Alþýðublaðið - 27.01.1967, Side 5

Alþýðublaðið - 27.01.1967, Side 5
DAGSTUND land í hringfcrð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. hefst atkvæðagreiðsla um sapein- inguna að Tröllagili. húsi Ingvafa -• Jónssonar, og stendur til kl.,22 á laugardag. — Hefst síðan aftur á sama stað kl. 10 á sunnudag og lýkur kl. 20 á sunnudagskvöld. JT Utvarp FÖSTUDAGUR 27. JAN. Fastir liðir eru á venjuleg- um tímum. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Edda Kvaran les framhalds- söguna Fortíðin gengur aft- ur, eftir Margot Bennett. 9. 17.40 Útvarpssaga barnanna: — Hvíti steinninn eftir Gunnel Linde. 19.30 Kvöldvaka: Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Björnsson les (11). Þjóðhættir og þjóðsögur. Árni Björnsson talar um merkisdaga um ársins hring. Björt mey og hrein. — Jón. Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð kórs. Helgi tíauraskeggur. Kristj- án Þórsteinsson flytur frá- söguþátt skráðan af Helgu Halldórsdóttur frá Dag- verðará. Skagfirzkar lausavísur. Hersilía Sveinsdóttir flytur vísnaþátt. Þjórsárdalur. — Þorvaldur Steinason flytur erindi. 21.30 Lesrur Passíusáliha (5). 21.40 Víðsjá. 22.00 Hemingway, ævisögukaflár aftir A. E. Hotchner. Þórður Örn Sigurðsson mennta- skólakennari les. (9). 22.20 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands og Pólýfónkórsins í Háskólanum í gærkveldi. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. LAUGARDAGUR 28. JAN. Fastir liðir eru á venjuleg- um tímum. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigur- björnsson kynna útvarps- efni. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Berg- þórsson veðurfræðingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ást- þórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. — Þetta vil ég lieyra. Ásdís Kvaran vel- ur sér hljómplötur. 17. Fréttir. — Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Ara- son flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um maurflugur. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir. og Pétur Stein- KI. 20.00 Fréttir. — 20.20 í brennidepli. Þáttur um innlend málefni, sem eru of arlega á baugi. Umsjónarmaður: Har ■aldur J. Hamar. — 20.45 Kvöldstund í Feneyjum. Italski tenórsöngvarinn Enzo Gagliardi syngur í sjónvarpssal ásamt Sirrý Geirs. — 21.10 Stórveldin — Ráðstjórnarríkin. í þessari mynd virðir brezki blaðamað urinn og rithöfundurinn Malcolm Mugg eridge fyrir sér sögu Rússl. allt frá dög um keisaratímans og fram til síðustu ára, en á því tímabili hefur hið rúss- neska þjóðfélag tekið meiri stakka skiptum en flest önnur í heiminum. — 22.10 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templ ar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðna son- 31 — 23.00 Dagskrárlok. grímsson kynna nýjar hljómplötur. 19.30 Vort jarðlíf er draumur, — smásaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höf. flytur. 19.50 Lög eftir Stephen Foster. Capitol hljómsv. leikur; — Carrrten Dragon stjórnar. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. 20.15 Leikritið Solness byggingar- meistari eftir Henrik Ibsen. Áður flutt á öðrum degi jóla. Árni Guðnason þýðir. Gísli Halldórsson stj. leik. Leikarar og persónur: Rúrik Har.: Halvard Solness Helga Valtýsd. Frú Solness. Jón Aðils: Herdal læknir. Gestur Pálsson: Brovik; Arnar Jónsson: Brovik jr. Margrét Guðm.: Fossli. Kristbjörg Kjeld: Wangel. 22.40 Lestur Passíusálma (6). 22.50 Danslög. — Dagskrárlok klukkan 1 eftir miðnætti. Skip ★Skipadeild SÍS: Arnarfell er væntanlegt til Hull í dag fer það an á morgun til íslands. Jökulfell er í Hafnarfirði, Dísarfell fór 25. þ.m. frá Gdynia til Hornafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Brombor ough 29. þ.m. Helgafell er í 'Þor lákshöfn. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dag. Mælifell fer í dag frá Redensburg til Rotterdam Newcastle og íslands. Linde fór 24. þ.m. frá Sp'áni til íslands. ★ Eimskip: Bakkafoss kom til Reykjavíkur 23. 1. frá Hull. Brúar foss er í New York, fer þaðan 3. 2. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Ventspils í gær 26.1. til Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 23. 1. frá Bergen. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum síðdegis í gær 26. 1. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom í gær 26.1. til St Cruz de Tenerife. Fer þaðan í dag til Las Palmas, Casa blanca og Lissabon. Lagarfoss kom til Kaupmannahafn ar 24. 1. fer þaðan 28. 1. til Gauta borgar, Kristiansand og Reykjavík ur. Mánafoss er á Flateyri fór þaðan á hádegi í gær 26. 1. til Súganda fjarðar og Norðurlandshafna. Reykjafoss fór frá New York 20. 1. til Reykjavíkur Selfoss kom til Reykjavíkur í gær 26. 1. frá Akra nesi. Skógarfoss fór frá Leith í gær 26.1. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun 26. 1. frá Kristiansand. Askja kom til Rotterdam 23. 1., fer þaðan 27. 1. til Hamborgar og Reykjavíkur. Rannö er á Stöðvarfirði fór það an í gærkvöld 26. 1. til Klaipeda. Seeadler fór frá Stöðvarfirði 24. 1. til Hull, Antwerpen og London. Marietje Böhmer fór frá London 23. 1. til Hull og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum sím- svara 2-1466. Flugvélar ★ Loftleiðir: Vilhjálmur Stefáns son er væntanlegur frá New York kl. 09:30. Ileldur áfram til Luxem burgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá Luxembourg ki. 01:15. Heldur áfram til New York kl. 02:00. Ymislegf ★ Vestfirðingamót verður að Hót- el Borg laugardaginn 28. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dag- skrá: Ávarp formanns, Minni Vest- fjarða, Gísli Jónsson fyrrverandi alþingisforseti. Brynjólfur Jóhann esson leikari skemmtir. Söngur, dans. Síðustu forvöð að kaupa miða í verzluninni Pandóra, Kirkju- hvoli og panta borð. — Skemmti- nefndin. ★ Nemendasaniband Húsmæðra- skólans á Löngumýri heldur kynn- ingar- og skemmtifund þriðjudag- inn 31. jan. n.k. kl. 20.30 í Aðal- stræti 12 uppi. Sýndar verðg, skuggamyndir. Mætið vel og stund víslega. — Nefndin. ★ Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Septímu í kvöld fimmtudaginn 26. jan. kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Fundar- efni: Páll Gröndal sýnir kvik- mynd sem nefnist ,,Menn og guð- ir“ og sýnir hún trúarsiði í Ind- | landi, í Pakistan, Síam og Tíbet. Hljómlist, kaffi. ★ Verkalýðsfélagið ESJA heldur fund að Hlégarði laugardaginn 28. janúar kl. 16. Fundarefni: Rætt um sameiningu Esju og Dagsbrún- ar. — Fulltrúi Dagsbrúnar mætir á fundinum. Að fundinum loknum SKJALA- GEYMSLU- HURÐIR 4 eru fyrirliggjandi. ★ Landssmiðjan Sími 20680. ★ Frá Ráðleggingarstöð þjóð* kirkjunnar. Ráðleggingarstöðin' ev að Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtais- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum frá 5 — 6. Viðtalstíml læknis er á miðvikudögum kí. 4— 5. Svarað í síma 15062 á viðtals- ★ Húsfreyjan. Afgreiðsla Hús- freyjunnar er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands, Lauf ásvegi 2. Skrifstofan er opín virka daga nema laugardaga. ★ Þeir sem vildu gefa Geðvérnd- arfélaginu notuð frímerki, geta komið þeim á skrifstofu félagsina Veltusundi 3 eða í pósthólf 1303, Reykjavík. Söfn ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlansdeild opiú frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka -daga nema laugardaga, kl. 9 —16. | Útibúið Hólmgarði 34 opið alia, virka daga nema laugardagá k). 17—19. Mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- cikudaga ki. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga ★ Bókasafn Seltjamarness er op- * ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20— A 22, miðvikudaga kl. 17.15—19. ★ Þjóðminjasafn íslands er opið ; daglega frá kl. 1.30—4. ★ Ríkisskip: Esja fer frá Reykja vík kl. 20.00 í kvöld vestur um- Áskriftasími Alþýðublaðsins er 1490® 27. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.