Dagur - 03.02.1998, Page 15
l^ur
ÞRIÐJUDAGVR 3.FEBRÚAR 1998 - 1S
DAGSKRÁIN
SJONVARPIÐ
11.30 Skjáleikur.
13.30 Alþingi.
Bein útsending frá þingfundi.
16.45 Leiðarljós CGuiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatfmi
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbimimir (19:52).
Teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingrid
Markan. Leikraddir: Sigrún Waage,
Stefán Jónsson og Steinn Ármann
Magnússon. Endursýning.
18.30 Stelpa í stórræðum (5:6)
(True Tilda). Breskur myndaflokkur um
æsispennandi ævintýri tveggja munað-
arlausra barna sem eru á flótta undan
illmenni. Þýðandi: Hrafnkell Óskarsson.
19.00 Kötturinn Felix (4:13)
(Felix the Cat). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um köttinn Felix og
ævintýri hans. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.15 Erfðasyndin (2:3)
(Original Sin). Bresk sakamálasyrpa í
þremur þáttum gerð eftir sögu P.D.
James um Adam Dalgliesh lögreglu-
fulltrúa. Leikstjóri er Andrew Grieve og
aðalhlutverk leika Roy Marsden. lan
Bannen, Cathryn Harrison, Amanda
Root og Tim Dutton. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
22.15 Á elleftu stundu.
Viótalsþáttur í umsjón Árna Þórarins-
sonar og Ingólfs Margeirssonar. Dag-
skrárgeró: Ingvar Á. Þórisson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
09.00 Línumar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Systumar (14:28) (e) (Sisters).
13.55 Á norðurslóðum (17:22) (e)
14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.05 Harvey IVIoon og fjölskylda
(12:12) (e) (Shine on Harvey Moon).
15.30 Hjókkur (12:25) (e) (Nurses).
16.00 Unglingsárin.
16.25 Steinþursar.
16.50 í blíðu og striðu.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson fjölskyldan (6:128)
(Simpsons).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Madison (19:39).
20.25 Bamfóstran (9:26) (Nanny).
20.50 Glæfraspil (Reckless). Owen á
imyndunarveikan föður og hefur nýlega
flust til hans til Manchester. Það síð-
asta sem hann hefur hugsað sér er að
lenda i ástarsambandi... þangað til
hann hittir Önnu. Hún er ósköp ein-
faldlega kynþokkafyllsta kona sem
hann hefur hitt á.ævi sinni! Það eru
nokkur Ijón i veginum fyrir því að þau
nái saman, Anna er nokkrum árum
eldri en Owen og hún er líka gift
Næsti þáttur er á dagskrá annað kvöld.
1997.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Rótleysi (e) (Bodies, Rest and
Motion). Myndin fjallar um fjórar
manneskjur á þritugsaldri sem lifa og
starfa í smábænum Enfield í Arizona.
Líf þeirra einkennist af nokkru rótleysi
og draumurinn um að komast burt er
aldrei langt undan. Aðalhlutverk:
Phoebe Cates og Tim Roth. Leikstjóri:
Michael Steinberg. 1993.
00.25 Dagskrárlok.
FJOLMIÐLARÝNI
Prófkjörs-
spernta á Sýn
Sjónvarpsstöðin Sýn hefur nokkra sérstöðu
meðal fjölmiðla hér á landi. Dagsltrá hennar er
sveigjanleg þannig að stöðin á auðvelt með að
víkja út frá henni til að sinna aðkallandi athurð-
um. Dagskráin sem slík er ekki mjög spenn-
andi, en stöðin sinnir vel íþróttaviðburðum og
nú um helginá sýndi hún vel kosti svona stöðv-
ar með því að fylgjast með prófkjöri Reykjavík-
urlistans.
Fjölmiðlarýnir dagsins sat límdur við skjáinn
fýjgdist með dagskránni af prófkjörinu. Að vísu
gekk útsendingin ekki hnökralaust fyrir sig og
stjórnendur þáttarins Þorgeir Astvaldsson og
Hallgrímur Thorsteinsson voru ekki alltaf með
alveg réttar upplýsingar á takteinunum. Spenna
líðandi stundar komst vel til skila og þeir sem
áhuga höfðu á prófkjörinu hafa eflaust setið
límdir við skjáinn.
Þetta varð allavega til þess að Fjölmiðlarýnir
tók upp báðar bíómyndir Ríkissjóvarpsins sem
bíða þess að rykfalla með öðru uppteknu efni
sem aldrei gefst tími til að horfa á.
Nú vaknar sú spurning hvort Ríkissjónvarpið
þyrfti ekki að ráða yfir slíkri rás, þannig að dag-
skrá þess raskist ekki vegna beinna útsendinga.
17.00 Spítalalíf (e). (MASH)
17.30 Knattspyma í Asíu.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 Ofurhugar.
Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða
sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og
margt fleira.
19.30 Ruðningur.
20.00 Dýriingurinn. (The Saint)
20.50 Gerð myndarinnar Ghosts.
(Making of Ghosts - Michael Jackson)
Michael Jackson var góður í Thriller en
er enn betri í Ghosts. Myndin sjálf
verður sýnd á Sýn annað kvöld.
21.00 Boston-morðinginn.
(Boston Strangler) Gömlu brýnin Tony
Curtis, Henry heitinn Fonda og George
Kennedy leika aðalhlutverkin í blómynd
kvöldsins á Sýn. Þar er á ferð sígild
spennumynd frá leikstjóranum Richard
Fleischer sem byggð er á sannsöguleg-
um atburðum. Boston-morðinginn, eða
The Boston Strangler, heitir myndin og
er frá árinu 1968. ( henni segir frá
pípulagningamanninum og fjöldamorð-
ingjanum Albert DeSalvo. Myndin er
stranglega bönnuð börnum.
22.55 Enski boltinn.
Sýndar verða svipmyndir úr eftirminni-
legum leikjum með Ipswich Town.
23.55 Spítalalíf (e) (MASH).
00.20 Sérdeildin (9:13) (e).
(The Sweeney)
01.10 Dagskráriok og Skjáleikur.
,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Lítill tími fyrír sjónvarpsgláp
„Ég held ég hljóti að nefna
Seinfeld sem uppáhalds sjón-
varpsefnið mitt,“ segir Haraldur
Guðni Eiðsson formaður Stúd-
entaráðs Háskóla Islands. „Ég
horfi á hann, þegar ég fyrir til-
viljun, sit fyrir framan kassann
á sunnudagskvöldi. Þessir þætt-
ir eru nefnilega þannig að þegar
búið er að horfa á nokkra þeirra
þá fer maður að kynnast per-
sónunum og týpunum sem þar
eru og þá er þetta ágætlega
fyndið."
Annars segist hann horfa af-
skaplega lítið á sjónvarp. „Und-
anfarið ár hef ég horft mjög lít-
ið á sjónvarp og sérstaldega geri
ég lítið af því þessa dagana þar
sem eru að koma kosningar hér
í Háskólanum. Þá er enginn
tími fyrir sjónvarpsgláp."
Hánn reynir að ná fréttum og
segist sitja aðeins lengur við
sjónvarpið á laugardags- og
sunnudagskvöldum. Þá horfi
hann á Vini og Seinfeld. „Ég
reyni að fylgjast með fréttum en
tel mig ekki fréttaffkil. Kærast-
an mín sér um að kalla mig það.
Mér finnst ég þurfa að fylgjast
með. Það er alltaf nauðsynlegt
að vita hvað er að gerast.“
Það eina sem hann hlustar á í
útvarpi eru fréttir, ...„svo er út-
varpið í gangi í bílnum þegar
maður keyrir á milli staða. En
það er ekkert efni í útvarpi sem
ég má ekki missa af.“
Leiðist honum eitthvað í sjón-
varpi og útvarpi?
„Nei, þá slekk ég bara á því.
Það er ekkert sem ég læt pirra
mig. Ekkert sem ég man eftir í
fljótu bragði.“
Haraldur Guðni Eiðsson.
fa A1#;! iÍTi
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit
7.50 Daglegt mál
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Síöast bærinn í dalnum G
eftir Loft Guðmundsson.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hvernig hló marbendill?
10.40 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan .
12.00 Fréttayfirlit
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
,12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Raddir
I sem drepa eftir Poul Henrik Trampe.
I 13.20 Bókmenntaþátturinn Skálaglamm.
; 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Raddir í garðinum eftir Thor
Vilhjálmsson.
: 14.30 Miðdegistónar.
1 15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
! 18.00 Fréttir.
18.30 lllíonskviða.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
; 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
20.00 Þú, dýra list.
21.00 íslendingaspjall.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Vinkill: Fram undir morgun.
23.10 Samhengi.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist.
10.00 Fréttir. - Lísuhóll.
11.00 Fréttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Pistill Davíðs Þórs Jónsson-
ar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Hringdu, ef þú þorir! Umsjón:
Fjalar Sigurðarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur - Spurningakeppni framhalds-
skólanna. Síðari umferð.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkárin. - Árið 1960. Umsjón: Baldur Guð-
mundsson.
23.10 Sjensína - 3annað fyrir karlmenn! Umsjón:
Elísabet Brekkan.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg-
urmálaútvarpi gærdagsins.
02.00 Fréttir. Auðlind. (e)
02.10 Næturtónar.
03.00 Með grátt í vöngum. (e)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. - Næturtónar.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands
kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14-00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19 og 24. (tarleg landveð-
urspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10. Sjó-
veðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00.15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn.
13.00 (þróttir eitt.
15.00 ívar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina.
Fréttir kl. 16.00.
16.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í um-
sjá Guðrúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgason-
ar, Jakobs Bjarnars Grétarssonar og Egils
Helgasonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viðskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. Músík-maraþon á Bylgjunni þar
sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum
1957-1980
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happa-
stiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte
Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05
Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
SÍGILT
06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri
Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 -
10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og
rómantísk daegurlög og rabbar við hlustendur
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð
tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur
og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull-
molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gaml-
ir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sigilddægurlög
frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00
Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik-
in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með
Ólafi Elíassyni
FM 957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar
Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns
19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Lífs-
augað og Þórhallur Guðmundsson.
AÐALSTÖÐiN
07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Helga Sigrún Harða-
dóttir 13-16 Bjarni Ara 16-19 Jónas Jónasson 19-
22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon
X-ið
07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls.
10:00Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03
Úti að aka með Ragga Blöndal. 20:00 Lög unga
fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Skýjum
ofar - Jungle tónlist. 01:00
- Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00
& 22.00
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
ÝMSAR STOÐVAR
Eurosport
07JI0 Athlotics: EAA Indoor Meeting 09.00 Xtrem
Sports: Winter X Games 10.00 Ski Jumping: World Cup
11.30 Footbail 13.00 Xtrem Sports: Wínter X Games
14.00 Snowboard: Air and Style SnovÆoard Contest
14.30 Beach Volley: World Championships 15.30
Skeleton: World Cup 16.30 Football 18.00 Fun Sports
18.30 Xtrem Sports: Wmter X Games 19.30 Athletics:
IAAF Indoor Permit Meeting 21.00 Boxíng: Tuesday Live
Boxing 23.00 Snowboard: Air and Style Munich
Quarterpipe Challenge 23.30 Xtrem Sports: Winter X
Games 00.30 Close
Bloomberg Business News
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15
Bloomberg Forpm 23.17 Business News 23.22 Sports
23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial
Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News
23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News
NBC Super Cfiannel
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly Nows With Tom Brokaw
0B.00 MSNBC News With Brian William3 07.00 The
Today Show 08.00 CNBC’s Business Programnies 14.30
Europe ý la carte 15.00 Spencer Christian s Wine Cellar
15.30 Dream House 16.00 Time and Agaín 17.00 Thc
Cousteau’s Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ttcket NBC
19.00 Dateline NBC 20.00 Gillette Worid Sports Special
21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Best of
Later With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC
Nightly News With Tom Brokaw 00.00 Tlie Best of the
Toníght Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight
02.00 VIP 02.30 Executive Lifestylcs 03.00 The Ticket
NBC 03.30 Wines of Italy 04.00 Executive Lifestyles
04.30 The Ticket NBC
VH-1
0700 Power Breakfast 09.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of
the Best: UbAO 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Fíve
@ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills
’n’ Tunes 20.00 VH1 Hits 22.00 The Vintage Hour 23.00
Tlie Eleventh Hour 00.00 Jobson’s Choice 01.00 VH1
Late Shift 06.00 Hit for Six
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchild 06.30 Ivanhoe 06.00 Tlie
Fruittíes 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30
Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom
and Jerry Kids 09.00 A Púp Named Scooby Doo 09.30
Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank
Engine 11.00 Quick Draw McGraw 11.30 Banana Splits
12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00
Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi
Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-
Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory
17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom
and Jeny 18.30 Tíie Flintstones 19.00 Batman 19.30
The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy
Show
BBC Prime
05.00 Open Space: Lunch is for Wimps 05.30 The
Busmess: Stress 06.00 The World Today 06.25 Pnme
Weather 06.30 The Artbox Bunch 06.45 Get Your Own
Back 07.10 Gruey 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15
Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00
Thc House of Ehott 10.55 Prime Woather 11.00 Real
Rooms 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style
Challenge 12.15 Floyd On Britam and Ireland 12.50
Kilroy 13.30 EastEnders 14.00The House of Eliott 14.55
Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.20 The Artbox
Bunch 15.35 Get Your Own Back 16.00 Just William
16.30 Top oi tlie Pops 17.00 BBC World News 17.25
Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00
EastEnders 18.30 Changing Rooms 19.00 The Brittas
Empire 19.30 Yes Minister 20.00 Spender 21.00 BBC
World News 21.26 Prime Weather 21.30 The Murder
Squad 22.00 The Works 22.30 Firefighters 23.00
C8sualty 23.55 Prime Weather 00.00 A Language for
Movement 00.30 Hotel Hilbert 01.00 Designer Rides:
The Jerk and The Jounce 01 .30 Deadly Quarrels 02.00
Numbertinie 04.00 Japan Season: Lilestyle
Discovery
18.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Air
Ambulance 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters
18.00 Wild Dogs 19.00 Beyond 2000 19.30 History’s
Turning Points 20.00 Solar Empire 21.00 Extreme
Machines 22.00 Trainspotting 23.00 Wings 00.00
Wings Over the World 01.00 History’s Tuming Points
01.30 Beyond 2000 02.00 Close
NITV
05.00 Kickstart 09.00 MTV M.ix 14.00 Non Stop HitS
15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 Countdown 18.00
The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 One Globe
One Skate 19.30 Top Selection 20.00 Tlie Real Woikl
20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Lovelíne
22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Alternativo Nation
01.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC
Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World
News 12.00 SKY News Today 14.30 Parlianient 15.00
News on the Hour 15.30 Parliament 16.00 News on the
Hour 16.30 SKY Wortd News 17.00 Live At Five 18.00
Nevvs on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News 011 the
Hour 20.30 SKY Busíness Report 21.00 News on the
Hour 2U0 SKY World News 22.00 Pnme Time 23.00
News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00
News on the Hour 00.30 ABC World News Tonight
01.00 News on the Hour 01.30 SKY Worid News 02.00
News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00
News on the Hour 03.30 Newsmaker 04.00 News on
the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the
Hour 05.30 ABC Worid News Tonight
CNN
05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This
Mornmg 06.30 Moneyiine 07.00 CNN This Mornmg
07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz
Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 Worid
Sport 11.00 Worid News 11.30 Amencan Edition 11.45
Worid Report - ’As They See It’ 12.00 Worid News 12.30
Digital Jam 13.00 World News 13.15 Asian Edition
13.30 Business Asia 14.00 Wbrid News 14.30 CNN
Newsroom 15.00 World News 15.30 Wortd Sport 16.00
Worid News 16.30 Showbi/ Today 17.00 Larry King
18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Worid
News 19.30 World Business Today 20.00 World News
20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight
22.00 News Update / World Business Today 22.30
World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News
00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian
Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 Worid
News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 Wortd
Nows 04.15 American Edition 04.30 Worid Report
TNT
21.00 The Unmissablcs 23.00 The Unmissables 00.45
The Feariess Vampire Killers 02.45 The Hill
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með
Bcnny Hinn Frá samkomuni Benny Hinn vfða um
heini.viðtöl og vitnisburðir. 17:00 Líf í Orðinu Biblíu-
fræósla með Joyce Meyer. 17:30 Heiniskaup Sjón-
varpsmarkaður. 19:30 ••‘Boðskapur Centrai Baptist
kirkjunnar (Tho Central Message) með Ron Phillips.
20:00 Kærleikurinn niikilsverði (Love Worth Finding)
Fræðsla frá Adrian Rogers. 20:30 Lif f Orðinu Biblíu-
fræðsla með Joyce Mcyer. 21:00 Þetta er þinn dagur
ineð Benny Hinn Frá s8mkomum Benny Hinn vfða um
heím, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Bem útsend-
ing frá Bolhoiti. Ýmsir gestir. 23:00 Lff í Orðinu Biblfu-
fræösla meö Joycc Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise
the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30
Skjákynningar