Alþýðublaðið - 27.01.1967, Blaðsíða 15
Kasillós
Framhald af 7. síðu.
En sundrungin meðal blökku
manna færðist í aukana. Hvítir
menn snerust öndverðir gegn upp-
reisnarhópum róttækra blökku-
manna, og þegar nýjar kynþátta
óeirðir brutust út seinna um sum-
arið í norðurríkjunum, tóku hvít-
ir menn í fyrsta skipti að efna til
mótmælaaðgerða gegn mótmæla-
aðgerðum blökkumanna.
Sambúð hvítra manna og
svarta versnaði til mikilla muna,
og þessi þróun hefur haldið á-
fram síðan eins og meðal annars
kom í
haust
Ijós í kosningunum í
★ King of
auðmfúkur
Það sem í raun og veru hefur
gerzt er, að barátta blökkumanna
hefur færzt norður á bóginn til
stórborganna og iðnaðarsvæð-
anna, og þar eru kynþáttavanda
málin annars eðlls en í suður-
ríkjunum. Ekki er rétt, að Car-
michael hafi gert ástandið illt
verra, ástandið hefur alltaf verið
ríkjandi. Carmichael og stuðn-
ingsmenn hans hafa fært það
fram í dagsljósið. og hefðu þeir
ekki gert það, hefði það. senni-
lega komið fram í dagsljósið
hvort sem var.
Greinilegt er, að svartir íbúar
stórborganna finna ekk'i til skyld-
leikatilfinningar með Martin Lut-
her King og get.a ekki sætt sig
við, að hann neiH að beita valdi
í baráttu sinni, éins og svertingj
ar í suðurríkiunum hafa getað.
Þeir dáðst að honum, en hann er
þeim í raun og veru framandi.
En þessi svarta öreigastétt finnur
aftur á móti til skvldleikatilfinn-
ingar með stórborgarmanninum
Carmichael. sem unnrunninn er í
Harlem. Þeir og hann líta ekki á
kynþáttavandámálið sem mannrétt
indabaráttu. Þeir tala af talsverðri
fyrirlitningu um mannréttindi.
Þeir líta svo á, að hér sé um
að ræða þjóðfélagslega uppreisn
og lireina kynþáttauppreisn. Þeir
eru sannfærðir um, að einungis
róttækar breytingar á hinu banda
ríska samfélagi geti haft árangur
í för með sér. Þeir krefjast skóla,
atvinnu, endurnýjunar húsnæðis,
bættra samgangna og yfírleitt ger
byltingar í blökkumannahverfun-
um. Ög þeir krefjast þess skýrt
og skorinort, að þeir verði virtir
sem menn. Þeim finnst King of
auðmjúkur, of ráðkænn, og þeir
telja, að ef fylgja eigi aðferðum
hans, viúriist ekki sigur fyrr en
eftir margar aldir.
★ Hvað er
,Svart vald'?
King kom fram með vígorðið
„"We shall overcome", sem er tek
ið úr negrasálmi frá suðurríkjun
um. En vígorð Carmichaels „Blaek
Power“, er herskárra og tvíræð-
ara. Fram liafa farið endalausar
umræður um, hvað „svart vald“
eiginlega tákni.
Það getur táknað, að biökku-
menn eigi að afla sér aukinna
efnahagslegra og pólitískra áhrifa,
þannig að þeir standi öðrum þjóð
félagshópum iafnfætis. Það getur
elnnig táknað. að blökkumenn
eigi að verjast með vopnum. ef á
þá verður ráðizt Þetta getur með
öðrum orðum verið vígorð póli-
tískrar umbótahreyfingar eða
vopnaðrar uppreisnarhreyfingar.
Þessi óvissa hefur vægast sagt
vakið ótta meðal hvítra manna.
Hjá sumum hefur þessi ótti brot
izt út í fjandskap, hjá öðrum hef
ur hún vakið skilning á eymd
þeirri, sem raunverulega ríkir
meðal blökkumanna. Hvarvetna
hefur orðið „svart vald“ aukið á
spennuna í sambúð livítra manna
og svartra.
Hinir róttæku, ungu menn
harma síður en svo þessa auknu
spennu. Þeir halda því fram, að
í hinu bandaríska samfélagi ríki
stöðugt spenna og að einungls
þeir, sem vakið hafi ótta, hafi
fengið vilja sítaum framgengt.
Þeir telja einnig, að það sé heil
brigðara ástand hvað blökkumenn
ina snertir, að hvítir menn óttist
þá fremur en fyrirlíti. Það sem
þeir leggja mesta áherzlu á, er
sjálfsvirðing. Þeir hafa engan sér
stakan áhuga á að samlagast hinu
bandaríska samfélagi.
Einn þessara manna, Robert
Williams, sem er landflótta, hefur
jafnvel kveðið svona sterkt að
orði: „Ameríka er hús, sem brenn
ur Frelsi strax! að öðrum kosti
má hún brenna.“ Og þótt hann sé
í hóni hinna öfgafyllstu, þá er sí-
vaxandi fjöldi svartra mennta-
manna að komast á svip/tða skoð
un og hann.
Þessi nýju róttæku viðhorf og
skemmtanalífið
REYKJAVÍK, á marga ágæta m3t- og
skemmtistaði. Bjóðið unnustunni,
ðiginkonunni eða gestum á einhvern
eftirtaljnna staða, eftir því hvort
7ér viljið borða, dansa eða hvort
'veggja.
NAUST við Vesturgötu. Bar, mat-
talur og músik. Sérstætt nmhverfi,
sérstakur matur. Sími 17759.
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf
ísgötu. Veizlu og fundarsalir
Gestamóttaka -- Sími 1-96-36.
INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. -
Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826.
KLÚBBURINN við Lækjarteíg. Mat-
ur og dans. ítalski salurinn, veiði-
kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir.
Sími 35355.
HÁBÆR. Kínversk restauration.
Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið
frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h.
til 11.30. Borðpantanir ? síma
21360. Opið alla daga.
LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur
og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks.
HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest
uration, bar og dans í Gyllta saln
um. Sími 11440.
HÓTEL LOFTLEIÐIR:
BLÓMASALUR, opinn alla daga vik-
unnar. VÍKINGASALUR, alla daga
nema miðvikudaga, matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borðpantanir f síma
22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur
með sjálfsafgreiðslu opinn alla
daga.
RÖÐULL við Nóatun. Matur og
dans alla daga. Sími 15237.
HÓTEL SAGA. Grillið opið alla
daga. Mímis- og Astra bar opið aHa
daga nema miðvikudaga. Sími 20600.
ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi.
SÍMI 23333.
in Luther King og Roy Wilkins
leiðtogi NAACP, og Whitney
Young, leiðtogi „The Urban Lea-
gue“, svo ekki sé minnzt á hundr
uð þúusnda svartra lækna, lög-
fræðinga, kaupsýslumanna, verka
manna og bænda, sem tekizt hefur
þrátt fyrir allt að tryggja sér ör
ugga afkomu, túlka betur vonir
og drauma hins svarta fjölda en
hinir ofstækisfullu byltingarsinn-
ar.
Ósjálfrátt binda margir þrátt
fyrir allt vonir við meirihluta
þessarar ungu, róttæku blökku-
manna, þar sem þeir sýni það
bezta í fari ungu kynslóðarinn-
ar í Bandaríkjunum, en það sé,
þeir séu lausir við allar sálar
þetta „y3a kynþattaofstæki hafa, krefjist sins réttmæta
meðal annars haft þau ahrif, að j gkerfs . auðlegðum Bandaríkjanna
hmum ungu, hvitu stuðnmgsmonn j f hlutdeildar í söeulegri
um blokkumanna fmnst, að þeim , . . . . „„ . ■
, -. , þroun landsins. Og þeir
hafi venð utskufað. Hinir ungu, . ,, _ . .
... , ... , hvita Bandarikjamenn.
róttæku blokkumenn lita svo á, i , . . . . ,_____
... ... . , ur mesta anægju 1 blokkumanna-
að svertingjarmr geti hjatpað sér ,. . -
... „ , „ _ ihverfunum, en vitað er, að það
sjálfir og þurfi enga aðstoð. En
hræða
Þetta vek
hér er einnig um greinilegt kyn
þáttahatur sem kaila mætti „öf
ugt kvnbáttahatur", að ræða.
Það hefur komið algerlega flatt
unp á hvíta menn í Bandaríkjun
nm. að svartir menn eru nú
farnir að !áta í Ijós sömu fyrir
lituitveu eða liatur í garð hvítra
manna. sem hvítir menn hafa auð
svnt blökkumönnum í 200 ár.
Þetta er óþægileg tilfinning fyrir,
hvíta menn.
★ Blökkumenn
eiga Mamerískan
draum“
Allar líkur benda til þess, að
uppþotin haldi áfram og að al-
varleg kreppa biði Ihins banda-
ríska samfélags. En góðar horfur
eru á því, að bandaríska bjóðin
standist þessa eldraun. Þrátt fyr
ir öll gífuryrði er hinn svarti
fjöldi í hjarta sínu Ameríku-
menn og girnist nákvæmlega það
sama og allir aðrir Ameríkumenn:
Góða atvinnu, faHegt heimili,
menntunarmöguleika handa böm
unum innan ramma „The Amer-
ican Way of Life“.
Hinir róttæku, ungu blökku-
menn láta sig dreyma um bylt-
ingarástand eins og rfkti i Frakk
landi á 18 öld. eða Rússlandi og
Kína á 20. öld. En enn eru það
hinir höfsömu umbótasinnar. sem
mest áhrif hafþ í blökkumanna-
hreyfingunni. Menn eins og Mart
þarf 100 milljarða dollara Mars-
hallaðstoð til þess að færa ástand
ið þar í sæmilegt horf eins og
hinn aldni blökkumannaleiðtogi
Philip Randolph hefur bent á. Ó-
siálfrátt vita þeir, því að þeir
i eru bandarískari en aðrir Banda-
i ríkjamenn, að hræðslan getur ver
ið góður bandamaður í hinu unga
j og miskunnarlausa þióðfélagi,
I sem heitir Bandaríkin.
Wilson
Framhald af 3. síðu.
inigu að taka afstöðu til þeirra
vandamála, sem brezk aðild hefði
í för með sér.
Wilson sagði, að samskipti aust-
urs og vesturs hefðu borið mjög
á góma í viðræðunum f París.
Hann sagði, að Vestur-Evrópurík-
in gætu stuðlað að eflingu þessara
samskipta með aukinni verzlun og
efnahagslegri samvinnu. Vamar-
mál hefðu ekki verið eitt af aðal-
málum viðræðnanna og verið
minna rædd en búizt hefði verið
við.
Kínaher
Framhald »? * «fðn.
skríða í Singkinang, fremstu víg-
línu baráttunnar gegn sovézkri
endurskoðunarstefnu.
Kona Maos, Chiansr Chingr, var
í gær fordæmd á vegespiöldum í
Peking fyrir að nota sér til fram-
dráttar álit það er Mao nvtur, en
í dag hafði vcrið málað yfir þessi
spjöld.
Auglýsing
um gjalddaga fyrirframgreiöslu
opinberra gjalda 1967
Samkvæmt reglugerð um sameiginlega inn-
heimtu opinberra gjalda nr. 95/1962 sbr. rglg.
nr. 112/1963 og nr. 100/1965, ber hverjum
. gjaldanda í Reykj'avík að greiða á fimm gjald
dögum frá febrúar til júní, fyrirfram upp í op
inber gjöld, fjárhæð, sem svarar helmingi
þéirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið
ár.
Gjöldin eru þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald,
kirkjugjald, lífeyristryggingagjald, slysatrygg
ingagjald, iðnlánasjóðsgjald, alm. trygginga-
sjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðu-
gjald, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs
gjald, launaskattur, iðnaðargjald og sjúkrasam
lagsgjald. Fjárhæð fyrirframgreiðshi var til-
greind á gjaldheimtuseðli, er gjaldendum var
sendur að lokinni álagningu 1966 og verða
galdseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki
sendir út nú.
Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febrú-
'ar n.k.
Kaupgreiðendum ber að halda eftir opinberum
gjöldum af launum starfsmanna og verður lögð
rík áherzla á að full skil séu gerð reglulega.
G j aldheimtust j órinn.
Kópavogur
Börn eða unglingar óskast til að hera Alþýðu-
hlaðið til áskrifenda á Digranesveg.
Upplýsingar í síma 40753.
27. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,5