Dagur - 04.10.1997, Side 2

Dagur - 04.10.1997, Side 2
n - LAVGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 SÖGUR OG SAGNIR Síra Ágúst Sigurðsson: Sigríður Jónsdóttip, hrein- trúar og pústraprests i MöðrufeUi, tók að þykkna undir belti þegar leið á smnar 1820. Sá heimilisfólkið hvað orðið va,r, nema umvönd- unarpredikarinn, afi lausaleiks- harnsins. Haldið var í lengstu lög í þá skýringu, að Sigríður væri full af meinketi, suUaveiki, enda, óttaðist það, eins og líka frú Helga frá Grervjaðarstað, móðir hennar, að siðapostuli heifttrúarinnar bi-etti upp ermamar. Löðrungaði ekki, en kýidi dótturkviðinn, fylltan vinnumannshur gagnkvæmrar, áraiangrar ástar þeirra Jó- hannesar. Meinlæti voru algengur, han- vænn kvilli, sem olli magaþani. Var svo látið heita í lengstu lög, en skyldir jafnt sem vinnandi sáu kólguský, sem boðaði óveð- ur núUi veturnótta og jólafóstu. Systur Sigríðar voru rætnar og metorðagjarnar, þó að til mannúðar sé að teija í móður- ætt og raunar umtalsverðra niðja. Frú Helga, Tómasdóttir var hrædd við manninn sinn og mátti sín einskis. Afb^jarkona, sjálfsa,gt frá Espihóli, sagði síra Jóni, hvað var á, seyði. Fékk hann þá ólrægilegasta æðiskast sinnar óhreppiiegu ofstækis- trúarsevi. Vísvitandi þó, skipaði hann Sigríði að koma frarn í Araskálann, en þar var hann álreemdur fyrir að svala bar- smíðalosta símun. Hvað þá andlegrí og likandegrí háðiutg siðapostulans. Ó1 hún barnið eftir hrottaleg högg og meiðing- ar hins vitfirrta trúarofstsekis- manns, prestsins pabba síns, og lá í nokkra daga, rúmíöst, uns síra, Jóni var nóg boðið af sinnu- og vimiuleysi og rak hana veika í verkin, niður- lsegða, spottaða eins og vinnu- kind á foraktunartíma trúar- hroka og stéttamunar. Barns- burðinn og greftrun litla líkam- ans færði haim þó i prestsþjón- ustubók Grundarþinga, en N.N. foreldra. Fóstur, einnig nær fuHburða, og óskirð börn áttu ekki kirkjuleg að sið lu'eintrú- arinnar. Máttu ekki endanlega fara, Qandans til, en voru út- skúfuð úr samfélagi heilagra, sem þá voru nær allir innlendir: í lúnni evangelísku þjóðldrkju. Þeirra,, sem eru næstum eins útvaldir og séi'kemiilegir og ísraelitar. Barn Sigríðar er samt vart að efa, að síra, Jón sldrði, áður en sálaðist i liörðum höndiun hans. Hefm' það kamtski ekki veríð svo útlátalitið fyrir hann, Grímur Bjarnason hringjari á Möðruvöllum bjó í Dunhagakoti. Séra Jón dó í Dunhaga 1846. f fXá'ö, PaU.4 ■öja' jí'/yyy_ /*?€/■ Z8. V. £0. b. ýcrnj- c . /httfsJkrfa- VJ fj'co-xrr&cii. &0,,, J’fcf/vcCinn. ö. Jiafcs. j, %L<pC/i.£o5. J. /Í^arT. ■/%,. f/ccU-f. cs. f/ceUc*. j-/c f/cemmotrr. kvaJalostarann með Idærnar úr neðra. Petta var afabarn Jiaivs og viðkmmaiúegra, að finna því Jdrkjuleg á Grund, þótt ga.ma.ll grafreitur væri i Möðrufelli, katóLskur. í bókinni er skrað andvana barn, sem aldrei ann- ars, sett i moldirnar á tveggja nátta fresti, hinn 19. nóvemher, en líldegast, að afabarn hrein- trúarprestsins fengi kirkjuJeg i Jdstu konu þeirrar, sem jarðsett var á Grund mn þessar mundir. Prestinum er i Jófa lagið að Jíoma barnsliki fyrir i Jdstunni við Júnstu farar búnað og hús- kveðju. Of mildl líldndi voi'u til reiði og útskúfunar, að noltkur þyrði að liætta, á ivasan. Krepptar Ja'umlurnar voru al- þelíktar og illa, ræmdar. Sira Jón uppnefndi var útsmoginn eins og frelsað fólk gjarna er og vel á Jiöndum að berja barnið úr dóttur sinni, sldra það i bar- snúðafæðingunni, dauðamun, og jarða svo með Jvreintrúar- innar góðu samvisku i Jdstu dánu Jummmar í Jdrkjugarðin- um Grund. Bam Sigríðar dóttur Jvans og Jólvannesar Kristjáns- soivar vinnumanns Jvans og elsldvuga Jvennar er þvi ónafn- greint á Jdrkjuhók Grundar- þinga. Gerði presturimv Jó- Jvannes Jvéraðsræltan, náði af Jvonum aleigunni, Jdndunum, og Jét dæma i sektir. Hvarf hart leiJdnn vinnumaðurinn vestur i Skagafjörð. Fyrir rás viðburð- anna lenti Sigríður einnig þang- að. Pegar noJfkurra missera, vinnuþrælkun Jveinva i Möðru- felli Jinnti, var þeim HáJrnni Espólitv saman konvið á ný og púsaði síra Jón þau við lvávær- an lvreintrúarboðskapinn um bersyndugu konuna og GaraJæl, lúnn rísmikla svein með Hebre- mn. Ekki gat Hákon vígst að sinni vegna brots Sigríðar, og fékk íslensk baðstofa.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.