trúi var hann í alþjóðaolympíu
nefndinni frá árinu 1946. Um 10
ár var hann íþróttaráðunautur
Reykjavíkui’borgar. Þá vann liann
og að stofnun ýmsra íþróttafélaga.
Benedikt G. Waage var verðugur
boðberi mikilla hugsjóna. Megin
starf langrar ævi var ihelgað því
xð opna augu ungra og gamalla
fyrir gildi íþrctta og útilífs. Af el.iu
ag ósérplæ'gni boðaði hann fagn
aðarei-indi iþróttanna og hollra
'lífshátta.
Með Benedikt G. Waage er horf
jnn af skeiðvelli lífsins. djarfur
forystumaður og drengur góður,
sem kunni hóf á hverjum hlut.
Hans verður ætíð minnzt, af öll
um þeim mörgu sem með honum
störfuðu, sem eins hins bezta
manns sem þeir höfðu kynnzt.
Einar Benediktsson var í miklu
uppáhaldi hjá Benedikt og oft vitn
aðj hann, til hins mikla skáldjöf
urs í hvatningarræðum sínum á
I fundum með íþróttafólki. Leyfist
mér þá einnig að lokurn að vitna
til Einars Benediktssonar, er leið
ir skilja um sinn, um leið og þökk
uð eru áratuga kynni og margþætt
vinsemd:
vor ævi stuttrar stundar
er stefnd til Drottins fundar,
að heyra lífs ag ljðins dóm.
Þeirri stefnu og dómi þarf félagi
vor og vinur Benedikt G. Waage
ekki að kvíða. í „aldastormsins
straumi" stendur minning hans ó-
liagganleg.
Einar Björnsson.
|
’ i Þátttökutilk.vnningar í meist-
.: aramóti íslands í handknattleik
ií verða að berast stjórn HKRR í
' * siðasta lagi 20. nóv. Tilkynningar
sendist í íþróttamiðstöðina.
Landsleikur við
V-Þýzkaland?
Hætt hefur verið við lands
leikinn við Noreg í hand-
knttelik, en orsökin er að
Norðmenn treysta sér ekki
að koma hingað næsta haust.
HSÍ hefur boðið Vestur-
þfóðverjum til landsleiks
hingaS í lok þessa múnaðar
og eru miklar vonir til þess
dð úr þeirri heimsókn geti
orðið. Það mál verður ákveð
ið á fundi v.þýzka sambands-
ins í dag .
MINNINGARORÐ:
10 11 nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ