Dagur - 09.12.1997, Síða 3

Dagur - 09.12.1997, Síða 3
.-.nr- X^íir. LÍFIÐ í LANDINU ÞRId'ju'd'ÁgÚr 9. DESEMBER 1997 - 19 Hallimar háreistar en fólklð minnlsstæðast aftur. Systurfrá Akureyri brugðu undirsig betri fætinum snemma í ár og heimsóttu níu lönd íAsíu. Þærsegjaferða- lög afþessu tagi bæta nýrri vídd inn í til- veruna og þær langar landi. Sum þeirra höfðu ákveðið að fara í svona ferð fyrir mörg- um árum, en þetta hafði skamman undirbúning hjá okk- úr,“ segir Hildur Yr. Hún segir að vissulega hafi ferðalagið verið dýrt, en lífsreynslu sé ekki hægt að meta til fjár. Á fætur við sólarupprás Heimsóttar voru fjölmargar borgir og merkir staðir í áður- nefndum löndum, og þegar komið var í næturstað var tjöld- um slegið upp á hentugum „Eftir svona ferð er maður vissu- Iega reynslunni ríkari og margt lærist. Myndaalbúmið er brunn- ur óþrjótandi minninga," segir Hildur Ýr Kristinsdóttir, tvítugur nemi við Verkamenntaskólann á Akureyri. Á fyrstu mánuðum ársins fór hún, ásamt Jóhönnu Björk, systur sinni, í 3ja mánaða ferðalag um Asíu. Lagt var upp í byijun febrúar í Kathmandu í Nepal og þaðan var haldið alla leið til Tel Aviv í Isrel. Þarna á milli eru um 12.000 km. Lönd- in, sem þær systur heimsóttu, voru Nepal, Indland, Pakistan, Iran, Tyrkland, Sýrland, Jórdan- ía, Egyptaland og Israel. HHdur Ýr segir að fátæktin hafi stungið i augun. Hlarnir i baksyn en i torgrunm er okkar kona i íslenskri peysu, merktri Pizza- húsinu. í torfærutrukk með 13 krökkum Fjölmargt ungt fólk hefur á síð- ustu árum brugðið undir sig betri fætinum og haldið í ferða- lög um fjarlægar slóðir. Sumir ferðast á eigin vegum, en þær systur fóru með breskri ferða- skrifstofu, Encounter Overland, sem sérhæfir sig í ævintýraferð- um um Asíu, Afríku og Suður- Ameríku. Ferðast var með sérút- búnum trukk, sem er hannaður með ferðir af þessu tagi í huga. Ollum útbúnaði er haganlega komið fyrir í bílnum, því trukkn- um þarf að vera fært í foraðsfljót og fúamýrum. Eina sem farþeg- arnir þurfa að hafa með sér eru hreinlætisvörur og fatnaður. - En vanda þurfi valið; í einni tösku þurfti að koma fyrir fötum sem hæfa veðráttu allra árstíða. Hitastigið var allt frá 40 stiga hita niður í 15 gráðu gadd og gist var flestar nætur í tjöldum. „Við fórum með 13 manna hópi, en þetta voru krakkar frá Astralíu, Nýja-Sjálandi og Bret- HHdur Ýr við vatnið Nasser, sem er á söguslóðum Bibliunnar. stöðum úti í náttúrunni. „Við vöknuðum klukkan fimm á morgnana, borð- uðum morgun- mat og gengum frá búnaði. Síð- an var lagt upp klukkan sjö, við sólarupprás. En við Jóhanna nota ímyndunaraflið og matbúa úr því sem til var, sem kannski var ekki nema hrísgrjón eða tómatar,“ segir Hildur Yr. Starað, blistrað og klipið Hildur Yr segir að vissulega sé sér minnisstætt að hafa skoðað pýramída í Egyptalandi, fátækt og götubörn á Indlandi, karla- veldið í múslimaríkinu Paldstan og hinn vestræna stíl sem ein- kennir mannlíf og móral í Israel. „En þrátt fyrir glæsilegar forn- minjar, byggingar og fallega staði sem við sáum verður sjálft fólkið minnisstæðast. Við vor- __________________um allsstaðar velkomin. Ef okkur bar af leið eða trukk- urinn varð bensínlaus, Ieið aldrei á löngu þar til hjálp barst, hvort sem í hlut áttu Kúrdar í Tyrk- starað, blístrað, reynt að klípa okkur og ég veit ekki hvað,“ seg- ir Hildur Yr. Þrettán krakkar frá Ástralíu, Bretlandi, Nýja-Sjálandi og íslandi. erum engir mor rgimh anar, og það tók tíma að venjast þessuni fótaferðartíma," segir Hildur Yr og hlær. Hún segir að hópurinn hafi alfarið séð sjálfur um elda- mennsku. A hverjum degi hafi verið stoppað í einhverju þorpi og gerð þar innkaup. „Það gat verið sérstaldega gaman að versla. Þegar trukkurinn var stoppaður þyrptust þorsbúar að, til að berja okkur augum, þetta vestræna fólk. Allir vildu fylgjast með því þegar við vorum að gera okkur skiljanleg með handapati. Vöruúrval var stundum afar tak- markað og þá var mikilvægt að Að kynnast fólkinu „Það felast ýmsir kostir í því að ferðast með þess- um hætti. Svona nær maður best að kynnast því fólki sem byggir löndin. Þú nærð ekki að kynnast fólki eins vel sé ferðast með í rútu og horft út um glugga," segir Hildur Yr. Hún segir að sér sé það til dæmis minnisstætt frá Indlandi að þeg- ar sest þar var að snæðingi þar hafi aldrei liðið á Iöngu þar til fj'öldi barna var kominn til að fylgjast með. „Auðvitað komu upp kringumstæður í ferðalaginu sem voru af þeim toga að okkur var alls eldíi sama. En flækjur voru alltaf fljótar að greiðast og málin að komast í lag. Sem dæmi má nefna að þegar við vorum stödd í Iran kviknaði í trukknum á fá- fömum vegi. En ekki leið á löngu áður en fólk kom að og bauð hjálp, þó það hefði enga aðstöðu til. En það gaf okkur hinsvegar mat og hélt okkur selskap, allt þar til búið var að koma trukknum í lag aftur. Iran- ir báru í raun af hvað varðar barst, hvort sem í hlut gestrisni og áttuKúrdar,Arabar „En þráttfyrirglæsi- legarfomminjar og fallega staði sem við sáum erfólkið sjálft minnisstæðast. Við vomm allstaðarvel- komin. Aldrei leið á löngu þar til hjálp eða Indverjar. meðal þeirra þjóða sem við heimsóttum," segir Hildur Yr. Hafa varð það sem hendi var næst og sumar næturnar var legið undir trukknum góða, sem ferðast var með. landi, Arabar eða Indverjar. Eitt kvöldið í Pakistan fórum við í híó og sáum mynd með Silvester Stallone. I stórum bíósal vorum við einu konurnar. Það fór því ekki fram hjá neinum. Það var Að iða i skinninii Ferðalög af þessu tagi bæta nýrri vídd inn í tilveruna, segir Hildur Yr. Hún segir að eftir þetta ferðalag, iði þær systur nú í skinninu að skoða aðrar fjarlæg- ar slóðir. „Það er lífsstíll að ferð- ast með þessum hætti og ég sé ekki fyrir mér aö í hráð förum við í sólarlandaferðir. Nú langar okkur einna helst til lndónesíu eða Suður-Amerfku,“ segir hún, og bætir við að komi tímar, komi ráð og meiri monning- ur. -SBS. Menningarlegar andstæður. Systurn- ar að norðan, Jó- hanna Björk og Hild- ur Ýr, á meðal skrauthermanna í Pakistan.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.