Dagur - 19.02.1998, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 1 9 . F E II R U A R 1998 - 21
T>®mur_
MENNINGARLÍFIÐ í LANDINU
Áföstudagskvöld verð-
urfrumsýnt á Smíða-
verkstæði Þjóðleik-
hússins leikrítið Popp-
kom eftirBen EUoji.
Leikrítið, sem hefur
faríð sigurför um Bret-
land,fjallarum ofbeld-
iskvikmyndir og
æsifréttaleitfjölmiðla.
„Mér sýnist að þetta leikrit sé sprottið af umræðum um mynd Oliver Stone, Natural Born Killers, en einhverjir urðu til að apa eftir
þeim ofbetdisverkum sem þar voru unnin, “ segir Pátmi Gestsson um Poppkorn, sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði
Þjóðleikhússins annað kvöld. mynd: hilmar.
Poppað ofbeldi
„Þetta er spennuleikrit, sem er
bæði óhugnanlegt og drepfynd-
ið. Það er sannarlega vel þess
virði að horfa á," segir Pálmi
Gestsson sem leikur aðalhlut-
verkið ( Poppkorni. leikriti Ben
Eltons sem frumsýnt verður á
Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
á föstudagskvöld.
Leikritið fjallar um leikstjóra
sem fær Oskarsverðlaunin fyrir
ofbeldismynd. Nóttina eftir af-
hendingu Oskarsins brjótast
tveir aðdáendur hans inn í hús
hans í HoIIywood, taka fólk í
gíslingu og drepa. Aðdáendurnir
vilja að leikstjórinn tali máli
þeirra í beinni útsendingu því
eins og þeir segja: „I Ameríku er
hægt að vera sekur en samt sak-
laus, sérstaklega ef maður á
nóga peninga“.
„Mér sýnist að þetta leikrit sé
sprottið af umræðum um rnynd
Oliver Stone, Natural Born Kill-
ers, en einhverjir urðu til að apa
eftir þeim ofbeldisverkum sem
þar voru unnin,“ segir Pálmi. „I
þessu verki veltir Elton því fýrir
sér livort ofbeldiskvikmyndir séu
ofbeldishvetjandi. Einn ofbeldis-
mannanna segir við Ieikstjórann:
„Þú ert að drepa í gegnum okk-
ur.“ En leikstjórinn segir: „Ég er
listamaður og mér ber skylda til
að sýna þjóðfélagið hversu
óhuggulegt sem það er.“
Fjölhæfux listamaður
Höfundur Poppkorns, Ben
Guðni Emilsson
stjómar Sinfóníu-
hljómsveit íslands á
tónleikum í Háskóla-
bíói í kvöld.
Þóra Einarsdóttir syngur með
hljómsveitinni og verður efnis-
skráin tvískipt. Annars vegar er
verk eftir Mozart, forleikurinn
að Töfraflautunni, aría Pamínu
og aría Súsönnu úr Brúðkaupi
Elton, vakti fyrst athygli sem
höfundur framhaldsþátta í létt-
um dúr fyrir sjónvarp. Hann
hefur sent frá sér nokkrar skáld-
sögur. Poppkorn kom út í skáld-
söguformi árið 1996 og náði á
skömmum tíma fyrsta sæti met-
sölulistans og var á Iista yfir
tuttugu mest seldu bækurnar á
næstu sex mánuðum. Samtök
breskra spennusagnahöfunda
veittu Elton hin eftirsóttu verð-
laun Gold Dagger Award, auk
þess sem skáldsagan var tilnefnd
sem bók ársins af samtökum
bókaútgefenda.
Elton hefur samið nokkur
Ieikrit og Ieikið í kvikmyndum.
Hann er einnig þekktur sem
skemmtikraftur. Hann flytur eig-
in dagskrá bæði á sviði og í sjón-
varpi og er meðal fremstu
skemmtikrafta sinnar tegundar
af yngri kynslóðinni í Bretlandi.
Pálmi Gestsson er í hlutverki
kHkmyndaleikstjórans, Hjálmar
Hjálmarsson og Olafía Hrönn
Jónsdóttir leika aðdáendur hans,
eftirlýsta fjöldamorðingja. Mar-
grét Vilhjálmsdóttir er í hlut-
verki smástirnis sem er tilbúin í
hvað sem er fyrir frægðina.
Ragnheiður Steindórsdóttir og
Vigdís Gunnarsdóttir leika fyrr-
um eiginkonu leikstjórans og
dóttur og Arnar Jónsson leikur
framleiðanda kvikmynda hans.
Ingrid Jónsdóttir og Halldór
Gylfason fara með hlutverk
sjónvarpsfólks sem kemur á
Fígarós, einnig
mótettan Ex-
ultate jubilate
sem Þóra syng-
ur. Seinni hlut-
inn er verkið
Myndir á sýn-
ingu eftir
Modest Múss-
orgski, en Ra-
vel á heiðurinn
af þeirri útsetningu sem leikin
verður í kvöld.
„Eg hlakka til þessara tón-
Ieika,“ segir Guðni, „og mér
finnst alltaf gaman að koma
staðinn í hita leiksins. Leikstjóri
er Guðjón Pedersen.
Illugi um ofbeldisverk
Illugi Jökulsson er þýðandi
Poppkorns og í sýningarskrá seg-
ir bann meðal annars: „Hafi of-
beldisverkum fjölgað í vestræn-
um samfélögum, og grimmdin
aukist að einhverju marki und-
anfarið, þá stafar það sennilega
helst af því að þessi samfélög
eru fremur laus í reipunum, allt
er á hverfanda hveli og tækifæri
mörg fyrir mannfólkið að sleppa
sér. Og sjónvarp og bíómyndir
bæta vissulega ekki úr skák með
fagurlegri umfjöllun sinni um
ofbeldisverk; linnulaus ofbeldis-
dýrkun í fjölmiðlum verður að
sjálfsögðu til þess að hömlur á
sjúkum einstaklingum bresta
fyrr og ofsafengnar en ella.
Hversu stór er þáttur sjónvarps-
ins og bíómyndanna er illa hægt
að segja en jafnvel þó ekkert
væri sýnt annað en fallegt og
göfugt mannlíf færu morðingjar
samt á kreik.“
I lokin segir Illugi: „Hvað er til
ráða gegn ofbeldi í samfélaginu?
Það veit ég ekki. Nema kenna
hverjum einstaklingi sem við
berum ábyrgð á að aðrir þættir
séu skárri og vænlegri til rækt-
unar í eðli hans en þessi ofsa-
fengni arfur apategundarinnar
frá Afríku. Ofbeldishvötin er í
rauninni úrelt og mun hverfa að
endingu en það tekur tíma. Það
heim til íslands. En verkið
Myndir á sýningu höfðar sér-
staklega mikið til mín, því það
hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá
mér, ég þekki það vel og hef
stjórnað því víða. Eg tók loka-
próf í þessu verki og var ánægð-
ur með að einmitt þetta verk
skyldi vera tekið fyrir nú. En svo
stendur Mozart alltaf fyrir sínu
og ég er viss um að þessir tón-
leikar verða góðir," segir hann.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.00
í Háskólabíói og er kynnir
Hákon Leifsson. -\ s.
er ekki til neins að loka augun-
um fyrir þvf sem býr í okkur eða
sökkva sér niður í sektarkennd
og tilgangslausar ásakanir um
það sem ekki verður breytt -
nema hægt, hægt...“ KB
Frumsýning föstudag-
inn 20. febrúar
kl. 20.30.
Höfundur:
Joe Masteroff.
Söngtextar:
Fred Ebb.
Tónlist:
John Kander.
Þýðing:
Óskar Ingimarsson.
Leikstjórn:
Arnór Benónýsson.
Tónlistarstjórn:
Valmar Váljaots.
2. sýning sunnudaginn 22.
febrúar kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 464
3175.
Ath. Salurinn opnar kl.
20.00.
Ungmennafélagið. Efling.
Mozart 1 kvöld
Guðni Emilsson.
Leikfélag
Akureyrar
Söngvaseiður
The Sound of Music
Leikhandrit,
byggt ú ævi Marín von Trapp:
Howard Lindsay og Ritssel
Crouse
Söngtextar:
Oscar I lammerstein annar
Tónlist: Richard Rodgers
Þýðing: Flosi Ólafsson
Utsetningar: Hákon Leifsson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar:
Messíana Tómasdóttir
Illjómsveitarstjórn:
Guðmundur Óli Gunnarsson
Leikstjórn:
Auður Bjarnadóttir
I hlutverkunum:
María: Þóra Einarsdóttir
Georg von Trapp:
Hinrik Ólafsson
Abbadísin:
Hrönn Hafliðadóttir
Lísa:
Jóna Fanney Svavarsdóttir
Elsa Schröder:
Rósa Kristín Baldursdóttir
Max Detweiler:
Aðalsteinn Bergdal
Börn von Trapp:
Unnur Helga Möller,
Inga Bára Ragnarsdóttir,
Ingimar Davíðsson,
Hildur Þóra Franklín,
l lelga Valborg Steinarsdóttir,
Helga Margrét Clarke,
Rakel Hinriksdóttir,
Vilhjálmur B. Bragason,
Baldur Hjörleifsson,
Audrey Fre\ja Clarke og
Erika Mist Arnarsdóttir
Auk þeirra:
Guðbjörg Thoroddsen,
Þráinn Karlsson,
Marinó Þorsteinsson,
I lildur Tr\'ggvadóttir,
Sigrún Arngrímsdóttir,
Þuríður Vilhjálmsdóttir,
Jón Júlíusson,
Hjalti Valþórsson,
Jónsteinn Aðalsteinsson
Manfred Lemke.
Fjórtán félagar úr
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.
Frumsýning
í Samkomuhúsimi
6. mars kl. 20.BO. Uppselt.
2. frumsýning
laugardaginn 7. mars.
kl. 20.30. örfá sæti laus.
3. sýning
sunnudaginn 8. mars. kl. 16.00
4. sýning
föstudaginn 13. mars kl. 20.30
5. sýning
laugardaginn 14. mars kl. 20.30
6. sýning
sunnudaginn 15. mars kl. 16.00
Gjafakort í lcikhúsið.
Gjöf sem gleður.
Kortasala í miðasölu
Leikfélagsins, í Blómabúð
Akure\Tar, og á Café Karólínu.
Miðasalan í Samkomuhúsinu
er opin þriðjudaga til
löstudaga kl. 13.00 - 17.00
Sími : 462 - 1400
Símsvari allan sólarhringinn
Gulldebetkorthafar
Landsbanka Islands
fá 25% afslátt.
er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar