Alþýðublaðið - 22.11.1966, Síða 5

Alþýðublaðið - 22.11.1966, Síða 5
jr- Utvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar 7.30 fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tillcynningar. 14.40 Við sem heima sitjum. Gerður Guðmundsdóttir flytur gamlar ástarsögur frá írlandi í þýðingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp. Frétt.ir Til kynningar. Létt lög. 16.00 Síðdegisútvarp — klass- ísk tónlist: Gísli Magnús- son leikur Glettur og þi'jú önnur píanólög eftir Pál ísólfsson. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ingi og Edda leysa vand ann“ eftir Þóri S. Guð- bergsson. 17.00 Fréttir. — -Framburðar kennsla í dönsku og ensku. 17.20 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.00 Tilkynningar. 18.55 Pngíkrá lcvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tvær flugur í einu höggi. Stefán Jónsson flvtur erindi. 19.50 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 20.30 Útvarnssagan: „Það gerð- ist í Nesvík" eftir séra Sigurð Einarsson (8). 21.00 F’-áttix- og veðurfregnir. 21.30 Víðsiá: Þáttur um menn og menntfr. 21.45 Úr ,.6ði á Ceeiliumessu“ eftir Handel. Fílharmoníu hliémsveitin í New York o. fl. leika og syngja. 22.00 Magar Malagasa. Andri ís- aksson sálfræðiugur tlytur fvrra erindi sitt. 22.35 Strengieikar: Sautíán fiðuleikrara leika þekkt lög. 22.50 Fréttir í stuttu máii Á hljóðbergi. Björn Th. B.iörns son listfræðingur velur efnið og kynnir. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Gullfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat reksfjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Kópaskers, Þórshafnar, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Skip EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Bakkafoss fór frá Kristiansand 18. þ. m. til Þorlákshafnar og Reykja- víkur. Brúarfoss kom til Reykja- víkur 20. þ.m. frá Keflavík. Detti- foss fer frá Akureyri 21. 11. til Siglufjarðar, Norðfjarðar og Len- ingrad. Fjallfoss fer frá N. Y. 1. 12. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 21. 11. til Vestmannaeyja. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 23. 11. til Kristi- ansand, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Keflavík kl. 06 22. 11. tll Akraness og Vestmanna eyja. Mánafoss,'fer frtá London 21. 11. til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Leninigrad 22. 11. til Kotka og Reykjavíkur. Sel- foss fer frá N. Y. 23. 11. til Balti- more og Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Antwerpen 23. 11. til Rott- erdam, Hamborgar og Reykjavík- SIKAGINN Blað Alþýðuf lokksins á Vesturlandi, Fjölbreytt og vandað að efni og frágangi. Kem úr út tvisvar í mánuði að jafnaði. Áskriftar- gjaldið er aðeins 75 krónur á ári. Gerist áskrifendur. Útfyllið seðilinn og sendið hann til: SKAGINN, pósthólf 45, Akranesi. Ég óska að gerast áskrifandi að Skaganum (nafn) (heimili) ur. Tungufoss fór frá Rifshöfn 20. 11. til Raufarhafnar, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Djúpavogs. Askja fer frá Hull 22. 11. til R- víkur. Rannö er í Hafnarfirði. Agrotai kom til Reykjavíkur 20. 11. frá Hull. Dux fór frá Ham- borg 19. 11. til Reykjavíkur. Gun- vör Strömer fer frá Reykjavík 21. 11. til Akureyrar, Ólafsfjarðar, Raufarhafnar, Borgarfj. eystri, Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tantzen er væntanleg til Reykja- víkur 21. 11. frá N. Y. Vega De Loyöla fór frá Gautaborg 20. 11. til Reykjavíkur. King Star fer friá Gdynia 26. 11. til Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Reykja- víkur. SKIPAUTGERÐ RIKISINS Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Blikur er á Norðurlandshöfnum á leið til Þórshafnar. Baldur fer frá Reykja vík kl. 19.00 í kvöld til Vestmanna eyaj. A Liatasafn Jfiinars Jónssonsr e. opið á suimudögum og miðviks dögum frá U. 1,30-4. Sögur af frægu fólki Gamanleíkarinn Ib Schön- bercj var daglegur gestur í gufu baðstofu nokkurri í Kaupmanna höfn. Eitt sinn stqð I b við vogina, og horfði d, þegar einn baðgesiurinn vigtaði sig. Hann vóg 103 kg. og var mjög á- ) nægður með það og sagði: Siiona léttur hef ég aldrei veríð fyrr. Ib stóð fyrst hugsandi og sagiii svo.: Ja, það hlýtur að hafa verið erfið fæðing fyrilr móður yðar. . . . ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknafé > Æskulýðsfélag Bústaðasóknar lags íslands Garðarstræti 8 er yngri deild. Fundur á miðvikudags kvöld. kl. 8,30. í Réttarholtsskóla opið á miðvikudögum kl. 5,30— 7 e.h. Innsetning stjórnar við messuna á sunnudag. Fjöimennið. Stjórnin. // Það jafnast Lark." I fi\ tt PILTER ClGARETTES MADE IN U. S. A. Lark filtexinn er þrefaldur. RICHLY REWARDING UNCOMMONLY SM00TH Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigarettuna J 22. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.