Austanfari - 25.11.1922, Side 4

Austanfari - 25.11.1922, Side 4
4 AUSTANFARI 23. tbl- Verszl. St. Th. Jónssonar Alt á einum stað Húsmæður: munið eftir að fyrir hverjar hundrað krónur sem þér kaupið fyrir í verzluninni, fáið þér sex krónur fyrir ekki neitt. Þess utan er verðið svo lágt, sem hægt er að fá, samanborið við gæði vörunnar. Verzlunin hefur nú fengið og fær með öllum skipum til jóla, svo fjölbreytt úrval af vörum, að heita má að þér getið fengið alt sem þér þarfnist til fata og matar. — Alt á eimim stað ‘ Kornvörur: Hveiti ameríkanst, ágæt tegund, kílóið á 70 aura G. Jóh. Lakaléreft Dúkurinn er þríbreiður Breiddin er notuð fyrir Kostar í lakið lengd. i aðeins. Þéttist og hvítnar kr. 3,75 við þvottinn verzl. Q. Jóhannesson^ Eskifirði SAUMASTOFA 5EYÐISFJARÐAR hefur til sölu Kvenkáputau ágæt til vetrarins. Mjög ódýr. Sömuleiðis Kar I m annafatnað með niðursettu verði Hveiti, ekta jólahveiti í 10 punda pökkum á kr. 4,00 pakk. Hafragrjón Hrísgrjón Bankabygg Hvítar baunir Maísmjöl Kartöflumjöl Sagogrjón Heilbaunir Makaroni Hænsabygg Á borðið: I Mysuostur Sweitzerostur Rocquefortostur Rúllubógar Ávextir Kryddvörur alsk. Síróp — Saft Ennfremur: Kex Kringlur Brjóstsykur Sykur alsk. Goudaostur Mjólkurostur Reykt svínslæri Niðursoöinn matur alsk. Sultutau Kæfa ágæt á fl. og tunnum Skonrok Smábrauð Kaffi Chocolade Cacao. Smjörlíki, þrjár tegundir, kr. 2,50 2,70 og 275 kílóiö RAKARASTOFU opnar undirritaður húsi Sigurbjörns Stefánssonar frá deginum í dag. Opin fyrst um sinn á hverju laugardagskvöldi til klukkan 9 e. m. CarI Cristenssen. Allur saumaskapur hefur einnig lækkað að miklum mun. Þeir sem vilja fá sér föt til jólanna ættu að koma sem allra fyrst.. Handa útprðarmönnum Eins árs gömul 18 hesta Danvél í ágætu standi, er tii sölu. Er vélin tvöföld og svo góð sem hinar ágætu Danvélar geta beztar verið. Eins er til sölu 9 hesta Gideonvél í ágætu standi. Upplýsingar um verð og borgunarskilmála gefur Þórður Einarsson verslunarstjóri Hinna sameinuðu íslenzku verzlana Eskifirði Þeir, sem kynnu að hafa í hyggju að panta hjá mér j-ó-I-a-g-j-a-f-i-r, eru beðnir að gera mér aðvart hið fyrsta. Geir Þormar. S k o n r o k er betra, heilnæmara og ódýrara en útlent kex. Fæst ætíð nýbakað hjá Sveini Árnasyni. Smágjört norskt hey selur undirritaðnr á 27 ísl. aura pr. kg. á bryggju. Pantið strax, nauðsyn að panta skipsrúm í tíma. Ágæt- ar rófur og jarðepli næst með „Síríus.“ Tekiö cí móti pöntunum í síma 49, Þór. B. Guðmundsson. „AUSTANFARl" kemur út vikulega. Verð 5 kr. ár- gangurinn, ef borgað er í haust- kauptíð í haust, annars 6 kr. — Afgreiðslu. og innheimtu annast Guöm. G. Hagalín Sími 54 Prentsmiðja Austurlands.

x

Austanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.