Alþýðublaðið - 22.11.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 22.11.1966, Side 1
ÞriSjudagur 22. nóvember 47. árg. 263. tbl. ---,VERÐ 7 KR. Ný stjórn í Hollandi Haag 21. 11 (NTB-Reuter). Stjórnarkreppan í Hollandi, sem staðið hefur í fimm vikur, leyst ist í dag þegar Jelle Zijlastra fv. fjármálaráðherra skýrði Júlí önu drottningu frá því að hann væri fús að mynda bráðabirgða stjórn með þátttöku flokka ka þólskra manna og mótmælenda. Þessi lausn leiðir sennilega til þess að efnt verður til nýrra kósn inga 8. febrúar. Fráfarandi stjórn kaþólskra og Jafnaðarmanna undir forsæti Josef Cals féll í atkvæ'ðagreiðslu um vantraust á stjórnina vegna fjárlaga frumvarps hennar. Ka þólski flokkurinn tald.i að ctjórn in gerði ekki nógu ákveðnar ráð stafanir gegn verðbólgu og atvirinu leysi. Reykjavík, — EG. Frú Jóna Guðmucdsdóttir for ( maður Verkakvennafélagsinsi Framsóknar í Reykjavík afhjúp 1 aði nýjan félagsfána Alþýðu- S sambands íslands á hátíGafv ’d J, inum í Iláskólabíói sl. laur ;r r dag. Er fáninn forkunnariag^ ur, en merki samtakanna, sem (t á honum er teiknaði Gísli B. (i Björnsson en um gerð fán- < '■ 'ians sá Unnur Ólafsdóttir lista^ kona . (i1 Eðvarð Sigurðsson formaður (( Verkamannafélagsins Dagsbrún <' ) ar mælti nokkur orð áður en (| 1 fáninn var afhjúpaður. Kvað(i' | hann gjöf þessa hafa verið til i j Fr.amhaid á 13. síðu 11 ASÍ allur vandi leystur, ýmis atriði þyrftu nánari íhugunar við. Hann vakti athygli á þeirri staðreynd Framhald á bls. 13. kosinn þingforseti og fékk 201 atkvæði. Björgvin fékk 44, en 93 seðlar voru auðir og einn ógildur. Þegar kosið var um fyrsta vara- forseta var stungið upp á þeim Björgvin Sighvatssyni, og Oskari Jónssyni. Fór atkvæðagreiðslan á þann ve£, að Óskar var kjörinn með 173 atkvæðum en Björgvin fékk 161, auðir seðlar voru 3 en ógildir 4. Hefur ekki um langt árabil verið svo mjótt bil milli meirihlutans og minnihlut.ans á ASÍ þingi. Annar varaforseti var kjörinn án atkvæðagreiðslu Her- dís Ólafsdóttir frá Akranesi. Þing ritarar voru kjörnir án atkvæða- greiðslu Þórir Daníelsson, Trvggvi ■Emiisson, Jörundur Engilbertsson og Magnús L. Sveinsson. Snorri Jónsson hafði framsög” fvrir k.jörbréfanefnd á fundinu”' og voni sambvkkt samhljóða kiör bréf 363 fulltrúa frá 121 félaei Var þetta nokkuð óveniulegt, þv' °lla jafna hefur á þingum ASÍ staðið mikill styrr um kiörbréf og langur tími farið í að þiarkn Framhald á 14. síðu. SKIPULAG Reykjavík, — EG. — Þeir, sem styðja núverandi stjórn ASÍ höfnnðu samstarfi við minrihluta þingsins um val á for- setum og var þó ,lýst yfir af hálfu minnihlutans, að hann væri reiðubúinn til samstarfs í bessum efnum, enda hefur sjaldan verið meira rætt um nauðsyn á einingu innan sambandsins en einmitt nú. á stað samkomulagrs um kjör þing forseta, lét Ifannibal einn af sín um mönnum stinga upp á Alþýðu flokksmanni í framboð til forseta, svo Björn Jónsson frá Akureyri yrði ekki sjálfkjörinn! A þingfundi á sunnudag voru kosnir embættismenn þingsins og í nefndir, cm á þingfundi í gær var til umræffu skvrsla stiórnar og reikningar og fór fram fyrri umræða um skinulagsmálin, og greirir frá því á öðrum stað í blaffinu. Þegar kjósa átti þingforseta í upphafi þingfundar á sunnudag komu l'ram uppástungur um Björn Jónsson og Björgvin ' Sighvatsson frá ísafirði. Var síðari nefning að undirla.gi Hannibals, sem fyrr segir. .Tí:i Sigurðsson forseti Sjó- mannasambandsins kvaddi sér hljóðs um fundarsköp og fór þess á leit, að tilnefning Björevins yrði dregin til bska. Minnihlut- inn á þinginu væri fús til að fall- ast á það ág-emingslaust, að Björn Jónsson yði þingforseti, ef minnihlutinn fengi f-rsta vara forseta, eins og eðlilegt mætti telja. Björgvin Sighvatsson kvaddi sér einnig hljóðs og kvað alls ekk ert samráð hafa verið haft við sig um þessa upnástungu. Væni þetta allsendis óhæf vinnubrögð, og kvða hann þctta ekki koma til greina. Hannibal lét bá svo um mælt, að það væri skylda að taka við tilnefningu í trúnaðarstöður á þinginu og 'yrði únnástungan ekki dregin til baka, en sá sem skrif aður var fyrir Ihenni var Jörund- ur Engilbertsson frá Súðavík. Var þá gengið til atkvæða og skiluðu mar’gir fulltrúar minhihlutans auðu til að mótmæla þessum að- förum. Úrslit. atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að Björ^ Jónsson var Reykjavík, — EG. Eins og fram hefur komið í fréttum verða skipulagsmálin aðal mál ASÍ þingsins, sem nú stend- ur yfir. í gær var lögð fram á þinginu tillaga um skipulags- og lagabreytingar frá nefnd skipaðri af miðstjórn ASÍ. Áttu sæti í nefndinni þeir Eðvarð Sigurðsson, Sveinn Gamalíelsson, Óskar Hall- grímsson, Pétur Sigurðsson og Jón Snorri Þorleifsson. Eru fjórir nefndarmenn sammála um álitið, og ennfremur stendur miðstjórn ASÍ að því, utan tveir miðstjórn armenn, sem báðir munu vera framsóknarmenn. Fyrri umræðu um tillögur skipu lagsnefndarinnar lauk í gærkveld skömmu fyrir kvöldmat, en skipu lagsmálin voru tekin á da.gskrá, að lokinni skýrslu forseta. Hafði Eðvarð Sigurðsson fram sögu fyrir nefndinni. Rakti hann sögu sambandsins aftur í tímann og minnti á, að jafnan hefði ver ið mikið rætt um skipulagsmálin, en það skipulag, sem sambandið byggi við í dag væri næstum því óbreytt frá því það var stofnað. Hann minnti á tillögur frá 1956 um að ASÍ yrði byggt upp á starfs greinaspmböndum. Hann kvað nefndina gera sér vel Ijóst, að með þessum tillögum væri ekki Munio HA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.