Dagur - 24.01.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 24.01.1998, Blaðsíða 23
APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 8. janúar til 24. janúar er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ld. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 24. janúar. 24. dagur ársins - 341 dagur eftir. 4. vika. Sólris kl. 10.32. Sólarlag kl. 16.49. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 þungt 5 óður 7 maðka 9 svik 10 gleði 12 lykti 14 hag 16 pinni 17 blásir 18 augnhár 19 ræna Lóðrétt: 1 feiti 2 hrósi 3 tapa 4 lengd 6 róna 8 menn 11 spyr 13 ýfa 15 rösk Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 lund 5 örugg 7 gufa 9 ná 10 unnur 12 pínu 14 lim 16 sið 17 nakið 18 önn 19 rak Lóðrétt: 1 lágu 2 nöfn 3 draup 4 ögn 6’ gáfuð 8 undinn 11 rísir 13 niða 15 mann G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 23. janúar 1998 Dollari Fundarg. Kaupg. Sölug 72,540 72,340 72,740 Sterlp. 119,920 119,600 120,240 Kan.doll. 49,920 49,760 50,080 Dönsk kr. 10,606 10,576 10,636 Norsk kr 9,737 9,709 9,765 Sænsk kr. 9,141 9,114 9,168 Finn.mark 13,353 13,313 13,393 Fr. franki 12,066 12,031 12,101 Belg.frank 1,95900 1,95280 1,96520 Sv.franki 49,510 49,370 49,650 Holl.gyll. 35,860 35,750 35,970 Þý. mark 40,410 40,300 40,520 Ít.líra ,04101 ,04088 ,04115 Aust.sch. 5,744 5,726 5,762 Port.esc. ,39500 ,39370 ,39630 Sp.peseti ,47680 ,47530 ,47830 Jap.jen ,57360 ,57180 ,57540 írskt pund 101,270 100,950 101,590 SDR 98,240 97,940 98,540 ECU 79,660 79,410 79,910 GRD ,25540 ,25450 ,25630 i .* e! r ,i« \ \.k iuV; r,aav: ; i ■ >;>.' LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 - 39 E tGí G Id Éc T SKUGGI B REKKU t>ORP mm A N D R E S OND K U B B U R Oh! Þú kannt svo sannarlega að taka af manni skemmtunina að eiga leyndarmál! Stjoruuspá Vatnsberinn Þú átt kannski afmæli í dag. Fiskarnir Þú verður stórt barn í dag. En það mun enginn spyrja þig hvað þú sért stór. Hrúturinn Þú tekur helgina með stóískri ró, enda ekkert nema dauðar hunangsflugur að finna í seðlaveskinu. Ræk innri mann. Nautið Naut taka þátt í íþróttum í dag og hafa betur. Naut eru glæsi- leg. Tvíburarnir Tvíbbar eiga náðugan dag í vændum þar sem ísskápurinn kemur við sögu. Ekki hljómar þetta nú neitt spennandi, en er furðu heilbrigt þegar tvíbbar eiga í hlut. Krabbinn Bensfnaf- greiðslumaður hjá Olís fær at- vinnusjúkdóm í dag þegar hann gerir sér dælt við 95 oktana bensíndælu. Alltaf leiðinlegt þegar svona fer. Ljónið Þú verður sem bráðið smér í — dag í höndum maka þíns. Það getur bæði verið jákvætt og neikvætt. Meyjan Þá er bóndadag- urinn liðinn. Karlmenn í merkinu þurfa að bíða í 364 daga til að ná fram einhverjum fríðindum. 9k Vogin Vogin er orðin dálítið lubbaleg og ákveður að fara í klippingu. Til að bijóta upp hið hefð- bundna pantar hún fyrir- greiðslu sem eru mistök. Sporðdrekinn Pervert í merk- inu kaupir 8 kíló af hrútspungum í dag og hámar í sig allan dag- inn og fram á nótt. Það er svo sem gott ef þetta heldur honum frá skemmtistöðun- um, en bölvaður viðbjóður er þetta nú samt. ->—^ Bogmaðurinn ****' ' Xzxtxqxtwxt- | zxtwxqtx. Steingeitin Þú ferð út að keyra í dag því það finnst þér gaman. Gulur bíll svínar á þig eftir 5 mínútna akstur og þú segir: „helvískur“ og gefur honum puttann, en annars er ekkert að gerast. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.