Dagur - 23.12.1997, Page 9

Dagur - 23.12.1997, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 23.DESEMBER 1997 - 25 Thupr Atvinna í boði Ferðamálafélag Eyjafjarðar á Akureyri óskar eftir að ráða í 30-50% starf hjá félaginu. Starfið felur í sér aö halda utan um alla starfssemi félagsins. Nauðsynlegt er aö viðkomandi geti starfað sjálfstætt og haft starfsað- stöðu heima hjá sér. Vinsamlegast tilgreinið fyrri störf og menntun. Umsóknum skal skilað inn til Dags merkt fyrir 1. janúar 1998. Bækur Úr Ijóðabókinni „í fjórum línum“. Guðmundur Sigurösson á Patreksfirði kveður um það, hvernig best muni að taka ævikvöldinu: Heröir vetur veöra tök; vex nú myrkriö svarta, en það kemur ei aö sök, eigiröu vor í hjarta. Fæst í öllum bókaverslunum. Vestfirska forlagið._ Jólasaga Jólasaga úr Dýrafiröi, ævintýri. Saga eftir unga húsmóður á Þingeyri, sem er að stíga sín fyrstu skref á ritvell- inum. Viö auglýsum bókina ekki meö hástemmdum lýsingarorðum, heldur bendum við fólki á, aö hún hentar fyrir börn á öllum aldri og er sérlega heppi- leg til að lesa upphátt fyrir þau yngri. Fæst í öllum bókaverslunum. Vestfirska forlagið. Mannlíf og saga Mannlíf og saga í Þingeyrar- og Auð- kúluhreppum hinum fornu, 4. hefti, er komin út. Hér er saman kominn þjóölegur fróð- leikur, gamall og nýr. Vekjum sérstaka athygli á bréfi frá séra Siguröi á Rafns- eyri, föður Jóns forseta, sem aldrei hef- ur birst áður. Fæst í öllum bókaverslunum. Vestfirska forlagið. Einkamál Skiptir stærðin máli? Þú kemst að því í síma 0056915026. Bifreiðar Jólatilboð. Til sölu hvtt Toyota Corolla Ib '97, ek. 135 þús. km. Verö 260 þús. og MIVIC Lancer '86, blár ek. 160 þús. km. Verö 140 þúsund. Uppl. í síma 462 7653. Þjónusta Endurhlöðum blekhylki og dufthylki í tölvuprentara. Allt aö 60% sparnaður, 6 ára reynsla, hágæða prentun. Hafið samband í stma eða á netinu. Endurhleðslan, sími 588 2845, netfang: http://www.vortex.is/vign- ir/endurhl ÖKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAfí AÐ ÓSKUM NEMENDA. Hestar Tek hross í tamningu og þjálfun í vetur. Hef góða aðstöðu t nýju húsi. Uppl. í síma 897 0224 og 462 2866. Ármann Sigurðsson félagi í F.T. Ökukennsla Kenni á Subaru Legacy. Ttmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Hesta-menn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR DENNI DÆMALAUSI Hvenær er þaó aftur sem Denni og fjölskylda fara í sumarfrí? Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Landrover. Japanskir varahlutir t japanska og kóreska btla, þar á meðal eldsneytis-, smuroltu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnubtla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. / Arnað heilla Valur Daníelsson, Fornhaga, Hörgár- dal, verður flmmtugur föstudaginn 26. des. Hann og kona hans taka á móti vinum og kunningjum í Samkomuhúsinu Melum, Hörgárdal, sama dag frá kl. 20.00. Þann 27. desember eiga Sigurður Krist- jánsson og Sigurlaug Sveinsdóttir, Austurbyggð 17, Akureyri (áður til heim- ilis að Hrauni, Glerárhverfi) 50 ára hjú- skaparafmæli. i«¥: re!s\ ^' ítrhm Konutt & Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. S s <Su" HJÁLRARSTOFNUN X~\rJ kirkjunnar — lieima og hciman Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND KAUPANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Grín og fjör Grín, fjör og spenna er lýsing á nýútkominni skákbók sem Kar- pov samdi, Disneyfyritækið hannaði og lagði til fígúrur og Helgi Ólafsson, stórmeistari þýddi og staðfærði. Skák og mát er heiti bókarinn- ar, þar sem Karpov heimsmseist- ari kennir ungum skákmönnum að tefla til sigurs. Mikki mús og Guffi og Andrés önd tefla fyrir hönd meistarans og gengur á ýmsu. Teiknimyndasaga um skák er í bókinni auk fróðleiksmola úr sögu skáklistarinnar. Úlfar áfullu Ut er komin skáldsagan A fullu tungli eftir Ulfar Þormóðsson. Sagan gerist á einum sólarhring í miðbæ Reykjavíkur að sumar- lagi. Þegar útgefandinn vildi fá að vita um efni sögunnar, fékk hann þau svör, að einu sinni hafi verið maður sem lagði af stað í langt ferðalag. Hann var búinn út með nesti og nýja skó. Þegar hann var kominn út á víðan völl hélt hann sína leið þar til hann var orðinn svangur og sárfættur. Svo fór hann að skrá söguna af I. Bersa- syni og Hinum látna á fullu mið- sumartungli. Framtíðtn Framtíðin er okkar er heiti á nýrri bók eftir Guðmund Rafn Geirdal, sem velt hefur ýmsu fyr- ir sér um ævina, svo sem forseta- framboði. í bókinni fjallar höfundur um bréfaviðskipti sín við aðalfram- kvæmdastjóra SÞ og Dalai Lama, sem hann hefur boðið að koma hingað til lands. Hann hugleiðir i bókinni bætt siðgæði stjórnmála og að æskileg sé al- menn samstaða um að þjóðin þroskist á æðra stig o.s.frv. Lýsing Skaftaf'ellssýslu Sögufélag hefur gefið út Sýslu- og sóknarlýsingar Skaftafells- sýslu, sem skrifaðar voru á árun- um eftir 1839. Það var Jónas Hallgrímsson skáld sem átti hug- myndina að því að efnt var til lýs- inga, sem átti að verða nákvæm lýsing á Islandi. Þegar Jónas féll frá féll samning verksins niður en handrit presta og sýslumanna eru varðveitt. Lýsingar ýmissa sýslna hafa verið gefnar út á síð- ustu áratugum en lýsingar Skaftafellssýslu koma nú fyrst í heild sinni fyrir almenningssjón- ir. Efni bókarinnar má ráða af þeim spurningum sem prestum og sýslumönnum voru sendar á sínum tíma, en þær vörðuðu náttúru og mannlíf í sóknunum: Landslag, landgæði og land- breytingar, veðurfar, bæir, bú- skaparhættir hlunnindi og rækt- un, fiskigöngur og farfuglar, kirkjur, messur og trúarlíf, kaup- tún, vinnuhættir, íþróttir og skemmtanir, lestrarkunnátta og siðferði, Iæknar, yfirsetukonur og sjúkdómar, fornleifar og forn- munir. Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samhug og hlý- hug við andlát og útför elskulegs sonar okkar og bróður SIGURÐAR FREYSTEINSSONAR Kársnesbraut 33, Kópavogi. Freysteinn Sigurðsson, Ingibjörg S. Sveinsdóttir, Gunnar Freysteinsson, Ragnhildur Freysteinsdóttir. Ástkær faðir okkar ÁSGEIR HALLDÓRSSON er látinn. Jarðarförin auglýst síðar. Börnin. Kæru vinir nær og fjær. Um leið og við þökkum samúð og hlýjar kveðjur vegna fráfalls kærrar eiginkonu minnar, móður, tengda- móður, ömmu og langömmu, SIGRÚNAR FINNSDÓTTUR, Ægisgötu 22, Akureyri, sendum við ykkur hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Marinó Tryggvason, börn og fjölskyidur. ORÐ DAGSINS 462 1840 S_____________r

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.