Dagur - 23.12.1997, Side 8

Dagur - 23.12.1997, Side 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 23.DESEMBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 16. desember til 24. desember er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- Iýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., heigidaga og almenna frídaga Id. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en Jaugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 23. desember. 357. dagur ársins. 8 dagar eftir. 52. vika. Sólris kl. 11.22. Sólarlag kl. 15.31. Dagurinn styttist um 1 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 kosning 5 róleg 7 gabb 9 svik 10 okir 12 glúrin 14 ágætlega 16 mánuður 17 blautum 18 elska 19 sigti Lóðrétt: 1 ryk 2 afundin 3 ákveðin 4 leynd 6 góðvild 8 tölu 11 hræddum 1 3 heiður 15 ódugleg Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 borg 5 erill 7 kaka 9 dý 10 stamt 12 mett 14 tau 16 púi 17 grepp 18 hag 19 aur Lóðrétt: 1 búks 2 reka 3 gramm 4 öld 6 lýsti 8 atlaga 11 teppa 13 túpa 15 urg G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka Islands 22. desember 1997 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,590 71,390 71,790 Sterlp. 119,300 118,980 119,620 Kan.doll. 50,190 50,030 50,350 Dönsk kr. 10,610 10,580 10,640 Sænsk kr. 9,890 . 9,861 9,919 Finn.mark 9,266 9,239 9,293 Fr. franki 13,377 13,337 13,417 Belg.frank. 12,078 12,043 12,113 Sv.franki 1,95960 1,95340 1,96580 Holl.gyll. 49,950 49,810 50,090 Þý. mark 35,880 35,770 35,990 Ít.líra 40,430 40,320 40,540 Aust.sch. ,04119 ,04105 ,04133 Port.esc. 5,747 5,729 5,765 Sp.peseti .39530 ,39400 ,39660 Jap.jen ,47780 ,47630 ,47930 írskt pund ,55740 ,55560 ,55920 SDR 104,290 103,960 104,620 ECU 97,200 96,900 97,500 GRD 79,890 79,640 80,140 Að lokum tóku þeir klósettið með vini mínum á því, gengu með hvort tveggja gegnum veitingastaðinn, út í bíl og á sjúkrahús þar sem það tók 2 laskna fjórar stundir að losa hann! H E RS 1 R Jæja, okkur gekk ágastlega, við náðum nasstum því öllum alls staðar sem við fórum. | Heilmikil vinna fyrir | aðeins tvöhundruð . krónur! Heyrðu nú, þú getur ekki verðlagt allt, sumt gerir maður I sértil skemmtunar! SSl: SKUGGI BREKKU t>ORP Þú verður að hafa umbúðir á fætinum. Síðan verðurðu í buxum utanyfir og enginn veit að þú hefur meitt þicj. Stjörnuspá Vatnsberinn Þorláksmessa, skötulykt og greni. Algjörlega sérstæður dagur og frábær. Himintunglin óska vatnsberum gleðilegra jóla og sérstaklega öllum Þorlákum. Þeir lifi. Fiskarnir Fiskar hafa átt gott ár en verða að venja sig af að bora í nefið. Gleðileg jól. Hrúturinn Algjörlega ein- lægar kveðjur frá himintunglunum með ósk um að haegt verði að vinna bug á geðveikinni í framtíðinni. Stjörnurnar óska gleðilegra jóla. Nautið Hreinræktuð snilld og þarf ei fleira að segja. Gleðileg jól. Tvíburarnir Það eru ekki alltaf jólin hjá tvíbbunum en þau eru á morgun! Gleðileg jól. Krabbinn Þetta merki hef- ur verið stórlega vanmetið á ár- inu. Krabbar fá últrahlýjar óskir um gleðileg jól. Ljónið Hver er kóngur- inn? Gleðilegjól. Meyjan Hér er ekki of- forsinu fyrir að fara frekar en fyrri daginn. jólakveðjur frá Hljóðlátar stjörnunum Vogin Jójóið lifir. Gleðileg jól. Sporðdrekinn Merkileg þessi karakterbreyting á sporðdrekan- um, þegar kirkjutónlistin hljómar og steikarilmurinn berst um vitin. Drekinn vcrð- ur sauðmeinlaus næstu daga og gleðilegur eins og jólin. Bogmaðurinn Hér geta spá- hnettirnir ekki stillt sig og senda kossa af himnum ofan sem dreifst gætu um víðan völl. Sterkar Iíkur eru á að fleiri en einn lendi á túndrunni fyrir norð- an. Gleðilegjól. Steingeitin Ekkert merki hefur fengið við- líka meðferð á þessu ári sem senn er liðið og steingeitin. Sterk bein þarf til að bera allt það níð sem þetta vesalings fólk hefur hlotið í ár og hafa nokkrir drepist en fleiri dug- að. Himintunglin taka ofan fyrir þessum harðgerða hópi undirmálsmanna (?!) og óska sérlega gleðilegra jóla.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.