Dagur - 08.10.1997, Síða 8

Dagur - 08.10.1997, Síða 8
8- MIDVIKUDAGUR 8.0KTÓBER 1997 FRÉTTASKÝRING L FRIÐRIK ÞÓR GUÐMUNDS- SON SKRIFAR Aldraðir kreíj ast réttlætis Samtok 30 þúsund ís- lendinga á eftirlauua- aldri hafa skorið upp herðr fyrir bættum kjörum og sátt millf kynslóða. Um tvö þúsund aldraðir Islend- ingar komu saman á Austurvelli í gær til að undirstrika kröfur sínar um bætt kjör. Það var auðheyrt að fólkið var ekki á Austurvelli til að skemmta sér. Fulltrúar rfkis- stjómar og þings máttu þola ýms- ar háðsglósur er þeir tóku við mótmælaskjali samtaka aldraðra úr höndum Benedikts Davíðsson- ar. t mótmælaskjalinu segir meðal annars: „Nú þegar kaupmáttur almennra launa fer stígandi hefur viðmiðun eftirlauna verið rofin úr tengslum við almenna launaþró- un í landinu. Það er því einróma krafa allra samtaka eldra fólks í landinu að þessari tengingu verði aftur á komið og misvægið milli almennra launatekna og eftir- launa verði að fullu Ieiðrétt. Með því einu er hægt að tala um að sátt haldist milli kynslóða og milli stjórnvalda og eldra fólks." Krafa um mannsæmandi líf Þá eru hafðar uppi kröfur um óskertan grunnlífeyri almanna- trygginga, um aðgerðir til lækk- unar jarðarskatta og sérstaklega var því beint til stjórnvalda að nota tækifærið við afgreiðslu fjár- Um tvö þúsund manns mættu á Austurvöll til að tjá ráðamönnum hug sinn í verki; aldraðir á Islandi krefjast þess að fá að taka þátt í títtnefndu góðæri. - myndir: hilmar laga að færa til betri vegar ýmis- Iegt sem misfarist hefur á síðustu árum. Minnt er á þann almenna kyn- slóðasamning sem gerður var fyr- ir nær 30 árum fyrir alla almenna launamenn og undirstrikuð krafa um nýjan kynslóðasamning „sem þarf að leiða til þeirrar endur- sköpunar almannatrygginga og skattalaga sem svo mjög er brýn og leitt geti til þess að eftirlauna- fólk geti lifað mannsæmandi lífi í landi þessu.“ Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra sagðist lítið geta sagt um málið en Iýsti þvf yfir að „ríkis- stjórn Davíðs Oddssonar mun ® ® ® ••• „Mér er illavið m/smunun, fólk á bara að fáþað sem það á skilið. Þeir sem sranda við sin eiga ekkert að þurfa að spá í það meira. Ég fór í Vörðuna vegna þess að fjölski/lda mín og áhugamál ganga fi/rir. Ég vil ekki þurfa að hafa áh/ggjur af gluggaumslögum. Það er fólk í bankanum mínum sem sér um að borga reikningana mína. “ VA ROA Landsbankinn treystir fólki eins og Elínu og veitir því sveigjanlega f jármálaþjónustu í Vörðunni. Hún treystir bankanum sínum og kýs það öryggi og þau þægindi sem í því felast að hafa öll sín fjármál á einum stað. Greiðsluþjónusta Vörðunnar sér um að greiða reikningana fyrir hana og dreifa greiðslubyrðinni yfir árið. • • • I Vörðunni er margt í boði, meðal annars: • Yfirdráttarheimild, allt að 300.000 kr. án ábyrgðarmanns. • Vörðulán, allt að 700.000 kr. án ábyrgðarmanns. • Gulldebetkortið, aðildarkort Vörðunnar sem veitir aðgang að ýmsum fríðindum. • Gullkreditkort, Visa og Vildarkort Flugleiða. • Ferðaklúbbur fjölskyldunnar. • Bílalán, hagstæð lán til bllakaupa. • Stighækkandi vextir á Einkareikningi. • Punktasöfnun, í hvert skipti sem þú notar gullkortin faerð þú 2 punkta, hvar sem þú verslar. • • Með því að beina viðskiptum sínum á einn stað á fjölskylda auðvelt með að safna yfir 15.000 punktum á ári 1 bankanum. Vörðufélagar geta einnig safnað punktum með viðskiptum hjá Landsbréfum, með því að kaupa F+ fjölskyldutryggingu VÍS, með ferðum hjá Flugleiðum og nú þegar hjá yfir 160 verslunar- og þjónustufyrirtækjum. Síðan má breyta punktum í peninga eða nota þá sem greiðslu upp í ferðalag. • • „Hafðu samband við bankann þinn og k/nntu þér víðræka þjónustu Vörðunnar. “

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.