Dagur - 11.12.1997, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 11. desember 1997
Veðrið í dag...
Gengur í sunnan kalda eöa stinningskalda, fyrst suðvestanlands.
Víða snjókoma og síðar slydda þegar kemur fram á daginn, en þó
áfram úrkomulaust norðaustan- og austanlands. Hiti rétt ofan
frostmarks sunnanlands, en annars vægt frost.
Hiti 5 tH 2 stig.
VEÐUR-
HORFUR
Línuritin sýna fjögurra
daga veðurhorfur á
hverjuni stað. Ltnan
sýnir hitastig, súluritið
12 tíma úrkomu en vin-
dáttir og vindstig eru
tilgreind fyrir neðan.
.•im.
mm*
w m
i
J^atítí eAAi/ó/atíósm/AoeiA^a/i Aeimilimt/ /
•Undanfarin ár hafa orðið margir eldsvoðar um jól og áramót vegna kertaljósa.
•Kertastjakar eiga að vera öruggir og ávallt á að nota hlífar sem koma í veg
fyrir að kvikni í.
•Notið ekki eldfímar skreytingar á kerti.
•Jólaskreytingar verða að vera þannig úr garði gerðar að kertin geti brunnið
alveg niður án þess að valda íkveikju.
•Logandi kerti eru ekki leikföng fyrir börn.
•Gæta verður að nánasta umhverfi kertanna. T.d. getur hæglega kviknað í
gluggatjöldum ef kerti standa of nálægt þeim.
•Munið að slökkva á kertunum þegar þið farið út eða að sofa og gangið úr
skugga um að slokknað sé í þeim áður en þau eru yfirgefin.
DVERKS
kr. 690-
kr* 1.290
kr. 7.
íTríW
[Trrrr^rfrrrft
Eldverk ehf, Ármúla 36
Reykjavík, Sími 581 2466
Sérhæft eldvarnarfyrirtæki með fullkomna þjónustu