Alþýðublaðið - 27.01.1967, Side 9
Forstjóri og framkvæmdastjóri Brunabótafélagsins. Talið frá vinstri: Ásgeir Ólafsson forstjóri, Etnii
Jónsson ráðherra, Jón Sólnes, bankastjóri, Björgvin Bjarnason sýslumaður.
tók þátt í stofnun þess 1942. Sam- innanlands og starfa sem raunveru bótafélagið hefir nú um 15 ára
starf og viðskipti við báða þessa legt ' vátryiggingafélag og taka skeið hagnýtt sér þjónustu hinna
aðila hafa verið með ágætum. nokkra áhættu í stað þess að vera afkastamlklu skýrsluvéla (IBM)
í tilefni af hálfrar aldar af- aðeins umboðssali fyrir erlend við útskrift iðgjaldakvittana, út
mæli félagsins hefur því borizt tryggingarfélög. Hann kvað félag reikninga á vísitölureikningi vá-
að Igjöf frá Storebrand í Osló göm ið aðeins endurtryggja um 30% af tryggingarupphæða og ýmsar
ul brezk standklukka, eða Grand húsatryggingum sínum, en bera skýrslugerðir, sem mikið er af í
father's clock, sem vera mun að sjálft jáhættuna af 70%. Þetta yrði vátryggingarstarfsemi.
minnsta kosti tvö hundruð ára m.a. til þess, að ef um sjóðsmynd Varð félagið einna fyrst ís-
gömul. un væri að ræða yrði féð eftir lenzkra aðila til þess að taka full-
Félagið hefir sjálft endurtryggt innanlands, en hyrfi ekki úr landi. komnar skýrsluvélar í notkun.
fyrir aðra, bæði innlend og er Gjalddagi trygginga er aðeins einu
lend félög. Má þar m.a. nefna, að REKSTURS- sinni á ári, í okt. og þá eru með
stærstu viðskiptin eru frá Hú^i KOSTNAÐUR. fullkomnum vélum skrifaðar út að
tryggingum Reykjavíkur, Samá- yið rekstur félagsins hefir á- minnsta kosti fjörutíu þúsund
byrgð íslands á fiskiskipum, ís- vau* vtrið reynt að gæta hófs og kvittanir í einu.
lenzkri endurtryggingu og Store haida kostnaðinum niðri eins og Félagið hafði fram til 1958 á-
brand, Oslo. frekast er unnt með því að gæta vaiit haft skrifstofur sínar í leigu
Forstjóri félagsins gat þess í við fyllstu liagsýni í allri vinnu og húsnæði en þá flutti það skrifstof
tali við blaðamenn, að stefna fé- hagnýta möguleika þá, sem skap ur sinar 1 hæö hússins Lauga
lagsins hefði jafnan verið sú, að azt hafa við tilkomu æ fullkomn- vo”ur sem t*a® festi kaup á
hafa sem mest af tryggingum hér ari skrifstofuvéla og áhalda. Bruna Framhald á 10. síðu.
Sitjandi frá vinslri: Páll Kristinsson, Húsavik, Kristinn Júlíusson, Eskifirði, Jón Steingrímsson, Borgar-
nesi, Emil Jónsson, Hafnarfirði. Guðbrandur ísberg, Blönduósi, Stefán Jóh. Stefánsson, Reykjavík, Sig-
urður Sigurðsson, Sauðárkróki, ÍTlfur Indriðason, Héðinshöfða, Sigurður Óli Ólafsson, Selfossi og Frið
jón Skarphéðinsson, Akureyri.
Miðröð, standandi, frá vinstri: Jóhann Salberg Guðmundsson, Hólmavík, Jón Sólnes, Akureyri, Ólafur
Ragnars, Sigluf., Daníel Ágústinusson, Akran., Sigurður Pálmason, Hvammstanga, Birgir Finnsson, ísa
firði, Jóhann Skaptason, Patreksfirði, Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli, Guðm. í. Guðmundsson, Hafnar
firði, Björgvin Bjarnason, Sauðárkróki og Alfreð G íslason, Keflavík.
Aftasta röð, standandi, frá vinstri: Guðmundur Brynj álfsson, Hrafnabjörgum, Oddur Ólafsson, Reykja-
lundi, Ásgeir Ólafsson, Reykjavík, Sigtryggur Jónsson, Hrappsstöðum, Erlendur Halldórsson, Ilafnar-
firði, Bjarni Þóröarson, Neskaupstað, Jóhannes Sigfússon, Seyðisfirði, Finnbogi R. Valdimarsson, Kópa-
vogi, Jóhann Gunnar Ólafsson, ísafirði og Guðlaugur Gíslason, Vestmannaeyjum,
NÝKOMIN
BORÐSTOFUSETT
í HEPPLEWHITE
STÍL
BARSKÁPUR
MEÐ SKÚFFUM.
SKRAUTSKÁPAR
MEÐ GLERI
LITLAR FORSTOFUKOMMÓÐUR
SÓFABORÐ O. FL.
PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR.
Kristján Siggeirsson hf.
LAUGAVEGI 13.
Næstsíðasti útsöludagurinn er í dag
Köflóttar skyrtur lítil númer 50. kr.
Hvítar skyrtur 2-14 25. —
Poplin barnagallar 175. —
Úlpur telpna-drengja frá 300. —
Telpnakápur frá 400. —
Ótal margt fleira á gjafverði.
Ótal margt fleira á gjafverði.
2800 vel með farin frímerki og minningarmerki að sannvirði
320 mörk fást af sérstökum ástæðum fyrir aðeins 300 mörk.
Hægt er að greiða með íslenzkum krónum meðan birgðir
endast. Utanáskriftin er: MARKENZENTRALE, Dempscher-
gasse 20, 1180 Wien_
Tómstundastarf
Æskulýðsráð Hafnarfjarðar óskar eftir sambandi við fólk
er hefði áhuga á að ger;ast leiðbeinendur í ýmsum grein-
um tómstunda- og félagsiðju.
Upplýsingar veittar í síma 52328 kl. 3—5 e.h. daglega.
ÆSKULÝÐSRÁÐ H'AFNARFJARÐAR.
Vestfirðingamótið
að Hótel Borg á morgun, (laugardag 28. janúar) hefst
kl. 7, rrieð borðhaldi: Gísli Jónsson fyrrv. alþingisforseti
mælir fyrir rriinni Vestfjarða og Brynjólfur Jóhannesson
skemmtir af sinni alkunnu snilld.
Vitjið pantana strax. — Það sem óselt er af aðgöngumið-
um, verður selt áfram í Verzluninni Pandóru og á laugar-
dag einnig í skrifstofu Hótel Borgar, aðaldyr, til kl. 3.
SKEMMTINEFNDIN.
27. janúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ $