Dagur - 10.01.1998, Page 22

Dagur - 10.01.1998, Page 22
38- LAU GARDAGV H ÍO.JANÚAR 199 8 Húsnæði í boði Herbergi til leigu nálægt framhalds- skólunum. Sérinngangur og baöaðstaöa. Leigist meö húsgögnum. Uppl. í símum 462 6515 og 462 7885. Húsnæði óskast Óska eftir íbúö til leigu frá 1. febrúar. Nánari upplýsingar í síma 461 2375 eftir kl. 17.00. HákaH Úrvals hákarl til sölu 1.000 kr. kg. + vsk. Sími 462 4218 eftir kl. 17.00. Safnarar Ef einhver vildi vera svo góöur aö gefa mér gömlu jólakortin í staö þess aö henda þeim væri þaö mjög vel þegiö. Ef svo er hringið i síma 452 7177. Ragnhildur. Óska eftir 35 til 40 fermetra hobbí- húsnæöi, bílskúr eöa einhverju álíka, fyrir mánaðamót janúar-febrúar. Þarf aö vera hiti og rafmagn. Uppl. í síma 461 3294 á kvöldin eöa á daginn í síma 462 5892, 892 5620. Atvinna í boði Barnfóstra á aldrinum 16-20 ára óskast á heimili í Reykjavík til aö gæta 6 ára dregns. Þarf aö vera vön. Herbergi fylgir. Uppl. í síma 586 1167 og 551 3960. Atvinna óskast 35 ára karlmaöur sem hefur vélavarö- arréttindl, meirapróf og vinnuvélapróf óskar eftir vinnu á Eyjafjarðarsvæö- inu. Einnig vanur landbúnaöarstörf- um og hestum. Allt kemur til greina. Uppl. gefur Árni f síma 461 3382. Bifreiðar Tll sölu Toyota Corolla 16 ‘87 hvít ekin 135 þús. og IVIMC Lancer ‘86 blásans. Ekinn 160 þús. Góöir bílar á góöu verði. Upplýsingar í síma 462 7653. Sala Til sölu snjósleöakerrur. Á sama staö er til sölu farsfmi NMT. Einnlg er ósk- að eftir tjaldvagni á veröbllinu 150- 250 þús. Uppl. í s. 462 3275 og 462 4332. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Upplýsingar gefur Steingrfmur í síma 895 7969. Til sölu sem nýr 0Z0 neysluvatnskút- ur 120 lítra. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 466 2461 eftir há- degi næstu daga. Tll sölu handprjónaðar vörur, peysur, húfur, leistar og vettlingar á börn og fullorðna. Uppl. gefur Pálmi, Mýrarvegi 118, kjallara, sími 462 6385. Eldhús Surekhu Hvernig væri aö panta sérkryddaðan, heimatilbúinn Indverskan mat um helgar? Tilvalin tilbreyting fyrir litla hópa (6-20 manns). Hringiö f síma 461 1856 eöa 896 3250 og fáiö frekari upplýsingar. Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantiö meö fyrirvara. Indís, Suöurbyggö 16, 600 Akureyri. Einkamál Skiptir stærðin máli? Þú kemst aö þvf í síma 0056915026. Vlltu bæta kynlífiö og færa þaö Inn á nýjar brautir? Hringdu í síma 0056915028. HEFUREKKI HEYRSjTl ZT.0056 900 4330 liueTsirlniease on iherríeíl, tit»pr//www/cnac.com/liue3l Jóga Kynning á jóga veröur fimmtudaginn 8. janúar og mánudaginn 12. janúar kl. 20.00 að Glerárgötu 32, þriöju hæö. (Gengið inn aö austan.) Veriö velkomin. Árný Runólfsdóttir Jógakennari sími 462 1312 eða 898 0472. Pennavinir international Pen Friends, stofnaö áriö 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáöu umsóknareyöublaö. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Bóbtrun Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 1768. Bifreiðar MMC Pajero til sölu, diesel turbo, árg. ‘84, meö bilaöan mótor. Uppl. í s. 462 6339 á daginn og 463 1145 á kvöldin. Til sölu Nlssan Patrol árg. ‘94, eklnn 90 þús. km. Sem nýr aö utan sem innan. Uppl. f s. 464 4413 eöa 852 3665. Varahiutir Er aö rífa: Subaru ‘80-’91, Mazda 626 ‘83-’87, 323 árg. ‘81-’87, BMW 318 og 518, MMC Lancer, Galant, L-200, Toyota Tercel, Corolla, Cresida, Crown, Volvo 240 og 244, Saab 900, Peugeot 505, Chev. Monza, Bronco stór og lítill, Benz, allar geröir. Sími 453 8845. Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Síml 587 1280, bréfsíml 587 1285. Mótorstillingar Stilli flestar geröir bfla. Fast verö. Almennar viögeröir. Bílastilllngar Jóseps, Draupnisgötu 4, sími 461 3750. Fjórhjól Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól ‘87. Uppl. í sfma 896-5346 og 461 2357. Ökukennsla Kennl á glænýjan og glæsllegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasíml 462 3837, farsfmi 893 3440, símboöi 846 2606. Samkomur KFUM og K, Sunnuhlíð. Sunnudagur 11. janúar: Bænastund kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Pétur Björgvin Þorsteins- son djákni. Allir velkomnir. Mánudagur 12. janúar: Fundur í yngri deild KFUM og K kl. 17.30 fyrir drengi og stúlkur 8-12 ára. Hjálpræðisherinn Akurevri, Sunnudag 11. jan.: Kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl. 17.00: Almenn samkoma. Kl. 20.00: Unglingasamkoma. Mánudag 12. jan.: Kl. 15.00: Heimilasambandið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Akureyri Laugardag 10. jan. kl. 20.30: Bæna- samkoma. Sunnudag 11. jan. kl. 14.00: Vitnisburð- arsamkoma í umsjá ungs fólks. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru mánud. , miðvikud. og föstud.morgna kl. 6-7 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.00. Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari all- an sólarhringinn með uppörvunarorð úr ritningunni. Fuiidir Aj . , AGLOW Kristilegt fé- ll'AglöW lagkvenna ^ 'í? Aglowsamtökin á Akur- eyri halda fyrsta fund ársins, mánudags- kvöldið 12. janúar kl. 20.00 í félagsmið- stöðinni Víðilundi 22, Akureyri. Stella Sverrisdóttir leikskólakennari verður með hugleiðingu. Fjölbreyttur söngur. Kaffihlaðborð. Þátt- tökugjaíd kr. 350,- Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Stjómin. Kynningarfundur S.Á.Á. Ráðgjafi S.Á.Á. Akureyri verður með kynningarfund um starfsemi S.Á.Á. nk. mánudag, 12. janúar, kl. 17.15 að Glerárgötu 20, 2. hæð. Fjallað verður um starfsemi S.Á.Á. og þá þjónustu sem er í boði fyrir alkóhólista og aðstandendur þeirra. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. S.Á.Á., fræðslu- og leiðbeiningarstöð, Glerárgötu 20, sími 462 7611. alkó- F.B.A. samtökin (fullorðin böm hólista). Emm með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. □ HULD 59981217 IV/V 2 Eldri borgara Spiluð verður félagsvist að Gullsmára 13 (Gullsmára félh.) mánudaginn 12. jan- úar kl. 20.30. Húsið öllum opið. Dansað verður í Gullsmára 13 (Gull- smára félh.) í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.30. Caprí Tríó leikur. Húsið öllum opið. hæ 800 70 SO ÖKUKENIXISLA Kenni á nýjan Land Cruiser Utvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JOIM S. ARIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Eiginmaður minn KARL BARÐARSON húsgagnabólstrari, Hjallalundi 22 á Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. janúar. Hann verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 12. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Ólöf Jónsdóttir. Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir 0 KAUPLAND KAUPANGI Slml 462 3565 ■ Fax 461 1829 Suðurhlíð 35-105 Rvk. Sími 581 3300 Veitir aðstandendum alhliða þjónustu við undirbúning jarðarfara látinna ættingja og vina. Áralöng reynsla. Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri ffft ENGIN HÚS íft LUJ ÁNHITA jJJ Eru blöndunartækin á baðherberginu orðin leiðinleg og blanda ekki vel? Hafið þá samband við okkur, við björgum málinu mm Verslið vi& fagmann. DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/S 6 laugardögum lcl. 10-12. Mégane Berline [ Verð frá 1.338 þú Innrétting; Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilbo Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrv Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudai m Dalsbraut 1 ■ 600 Akureyi Sími 461 1188 • Fax 461 1 EITT NÚMER AÐ ML 5351100 9nntiéttiMCjCi/io<ýlu4toU/i Trésmlðjon filfo ehf. • Óseyri lo • 603 fikureyrl Síml 461 2977 • fax 461 2978 • Farsími 85 30908

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.