Dagur - 11.11.1997, Síða 16

Dagur - 11.11.1997, Síða 16
EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Veðrið í dag... Norðaustan kaldi en stinnmgskaldi norðvestan til. Súld, rigning eða slydda um norðan- og austanvert landið en annars úrkomulítið. Fremur kalt í veðri. Hiti 1 tíl 6 stig. VEDUK HORFUR Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík___ °g Mið Fim Fös Lau mro rz —M 10 s NNA3 NA4 NNA4 NNA4 NNA4 NNA4 NNA5 NNA4 N5 Stykkishólmur °9 Mið Fim Fös Lau mm 5-f^-- ---- ----- ----1-15 Bolungarvík Blönduós NA2 NNA2 NNA2 NNA2 N2 NA3 NNA3 NNA3 N3 Akureyri Egilsstaðir Hio J NA3 N4 N4 NNV3 NV4 NNA4 N5 N5 N5 Kirkjubæjarklaustur Fös jc Mið Fim Stórhöfði ý Miö Fim Fös Lau 1 5 0- -5 1-10 NNA4 ANA5 NNA6 N6 N7 NA5 NNA6 N5 NNV7 _ NNA5 NNA6 NNA6 NNA6 NNA6 NNA6 NNA6 NNA5 N6 9 Mið Fim Fös Lau mm 5 *C------ -------- ------ ----------1-15 NNA6 NNA6 NNA6 NNA5 NNA6 NNA6 NNA6 NNA5 NNA5 °9 Mið Fim Fös Lau mm 5 -------- -------- -------- --------1-15 NA3 NNA3 NNA3 N3 NNV4 NA3 NNA3 NNA3 N4 NNA2 NNA2 NNA2 N2 NNV2 ANA3 N2 NNA2 NNV3 R E Y K J í RHÖFN 80 ÁRA iaiT-1 m Tökum stefnuna saman Áhugafólk um Reykjavíkuriiöfn öflug viðskiptamiðstöð til framtíðar Hátíðardagskrá á Grand Hótel miðvikudaginn 12. nóvember 1997 08:15 Opinn fundur hafnarstjórnar Salur: Hvammur I uppbyggingu Reykjavíkurhafnar er eindregið hvatt til að mæta og taka þátt íumræðunum Dagskrá: • Stefnumótun fyrir Reykjavíkurhöfn 0 Reykjavíkurhöfn 1992 - 1996 0 Makaskiptasamningur hafnarsjóðs og borgarsjóðs 0 Lífríki, saga og starfsemi Reykjavíkurhafnar - kennslugögn fyrir 6. bekk grunnskóla Málefnahópar starfa frá kl. 10:00-12:00 Umræðuefni 1. Alþjóðleg miðstöð í Norður-Atlantshafl Salur: GuHteigur A Rætt verður m.a. um framtíð og mikilvægi hafnarinnar sem öflugrar miðstöðvar í Norður-Atlantshafi í alþjóðlegum viðskiptum með vörur, sjávarafurðir og sem umskipunar- og birgðahöfn. Hvað má gera betur til að ná meiri árangri? Framsögumenn Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri utanlandsdeildar Eimskips Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf. Jón Sigurðarson, forstjóri Fiskafurða hf. Knútur Hauksson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar ehf. Fundarstjóri: Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa hf. Fundarritari: Þór Jónsson, fréttamaður 2. Helsta flutningahöfn íslands Salur: Hvammur A Rætt um Reykjavíkurhöfn sem viðskipta- og vörumiðstöð fyrir ísland, milliflutninga fyrir landsbyggðina, afgreiðsluhraða, flutningaflæði, tengingar á landi, lofti og legi. Hvað þarf að gera til að mæta væntingum og þörfum innlendra vöruflytjenda á næstu árum og áratugum? Hjörleifur Jakobsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Eimskips Jón Pálsson, deildarstjóri þróunardeildar Samskipa hf. Stefán Guðjónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna Thomas W. Möller, framkvæmdastjóri markaðssviðs OLÍS Fundarstjóri: Friðþjófur Ó. Johnson, forstjóri O. Johnson & Kaaber hf. Fundarritari: Jóhanna Birgisdóttir, blaðamaður 3. Viðskiptamiðstöð sjávarafurða Salur: GuUteigur B Rætt verður um höfnina sem viðskiptamiðstöð sjávarútvegs og fiskafurða, bæði fyrir íslenska framleiðendur og þá aðila sem kaupa, vinna og selja fisk frá ýmsum þjóðum og selja á alþjóðlegum mörkuðum. Hvað má betur gera? 4. Hlekkur í íslenskum iðnaði Salur: Setrið Rætt um Reykjavíkurhöfn sem virkan hlekk í íslenskum iðnaði, hlið til útrásar, frísvæði og miðstöð fyrir fullvinnslu- og samsetningariðnað. Hvert er hlutverk hafnarinnar í uppbyggingu á nýrri öld? - Er nægilegt framboð iðnaðarlóða í Reykjavík? Einar Björnsson, flutningastjóri íslenskra sjávarafurða hf. Jón Ásbjörnsson, forstjóri Jóns Ásbjörnssonar hf. Gylfi Þór Magnússon, framkvæmdastjóri erlendra verkefna SH Sigurbjörn Svavarsson, formaður Útvegsmannafélags Reykjavíkur Fundarstjóri: Ari Edwald, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra Fundarritari: Þorsteinn Víglundsson, blaðamaður Birgir Þór Jósafatsson, framkvæmdastjóri Jósafats Hinrikssonar hf. Guðmundur Jónsson, innkaupastjóri Kassagerðar Reykjavíkur hf. Gunnar Jóhannsson, forstjóri Fóðurblöndunnar hf. Hákon Björnsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Áburðarverksmiðjunnar hf. Fundarstjóri: Sveinn S. Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Fundarritari: Heiða Lára Aðalsteinsdóttir, fjölmiðlaráðgjafi Miðstöð þjónustu og skipaviðgerða Salur: Dalur Meðal umræðuefna verður hvemig bæta megi ímynd og styrk hafnarinnar sem þjónustuhafnar til að laða að innlend og erlend verkefni í auknum mæli. Er fagmennska í fyrirrúmi? Fæst hér allt til viðgerða? Þurfa fyrirtæki að sameinast í fyrirtækjanet og þjónustuheildir til að skapa tækifæri til markaðssóknar? Hvaða áhrif hafa örar breytingar í fiskveiðum og á fiskiskipum á viðskiptin? Framtíðarhlutverk í ferðaþjónustu Salur: GaUerí Hvert er framtíðarhlutverk hafnarinnar í ferðaþjónustu? Tuttugu þúsund farþegar skemmtiferðaskipa fara um höfnina á sumri hverju. Hvernig er hægt að selja þeim meiri vöru og þjónustu í borginni? Hvaða aðstöðu þarf í höfninni í framtíðinni iyrir enn stærri skip, með allt að 2.000 farþega? Hvaða aðstöðu þarf í og við höfnina til að auka þjónustu á svæðinu við ferðamenn. Hjörtur Gíslason, fulltrúi hjá Ögurvík hf. Jóhannes Jónsson, forstjóri Bónusbirgða ehf. Pétur Björnsson, framkvæmdastjóri fsfeils ehf. Steinar Viggósson, yfirmaður tæknideildar Stálsmiðjunnar hf. Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar Fundarstjóri: Bolli Magnússon, skipatæknifræðingur hjá Ráðgarði hf. Fundarritari: Þórleifur Ólafsson, blaðamaður Edda Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri verslunarinnar Flex Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Sambands veitinga- og gistihúsa Hörður Erlingsson, ferðaskrifstofu Harðar Erlingssonar Ebenezer Böðvarsson, sölustjóri hjá Ferðaskrifstofunni Atlantik hf. Fundarstjóri: Ágúst Ágústsson, markaðs- og kynningarstjóri Reykjavíkurhafnar Fundarritari: Svala Jónsdóttir, fjölmiðlaráðgjafi Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 552-8211 hjá Reykjavíkurhöfn eða í síma 562-2411 hjá KOM ehf.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.