Dagur - 19.02.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 19.02.1998, Blaðsíða 12
28 -FIMMTUDAGUR 19.FEBRÚAR 19 9 8 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 8. janúar til 24. febrúar er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hamarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakl cina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um heigar er ppið frá kl. 13.00 til kl. 17 90 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku cr vaktin i Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar hclgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótck bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. A laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. ld. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 1 1.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 19. febrúar. 50. dagur ársins — 31 5 dagar eftir. 8. vika. Sólris kl. 09.10. Sólarlag kl. 18.14. Dagurinn lengist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 fót 5 raun 7 Ijómar 9 komast 10 nes 12 lykta 14 skrafló skyggni 17 fugl 18 dýpi 19 eyri Lóðrétt: 1 löngun 2 glens 3 vinnu- flokkur 4 annríki 6 hermenn 8raf- strengur 1 1 ævi 13 hryssa 15 hnöttur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 súld 5 orkar 7 ótti 9 te 10 laufs 12 tusk 14 haf 16lóa 17 slétt 18 stó 19 ata Lóðrétt: 1 stól 2 lotu 3 drift 4 mat 6 reika 8 takast 11 sulta 13 sótt 1 5 fló GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka íslands 17. febrúar 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,960 71,760 72,160 Sterlp. 118,010 117,700 118,320 Kan.doll. 49,890 49,730 50,050 DönsK kr. 10.395 10,365 10,425 Norsk kr. 9,496 9,469 9,523 Sænsk kr. 8,887 8,861 8,913 Finn.mark 13,063 13,024 13,102 Fr. frank: 11,817 11,782 11,852 Belg.frank 1,91890 1,91280 1,92500 Sv.franki 49,240 49,110 49,370 Holl.gyll. 35,150 35,050 35,250 Þý. mark 39,620 39,510 39,730 Ít.líra ,04016 .04003 ,04029 Aust.sch. 5,635 5,617 5,653 Port.esc. ,38690 ,38560 ,38820 Sp.peseti 46760 .46610 ,46910 Jap.jen ,57170 .56990 ,57350 Irskt pund 98,390 98,080 98.700 XDR 97,100 96,800 97,400 XEU 78,310 78,070 78,550 GRD ,25130 ,25050 ,25210 Halló, þetta er Pétur, einn færasti skautamaður heims! Og hann er styrktur af Eggert í Noregi! Var Hemmi Gunn styrktur á ólympíuleika? Neeei! Eða kannski Raggi Bjarna? Neeei! Petta er eini maðurinn í heiminum sem fasr styrk fyrir ólympíuleika, Charles öchulz . &\\\ Watterson . og ég þarf að vera styrktur af frænda mínum! HERSIR Stjomuspá Vatnsberinn Þú hittir gamlan félaga í dag og segir fagnandi: „Blessaður." Ostuðið er að hann heyrir þig hvorki né sér og labbar í burtu, en þú stendur eftir eins og fífl. Þú hefðir betur sleppt þessu. Fiskarnir Rífandi gangur hjá fiskunum í dag. Mælt er með áhættu, jafnt í einkalífinu sem á sviði viðskipta. Hrúturinn Hrútarnir verða afundnir í dag. Sérstaklega þeir sem eru ný- komnir út af Vogi. Nautið Þú verður far- sæll í ástarlífinu í dag þar sem hávaðinn mælist í tugum desíbila. Aumingja grannarnir. Tvíburarnir Þú verður sætur í dag. Þetta er með ólíkindum. Krabbinn Þú nýtur þess í dag að vinnuvik- an er nánast á enda og helgin glottir við tönn. Gott ef Bakkus gerir það ekki líka. Ljónið Hér verður far- sælt fjölskyldulíf í allan dag nema hjá því fólki sem á drengi sem heita ÓIi. Það er nú þannig. % Meyjan Þú verður á góðu skriði í dag. En bringusundið ættirðu að láta eiga sig. Vogin Já, er Sigríður við? Ekki heima? Nei, \að reynum seinna. Sporðdrekinn Þú verður list- rænt þenkjandi í dag. Það er tví- bent stuð. Til dæmis rnuntu fyrir vikið ekki hafa hundsvit á peningum. Bogmaðurinn Þú verður dáður og elskaður f dag. Steingeitin Það er bömmer í merkinu. Aftur undir sæng.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.