Dagur - 09.12.1997, Síða 2

Dagur - 09.12.1997, Síða 2
18-ÞRIDJUDAGUR 9.DESEMBER 1997 Tkyptr' LÍFIÐ í LANDINU L. Dagur • Strandgötu 31 • 600 Akuxeyri og Þverholti 14 • 105 Reykjavík Tyrkjarán en ekki náttúru- hanifaiir Jóhann Friðfinnsson, formaður sóknarnefndar í Vestmannaeyj- um vildi koma á framfæri vegna umfjöllunar um biskupsvígslu í blaðinu nýlega að þar hefði ver- ið farið rangt með gamla munn- mælasögu úr Eyjum. Sagt var að samkvæmt þjóðtrúnni mætti búast við náttúruhamförum þegar fyllt væri upp í svonefnda Vilpu, byggt vestan Hásteins og biskupssonur yrði prestur í Eyj- um. Var á það bent að þetta hefði farið saman þegar gaus í Eyjum 1973 en þá var Karl Sig- urbjörnsson, nývígður biskup og sonur Sigurbjörns Einarssonar biskups, kallaður prestur til Eyja. Þessi útgáfa af sögunni hefur vfða heyrst en Jóhann segir hana ranga. Rétt sé að því hafi verið spáð að Tyrkir myndu ræna Eyjarnar að nýju þegar biskupssonur yrði þar prestur. Sumir telji að þessi spádómur hafi haft áhrif í prestkosningum 1924, þegar biskupssonurinn séra Hálfdán Helgason sótti um Ofanleitisbrauð, en hann, táþaði kosningunum. „Rifjum upp gömlu Sjallaárin,“ segir í auglýsingu þar sem boðið er upp á atriði sem ekkert tengjast gömlu Sjallaárunum. Alftagerð- isbræður eru nýtilkomnir en eins og mý á mykjuskán ef eitt- hvað á að gera, Geirmundur var ekki á mektarárum Sjallans og ekki hefur ónefndur sjónvarps- fréttamaður hingað til haft á sér orðið fyrir að vera skemmti- kraftur. Ótrúlega pirrandi! Þeir eru alls staðar til staðar þeir sem ekki kunna að tapa, hafa sennilega ekki félags- legan þroska til að taka úrslitum. Þannig er með Sauðkrækingana sem kært hafa úrslitin í sameiningarkosning- unum og svo ekki sé talað um Jökuldælingana sem í tvígang reyna að synda gegn straumn- um og hafa úrslit kosningana þar að engu. Sumir eru jafnari en aðrir, einnig hjá FIB, sem veitir félags- mönnum á höfuð- borgarsvæðinu ýmsa „neyðarþjónustu" sem lands- byggðarlýðnum hlotnast ekki þrátt fyrir að borga sama félags- gjaldið. Bílar geta líka orðið straumlausir úti á landi, dekk orðið vindlaus eða lyklar lokast inni í bíl, eða hvað? Hvað með afslátt? — Síminn hjá lesendaþjónustunni: 563 1626netfang : ritstjori@dagur.is SUnbréf;480 8171eöa S516270 Bréffrá... ífousasðhj 150 kr. Þríðjudagur 25. nóvcmber 109? 80. og 81 átgangur- 223. t Ágúst ætlar að ganga í Alþýðuflo úðvaka hefur veriö Siytt úr stjómmála- okiii í sljónunálafé- , samkvæmt sam- ktuiu sem gerðar i a aðalfundi liaits ga>rkvöiil. Eiim gniaður íliikksins ISi Á||il,l 1 in.'ir'M.n. Jjíngnutður l»jt»ðv;tka. tilkynnti á að.tl- fundi flnkkiins f gærkvöld itð hann hygðist g.ittga í Alþýdu- flokkinn. Á fundinum f gierkvolti var s.unjnkkt ad ÞjóAvaki myndi ckki bjinðít fnun i tiæslu al- þíngiskosníngum. Með þeírrí ðkvörðun hefur Þjóðvaki breyM úr Mjórntnókiílokki i stjörnniál.ifelag. Agmt þítrf þvi ekki i>A segja sig ót Þjt'xV vakti til að gcta gcngið í Ah I flokksins, vem hefur tekíð af- I drátt.'iriausa aistoðu í vani- I einingíirinálunum." vagði I Agúst í vanitiilí við Dag. I I víðustu alþingisknvuing- I um fékk l»jóð\ítki fjóra menn I kjurna: Jóhönnu Sígurðár- I (lóttur, Svítnlrtði jóuasdóttur, I Ástu Hagnheíði Jóhannes- I dóttur ug Agúst. Þ;iu hafa I umktnfttrtð slarfað með j»ng- I mönmnn Alþýðdflokkstns f I þingflokki jafnaðármamta I kkM Íijigiír mn fvíif hvurt }•'» [ Æm&kíám., m ■. ■ fór með Vilmundi Cylfii<«l» Handalag jafnaðarmanna A vtir uppreivn gegn ílfikLikerl <>g óg lók aftur þátt í atlÖ|É þvf með Þjóðvitkii. Nó hillir j^ tr breytingar og ég tcl rótW fylgja vaonfít'ríngu tnmuí styðja þítð afl vem lt-ngsti| ganga f því að samcína fcls hyggjimtenn f dnn llokk. ^ ganga mfn f AlþjðunnkktnT^J eðlilcgt ugrökrótt framlmhpj|p It’fli vem u’ríð helur» g.tngí t ímfarn.if vikur. Skílín Hvað liggur að baki fréttamatinu? Hæst reis tilboðið til þjóðarinn- ar þegar tekjur af skattinum áttu að leysa almenning undan oki tekjuskattsins. Að vísu var ekki gert ráð fyrir öðrum breyt- ingum á sjávarútvegi, s.s. að taka á úrkastinu, framsalinu né slíkum þáttum. Auðlindagjaldið var töfralausnin. Nú hefur sem sagt dofnað yfir skattinum og upphæðin solekin í litla tvo milljarða - m.ö.o. þá skatt- heimtu sem fyrir er. Um þetta hefði ég viljað sjá Dag fjalla ögn meira heldur en þau litlu tíðindi sem felast í enn einni inngöngu í Alþýðuflokkinn. Ekki hefði verið úr vegi að lesa einhverja umræðu í blaðinu um þær hugmyndir, sem m.a. voru kynntar á miðstjórnarfundi Framsóknar, þess efnis að banna afskriftir á söluhagnaði útgerðar og aðgerðir varðandi framsalið umdeilda. I þeim hugmyndum felast tekjur í rík- issjóð sem gætu numið árlega um tveimur milljörðum til við- bótar því sem nýkratar og aðrir leggja til. Einnig þættu mér meiri tíðindi að fjalla um að- gerðir gegn úrkasti og hvernig þær gætu aukið verðmætasköp- un og tekjur fyrir þjóðarbúið. Einnig fyndist mér fróðlegt að lesa í blaðinu vangaveltur um þær hugmyndir, sem reifaðar hafa verið, að enn frekari skatt- heimta fyrir afnot af auðlind- inni gæti orðið þegar staða at- vinnugreinarinnar hefur skánað eða þegar kvótinn hefur náð einhverju tilteknu lágmarki. Slíkar pælingar finnst mér þess virði að skoða - alltént meira virði en tíðindi af einstakling- um. Alltaf má deila um mat á því hvað telst frétt, hvernig hún er höndluð og ekki síst hvaða fyrirsagnir eru valdar eða stærð þeirra. Niðurstaða mín er allt- ént sú að tveggja lína uppslátt- ur Dags í umrætt sinn hafi í raun verið ofris - a.m.k. miðað við innihaldið. lýsingu hans þar til hann geng- ur enn einu sinni inn í hinn aldraða Alþýðuflokk. Viðbrögð Dags eru svo hressileg forsíðu- frétt að jafngildir náttúruham- förum. Vond tíðindi lét Njáll á Bergþórshvoli segja sér þrisvar sinnum áður en trúði. Ekki tel ég ítrekaða inngöngu þing- mannsins í Alþýðuflokkinn vera nein vond tíðindi. Frómt frá sagt tel ég hana yfirhöfuð alls ekki vera nein tíðindi. Og þar stendur hnífurinn einmitt í kúnni: Hvað liggur að baki fréttamatinu? Aldrei skal ég trúa því að metnaðarfullur rit- stjóri sé svo húsbóndahollur eigendum blaðs síns að hann Iáti félagaflakk þeirra slá tíð- indum úr þjóðfélaginu til hlið- ar. Aðrar ástæður hljóta að ráða, en hverjar? Mmnkandi auðlinda- skattur Mér hefði t.d. þótt mun merki- legra að lesa í Degi umfjöllun um sígandi upphæðir krata (Ágústar og annarra) í umræðu um auðlindagjald á sjávarútveg. Það var löngu eftir síðustu út- göngu hans úr liði krata að Ágúst taldi sjávarútveginn geta lagt allt að 16-17 milljörðum króna til ríkjssjóðs í formi auð- lindaskatts. Um svipað leyti og hann gekk hinu þriðja sinni í flokkinn hafði þingmaðurinn lækkað þessa upphæð niður í tvo milljarða ef marka má yfir- lýsingu hans í sjónvarpi. Þetta þykja mér nokkur tíðindi því þessir tveir milljarðar eru nokkurn veginn sú upphæð sem greinin sjávarútvegur borg- ar í dag í ríkissjóð (í gegnum þróunarsjóð, með eftirlitsgjöld- um o.s.frv.). Þá má spyrja hvað hefur orðið um öll stóru orðin. Síðastliðín tvö ár hefur þing- maðurinn Ágúst talað af mikilli vandlætingu um að réttlætinu yrði aðeins fullnægt með auð- lindaskatti á sjávarútveginn. Mörgum brá í brún þegar Dagur hinn nýi kom út fyr- ir skömmu. Á forsíðu mátti lesa í ekki færri en tveimur línum þvert yfir for- síðu að Ágúst Einarsson væri genginn í Al- þýðuflokkinn! Þrátt fyrir miklar yfirlegur hefur mér enn ekki tekist að finna ástæður fyrir uppslætti blaðsins því stærð fyrirsagnar var ekki undir stríðsletri. Þetta er hið merkasta mál og finnst mér einhvern veginn að ritstjóri gæti hjálpað mér, sem dyggum lesanda, að finna skýringu á fréttamati sínu. I svokallaðri gúrkutfð geta ólíklegustu mál skotið upp kolli á útsíðum blaða en einhvern veginn finnst mér þó fréttir hafi í raun verið nægar að undanförnu svo gúrkukenningin fær vart stað- ist. lim og út um gluggann. Nokkuð traustar heimildir tel ég mig hafa fyrir því að nú muni þetta ekki vera fyrsta inn- ganga þingmannsins í Alþýðu- flokkinn. Húmoristar hafa meira að segja talað um pólit- ískt vegabréf Ágústar hvar í standi ýmist kominn eða farinn og það nokkrum sinnum til marks um veru hans í flokki krata (að vera eða vera ekki). Þá eykur enn á vanda minn við leit að skýringum þegar rifjast upp nokkurra daga gamalt við- tal við sama Ágúst hvar hann lýsir ævarandi andstyggð sinni á gömlu flokkunum. Nú er Al- þýðuflokkurinn rúmlega átt- ræður og telst því vissulega hefðbundinn í þeim skilningi. Þrátt fyrir andúð þingmannsins á flokkum líða ekki nema nokkrir dagar frá tímamóta yfir- Hvenær verður frétt frétt?

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.