Alþýðublaðið - 27.01.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.01.1967, Qupperneq 3
Breytingum spáð á Saigonstjórninni SAIGON, 26. ijan. (NTB-Reuter)*verffur væntanlega skipaffur land- — Búizt er viff aff Nffuyen Cao Ky varnaráöherra í staff Nguyen Huu Reri breytingar a stjórn sinni, er hann kcmur heim til Saigron í dag úr ferö'alagi sínu til Ástralíu og Nýja Sjálands, vegna deilu þeirr- ar, sem risiff hefur í herforingja- stjórninni. Forseti herráffsins, sem einnig- er varaforsætisráffherra, Kínastúdentar kveðja Moskvu MOSKVU, 26. jan. (NTB) — 61 kínverskur stúdent, sem sovézk yf- irvöld saka um aff hafa komiff af staff óspektum á Rauffa torginu, hélt heimleiffis til Kína í dag. Viff brottförina vöktu þeir athygli viff- staddra á meiffslum er þeir hlutu í sviptingum viff sovézka lögreglu. Meðal þeirra örfáu sem kvöddu stúdentana á járnbrautarstöðinni í Moskvu var sendifulltrúi Norður Vietnam í Moskvu. Kínversku stúdentarnir, ■ sém hætt liafa námi við skóla í Vestur-Evrópu og komu við í Moskvu á heimleiðinni, veif- uðu rauðum kverum með tilvitn- unum í Bao og sungu internatio- nalinn og Austrið er rautt. Co, sem liefur veriff sviptur em- bætti. Áreiðanlegar heimildir herma, að um-30 manns hafi verið hand- teknir síðustu daga vegna deil- unnar innan stjórnarinnar. N'áinn samstarfsmaður Cos hershöfð- ingja, Nguyen Vinh Dinh, er í stofufangelsi, en sjálfur er Co í Hongkong og hefur honum verið ráðlagt að koma ekki til Saigon. „The New York Times“ hermdi í dag, aff fulltrúa Bandaríkja-; stjórnar hefðu setiff á mörgum fundum meff fulltrúum Vietcong- hreyfingarinnar í Kairó og víðar síffan í fyrravor. Talsmaður banda- ntslla utanrjkiiiráð|ineytisins vill ekkert um fréttina segja. Blaffiff segir, aff ekki hafi verulega miffaff í samkomulagsátt í viðræðunum, sem sé lialdiff leyndum þar sem Saigónstjórnin sé því andvíg aff rætt sé viff Vietcong. Táliff er að í viðræðunum hafi m.a. verið fjall aff urn aðbúff striðsfanga. Tala bandarískra hermanna komst í dag upp í 400.000. Þar með berjast um 1.077.000 hermenn frá Suður-Vietnam, Bandaríkjunum, Framhald á 14 síðu. Wilson ánægður með Parísarferð LONDON, 26. jan. (NTB-Reuter) — Harold Wilson forsætisráö- lierra sagði í dag, að hin nánu samskipii Breta og Bandaríkja- manna hefði boriff ntiklu minna á góma í viöræffunum viff de Gaul- le í vikunni en búizt hafði veriff viff. Hann sagði, aff árangur viff- ræðnanna hefði aff mörgu leyti veriff góffur. Ilin „sérstöku sam- skipti“ Breta og Bandaríkjamanna eru ein affalástæðan til þess að de Gaulle er andvígur aðild Breta aff Efnahagsbandalaginu. Wilson gaf í dag Neðri málstof- unni skýrslu um heimsókn sína til Strassborgar og Parísar, en for-- sætisrá^herr'ann mun ræða við leiðtoga allra EBE-landanna til að ganga úr skugga um hvort grund- völlur er fyrir viðræðum um að- ild Breta að EBE. Forsætisráðherrann, sem einn- ig hefur heimsótt Róm, sagði að órangur heimsóknanna hefði verið jákvæður og viðræðurnar gengið betur en búizt hefði verið við fyr- irfram. Andrúmsloftið sé allt ann- að en þegar Bretar sóttu síðast um aðild. Hann lagði áherzlu á, að þessum undirbúningsviðræðum yrði haldið áfram og að „sexveld- in“ yrðu hvert um sig og í samein- Framhald á 15. síðu. * 500 LÍK FUNDIN □ RIO DE JANEIRO: Fundizt hafa lík 500 manna sem fórust í flóðunum í Brasilíu, að því er tilynnt hefur verið opinberlega. Talið er að fleiri lík muni finn- ast. ~ - " ' * ' , * ( ★ SUKARNO FARI FRÁ □ DJAKARTA: Indónesíuher skoraði í gær á Sukarno forsetá að segja af sér og varaði við því að borgarastyrjöld kynni að brjótast út ef hann yrði ekki yið kröfunni. En Sukarno kveðst ekki rnunu segja af sér nema því aðeins að úrslit kosn- inganna á næsta ári leiði í Ijós, að hann njóti ekki lengur trausts þjóðarinnar. ★ TITO TIL MOSKVU □ BELGRAD: Tito Júgóslavíu- forseti hélt í gær til Moskvu í boði Bresjnevs, aðalritara sov- ézka kommúnistaflokksins. Þeir munu ræðast við um fyrirhug- aða ráðstefnu kommúnista- Kínaher lætur til skarar skríða PEKING og TOKÍO, 26. jan. (NTB-Reuter) — Kínversku þjóð- inni var í fyrsta skipti skýrt frá því dagr, að herinn hefffi látiff til skarar skríffa gegn óvinum Mao Tse-tungs. Peking-útvarpiff og „AI þýffudagblaðiff“ sögffu, aff herliff hefði bjargað Maosinnum úr erf- iffleikum miklum í bænuin Har- bin í Mansjúríu. En svo virðist sem hersveitirnar hafi komið á lögum og reglu án þess aff beita vopnavaldi. Pekingútvarpið segir, að her- sveitir hafi sótt inn í Harbin á mánudag til að brjóta á bak aftur 300 vöpnaða gagnbyltingarmenn, sem reyndu að ráðast á flokk Mao- sinna. í fréttinni segir, að Mao- óvinir haldi áfram æðislegum á- flokka og áhrif ástandsins í Kína á alþjóðahreyfingu komm únista. ★ GÖNG UNDIR ERMAR- SUND TILBÚIN 1974 □ PARÍS: Göngin undir Erm- arsund verða tilbúin og opnuð fyrir umferð 1974 eða 1975, að sögn varaforstjóra fyrirtækis þess er hefur framkvæmd verks ins með höndum. ★ VÍSAÐ ÚR LANDI □ MOSKVU: Bandarískum stúdent við Moskvuháskóla, Lawrence Shepp, hefur verið rásum sínum. Skorað er eindregið á bændur í Mansjúríu að uppræta öll merki um ,,ekonisma“, en svo kallast óleyfilegar launahækkanir. ★ NEFNDIR Á NAFN I dag var birt á veggspjöldum í Peking tilskipun frá miðstjórn kommúnistaflokksins um, að her- inn skuli beita vopnavaldi ef Mao fjandmenn ráðist á Maosinna. Her Tnálanefnd miðstjórnarinnar fyrir- skipar hernum að styðja línu Maos gegn afturhaldsmönnum undir for ystu Liu Shao-chi forseta og Teng Hsiao-ping, alðalritajra flokklsins. Þetta er í fyrsta sinn sem leiðtog- ar svokallaðra Maofjandmanna eru nefndir á nafn í opinberu skjali. Blaðafréttir herma, að Maosinn vísað úr landi í Sovétríkjunum, gefið að sök að hafa stundað gjaldeyrisbrask og dreift klám- ritum og andsovézkum ritum. ★ GRÓFUST UNDIR MÚRVEGG □ NEW YORK'- Sjö eða níu verkamenn, sem unnu við að rífa niður byggingu á Man- hattan, grófust í gær undir múrvegg fimm hæða byggingar sem hrundi 'á þá. Þremur verka mönnum var bjargað, en óvíst re1 hvort félagar þeirra eru enn á lífi. ar hafi sigraff flokksfjendui- í Kwangdum-héraffi í Suðúr-Kína. Blöðin segja, aff Maofjendur hafi reynt aff stofna sjálfstætt kon- ungsríki í borginni Kanton. Blöð- in segja, aff flokksskrifstofan í Kanton sé undir stjórn Tao Chus, fv. yfirmanns menningarbylting- arinnar, stjórni andstöðunni gegn Mao. Kínversk blöð segja einnig frá átökuum í Hopeihéraði. Margir menn munu hafa fallið í bænum Paoting, 16 km frá Peking, en kyrrt var í höfuðborginni í flag. Síðustu fjandmennirnir sem mann fjöldinn hefur verið látinn for- dæma, eru Lu Cheng-tsao, forstj. járnbrautanna, og Ting Wiu, hers höfðingi, gömul stríðshetja. i ★ ÞJÓÐARBROT ÓKYRRAST Japanskur fréttaritari hermir, að veggspjöld í Peking segi frá á- tökum milli Maosinna og Mao- i fjandmanna í Norðaustur- og Norð ! vestur-Kína og Tíbet. í Heilung- ! kianghéraði í Mansjúríu, þar sem mörg þjóðarbrot búa, munu marg- ir hafa fallið, svo og á skógrækt- arsvæði í Tíbet. í Singkianghér- aði munu afturhaldsmenn hafa ráð izt á Maosinna í bæjunum Drum- chi og Shi-Ho-Tzu. í Urumchi hafa 3000 manns barizt við Mao- sinna síðustu daga. í Shi-Ho-Tzu hótuðu 10000 afturhaldsmemr og hermenn að drepa hvern þann. sem sýndi mótþróa. Skorað er á miðstjórnina að láta til skarar Framhald á 15. síðu. 27. janúar 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ | 18 hjóla flutningahill I j Þetta myndarlega farartæki, sem búið er hvorki meira né minna en 18 hjóUim er vörubíll af \ I gerðinni Scania Vabis Geymirinn stóri er ætlaffur til flutninga á lausu sementi og mun billinn | : bera um 25 tonn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.