Dagur - 23.12.1997, Page 12
Þriðjudagur 2 3. desember 1997
Jólastemmningin var
ríkjandi íferðamanna-
fjósinu á Laugabökk-
um á sunnudag. Þar
settu kýmar upp jóla-
sveinahúfur.
Það var Þorvaldur Guðmunds-
son, bóndi á Laugabökkum, sem
efndi til þessa gleðskapar, í þeim
tilgangi að „...fá fólkið úr búðun-
um og út í sveit,“ einsog hann
sjálfur komst að orði.
Jólakýr
Sitthvað var til gamans gert þessa
dagstund. Jólsveinahúfur voru
settar á kýrnar, jólasveinar komu
í heimsókn og Olafur Þórarins-
son bóndi í Glóru í Hraungerðis-
Ólafur Þórarinsson og Svanur Ingvarsson sungu
nokkur lög á jólagleðinni á Laugabökkum.
hreppi, títtnefndur Labbi
í Glóru, söng alþekkta
jólaslagara, ásamt félaga
sínum Svani Ingvarssyni,
en hann hefur verið
bundinn við hjólastól hin
síðari ár eftir vinnuslys
sem hann lenti í.
Ferðamannafjós
Þorvaldur Guðmundsson
sagðist í samtali við
blaðamann vera ánægður
með þær viðtökur sem
jólagleðin í fjósinu fékk.
Almennt kveðst hann og
vera ánægður með mót-
tökur þær sem hin ný-
stárlega ferðaþjónusta
hans hefur fengið, en hin
síðari ár hafa þúsundir
fólks heimsótt ferða-
mannafjósið á Lauga-
bökkum í Ölfusi undir
Ingólisljalli. -SBS.
Þorvaldur Guðmundsson, kúabóndi á Laugabökkum, ásamt Auðhumlu sinni, sem hér
hefur sett upp jólasveinahúfu. mynd: sbs.
I
EndLtrgneiöslan ep 15%
&>emn éjmjfiSit terþnf&:
• Verslið í aðildarverslunum Europe Tax-free Shopping
* Sýnið ávísuti ásamt vöru við brottför
m Endurgreiðsla í m.a. Landsbanka íslands, M Landsbanki
Keflavíkurflugvelli
Islands
Bsnkl allra landsmanna
Til að geta nýtt sér þessa þjónustu þarf að framvísa fullgildri sönnun
sem staðfestir fasta búsetu erlendis, sem gæti veri s.s.
1. Stimpill í vegabréfi (sem staðfestir búsetu í viðkomandi landi).
2. Persónuskilríki / nafnskírteini frá viðkomandi landi
(ath. gildistíma).
3. Löggild skilríki / búsetuvottorð frá þjóðskrá viðkomandi lands.
Ef viðkomandi getur ekki framvísað emhverjum af ofannefndum
skilríkjum (1-2-3) sem staðfesta fasta búsetu erlendis, má benda á
búsetuvottorð frá þjóðskrá / Hagstofu íslands (kostar kr. 200,-).
TAX'
FREE
EuropeJox-lreeShcppng
ÉMMMHÍ'
Europe Tax-free Shopping á íslandi hf.
Kaplahrauni 15 • 220 Hafnarfjörður • Sími 555 2833
Fax 555 2823 • VAVw.taxfree.se • ets@islandia.is
íslendinoH1 búsettir erlendis nete nií verslnð
fiér ðinndi
Aðildarverslanir
Europe Tax-free Shopping eru
SSO talsins um allt land