Dagur - 28.02.1998, Blaðsíða 8
VIII - LAVGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1997
Tkyptr
MINNINGARGREINAR
Airna Guðrún
Guðmundsdóttir
Og
Hjalti
Guðmuudsson
frá Rútsstöðum í Eyjafirði
ANDLÁT
Anna Kr. Jónsdóttir
lést á hjúkrunarhcimilinu Skjóli þrióju-
daginn 24. febrúar.
Ársífll Grímsson
Suðurlandsbraut 16, lést að kvöldi
mánudagsins 24. fcbrúar á Sólvangi í
Hafnarfirði.
Ásgeir Salberg Karvelsson
hóndi, Kýrunnarstöðum, Dalasýslu, lcst
á hcimili sínu mánudaginn 23. febrúar.
Björk Aðalhciður Birkisdóttir
Búhamri 13, Vestmannacyjum, lcsl á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtudag-
inn 19. febrúar.
Edith Wibe Lund
lést í Osló |)riðjudaginn 17. fchrúar síð-
astliðinn.
Guðríður Bjarnadóttir
frá Hörgsdal á Síður, fyrrum húsfrcyja á
Álfaskeiði 10, Hafnarf., lést á Sólvangi
að morgni Iaugardagsins 21. febrúar.
Guðrún Eiríksdóttir
Kleifarhrauni 2b, lést á Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja miðvikudaginn 18. febrúar.
Guðrún Jónsdóttir
Einarsnesi 28, lést föstudaginn 6. febr.
Guðrún Klara Jóakimsdóttir
frá Isafirði til hcimilis á Skúlagötu 74,
Reykjavík, andaðist mánudaginn 2. febr.
Halldóra S. Guðlaugsdóttir
Skólabraut 3, Seltjarnarnesi, lést á Land-
spítalanum laugardaginn 21. febrúar.
Haukur Sigtryggsson
Ennisbraut 8, Olafsvík, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, laugardaginn 21. febrúar
Helga Sveinsdóttir
húsfreyja í Görðum á Álftancsi, lést á
Sólvangi í Hafnarfirði að morgni sunnu-
dagsins 22. febrúar.
Helga Sveinsdóttir
húsfreyja í Görðum á Álftanesi, lést
sunnudaginn 22. febrúar á Sólvangi í
Hafnarfirði.
Ingibjörg Torfadóttir
Sólhcimum 23, lést á Sjúkrahúsi Rcykja-
víkur sunnudaginn 22. febrúar.
Jóhann Eysteinsson
Skólavegi 36, Vestmannaeyjum, lést á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja laugardaginn
21. febrúar.
Jóhanna Björgvinsdóttir
fyrrum prestskona á Raufarhöfn og
Skinnastað, andaðist að morgni þriðju-
dagsins 24. febrúar.
Karl Magnússon
vélstjóri, Rauðalæk 25, andaðist á
Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur
þriðjudaginn 24. febrúar.
Kjartan Sveinsson
raftæknifræðingur, Heiðargerði 3,
Reykjavík, andaðist á hcimili sínu laugar-
daginn 21. febrúar.
Kristbjörg Lúthersdóttir
frá Þrándarstöðum í Kjós, Nökkvavogi
11, Reykjavík, er látin.
Kristín Jónsdóttir
Droplaugarstöðum, áður Bárugötu 30,
andaðist á Droplaugarstöðum laugardag-
inn 21. febrúar.
Kristín Matthíasdóttir
lést á Hrafnistu mánudaginn 23. febrúar.
Magnús Haraldsson
Aðalgötu 5, Keflavík, lést á Sjúkrahúsi
Suðurnesja þriðjudaginn 24. febrúar.
MagnúsJ. Magnússon
vélstjóri, frá Kirkjubóli í Reykjavík, lést
10 fcbrúar.
Magnús Magnússon
Eíriholti 7, Reykjavík, lést á Landspítal-
anum miðvikudaginn 18. febrúar.
Magnús Rafn Magnússon (Miroslav R.
Mikulcák)
Meðalholti 2, Reykjavík, lést á Landspít-
alanum mánudaginn 23. febrúar.
Margrét Brynjólfsdóttir
Hrafnistu, I Iafnarfirði, áður til heimilis á
Norðurbraut 13, Hafnarfirði, lést sunnu-
daginn 22. fcbrúar.
Marianne Met/ner
fædd Moser, lést í Nieukerk í Þýskalandi
þriðjudaginn 10. febrúar.
Ólafur Hannesson
frá Bjargi, Djúpárhreppi. lést á Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja laugard. 21. fehr.
Sigríður Ketilsdóttir
Hjallabraut 33. Hafnarfirði, andaðist á
Sólvangi miðvikudaginn 18. febrúar.
Sigtryggur Steinþórsson
Fannborg 1. Kópavogi, lést á heimili sínu
laugardaginn 21. febrúar.
Sigurður Brynjólfsson
bílamálarameistari, Skipasundi 63,
Beykjavík, lést á hcimili sínu föstud. 20.
fcbr.
Stefán Pétursson
aðstoðarbankastjóri lést á Landspítalan-
um miðvikudaginn 18. febrúar.
Tryggvi Pétursson
fyrrv. útibússtjóri Búnaðarbankans í
Hveragerði, Mávancsi 10, Gárðabæ
(áður Hólavallagötu 13), andaðist á
Landakotsspítala föstud. 20. febrúar.
Þorbjörg Katrínusdóttir
Fannborg 1, Kópavogi, lést á Borgarspít-
alanum mánudaginn 23. fcbrúar.
Þórarinn B. Ólafsson
yfirlæknir, Smáragötu 10. lést á Landssp.
að kvöldi mánudagsins 23. febrúar.
Þórunn Katrín Björnsdóttir
lést á Ellihcimilinu Grund mánudaginn
23. þessa mánaðar.
TengdamÓÐIR mín Anna Guðrún
Guðmundsdóttir andaðist á Dval-
arheimilinu Skjaldarvík 23.janúar
sl. Hún var fædd að Selá á Ar-
skógsströnd 6. maí 1898. Foreldr-
ar hennar voru Guðmundur Krist-
inn Jónsson og Rósalía Jóhanns-
dóttir. Eiginmaður hennar var
Hjalti Guðmundsson fæddur
12.júlí 1893 að Kambfelli í
Djúpadal í Eyjafirði. Hann lést
26.maí 1988 og var jarðsettur að
Munkaþverá. Anna var einnig
jarðsett að Munkaþverá 2.febrúar
sl. og hefur tekið þar hinstu hvílu
við hlið bónda síns.
Þau kynntust ung þegar Anna
réðst í kaupavinnu að Æsustöðum
í Eyjafirði. Þau giftust 13.nóvem-
ber 1919. Hjalti hafði flust korn-
ungur að Þormóðsstöðum í Sölva-
dal með foreldrum sínum Guð-
mundi Jónassyni og Jónu Jónsdótt-
ur. Þar hófu Anna og Hjalti sinn
búskap. Árið 1927 fluttu þau að
Rútsstöðum í Eyjafirði og bjuggu
þar eins lengi og heilsan leyfði.
Þau dvöldu einn vetur hjá okkur
Rósu á Seltjarnarnesi enn voru
síðustu árin í íbúð hjá Gesti syni
sínum á Akureyri. Árið 1989 fékk
Anna dvalarstað í Skjaldarvík og
var þar til æviloka.
Þau eignuðust 8 börn, 6 syni og
2 dætur. Fyrsta barnið Guðmund
f. 1921 misstu þau er drengurinn
var á fjórða ári. Eins og nærri má
geta var missir barnsins mikið
áfall. Næst komu Guðmundur f.
1924, Þórf. 1929, Gesturf. 1931,
Aðalsteinn f. 1933, Jóna f. 1934,
Rósa f. 1937 og Tryggvi f. 1938.
Þá tóku þau að sér frænku Onnu,
Þórönnu f. 1943, á barnsaldri.
Hún dvaldi hjá þeim í tvö ár sam-
fleytt og svo öll sumur fram að
fermingu. Afkomendur þeirra eru
nú um eitt hundrað.
Eg hitti tengdaforeldra mína fyrst
vorið 1956. Þá hófust kynni og vin-
átta okkar á inilli sem dafnaði og
þroskaðist til farsældar á komandi
árum. Samverustundirnar urðu
margar og ógleymanlegar og veittu
bæði mér og þeim gleði og ánægju.
Hjalti var dugnaðarbóndi og ákaf-
lega nærgætinn við dýrin. Hann var
sérstaklega fjárglöggur og þekkti
hverja á og hvert lamb þó að aðskil-
in væru. Hann var mikið náttúru-
barn. Hann þekkti blómin og grösin
og hann þekkti alla fugla á þeirra
bljóðum og söng. Hjalti var Iíka
mikill dansmaður. Hann kunni alla
gömlu dansana og ef hann fór á
dansleik þá dansaði hann frá upp-
hafi til enda. Bæði voru þau ljóðelsk
og Anna var óþrjótandi í að þylja af-
komendum sínum þulur og sögur.
Þau voru bæði hraustbyggð eins hár
aldur þeirra sýnir. Hjalti fékk þó
glákusjúkdóminn á besta aldri sem
Ieiddi nánast til blindu á seinni
hluta ævinnar. Þá las hún fyrir hann
tímunum saman. Anna var mjög
vinnusöm. Henni féll sjaldan verk
úr hendi meðan heilsan leyfði. Hún
saumaði og prjónaði óhemju mikið.
Hún hafði lært fatasaum á Akureyri
sem ung kona. Hún var enn saum-
andi út í Skjaldarvík komin á tíunda
áratuginn. Henni féll það betur að
gefa en þiggja.
Anna og Hjalti báru ríka um-
hyggju fyrir börnum sínum, öðrum
afkomendum, vinum og nágrönn-
um. Ef frétt barst um sjúkdóm eða
erfiðleika hjá einhverjum mátti strax
skynja áhyggjur þeirra, sérstaklega
hennar.
Börnin okkar Rósu nutu þess að
vera í sveitinni hjá afa og ömmu
meðan hægt var og ég veit að þær
samverustundir gáfu þeim jákvætt
og þroskandi veganesti. Sjálfur á ég
eingöngu góðar og hlýjar minningar
af samfylgdinni með þeim. Með
þessum línum vil ég kveðja þau og
þakka þeim allt það góða sem þau
gáfu mér og mínum.
Blessuð sé minning þeirra.
Om Smári Arnaldsson
Okkur systkinin langar að minn-
ast afa og ömmu í sveitinni nú þegar
amma hefur kvatt þennan heim og
er komin til afa sem er búinn að bíða
hennar í næstum 10 ár hinum meg-
in. Amma og afi kynntust á sveita-
balli í Eyjafirði þegar amma var í
kaupavinnu á Æsustöðum. Afi var
annálaður dansari og glæsimenni,
amma lipur og ljúf. Með þeim tókust
ástir sem entust til dauðadags. Það
var gaman að fylgjast með hvernig
Guðrún Elín Kristjánsdóttir
fæddist í Eyjafirði þann 17 ágúst
1909. Hún lést á dvalarheimilinu
Hlíð Akureyri þann 18 febrúar
síðastliðinn. Foreldrar hennar
voru hjónin Kristján Erlendsson
og Sigurlaug Jónsdóttir er bjuggu í
Hallfríðarstaðakoti í Hörgárdal.
Guðrún átti sjö systkini ,og lifði
hún þau öll. Þau eru í aldursröð:
Friðbjörg, Páll, Steinunn, Stefán,
Jón, Guðrún, Rósfríður og Ragna.
Fimm þeirra dóu ung, en auk
Guðrúnar náðu,fulIorðinsaldri
tveir bræður hennar þeir Stefán
og Jón verkamenn búsettir á Akur-
eyri.
Börn Guðrúnar og Sæniundar
Þorvaldssonar kaupmanns, fædd-
ur 1884, dáinn 1950, eru 1)
drengur er dó nokkurra rnánaða,
2) Kolbrún Inga sjúkraliði í
Reykjavík ,fædd 1937. Hennar
maður er Björn Arnórsson járn-
smiður fæddur 1938. Börn Kol-
brúnar og Jóns Aðalsteinssonar
læknis fæddur 1932 (skilin) eru a)
Aðalbjörg fædd 1955, hennar
maður er Jóhann R.Sigurðsson
fæddur 1956, sonur Aðalbjargar
og Jóhanns V.Olasonar er Isak
Rafael fæddur 1972. b) Guðrún
fædd 1956, hennar maður er Guð-
mundur Reykjalín fæddur 1952 og
samband þeirra endurnýjaðist þegar
þau fóru að hafa meiri tíma með
hvort öðru. Afi, þetta hörkutól fór að
búa um rúmið og amma gat enda-
laust dáðs að hvað maðurinn hennar
kunni mikið af vísum og öðrum fróð-
Ieik.
Á Rútsstöðum byggðu þau afi og
amma upp myndarbýli og þau eign-
uðust 8 börn sem öll fæddust í torf-
bæ nema það yngsta. Það er erfitt að
gera sér í hugarlund hvernig Iífið var
á þeim tíma án allra nútímaþæginda
sem okkur finnast svo sjálfsögð. Þau
kunnu að meta þægindin sem fylgdu
í kjölfar „rafurmagnsins" og ein-
hvern tíma sagði amma að mesta
breytingin á daglegu amstri hefði
orðið þegar rennandi vatn kom heim
í hús. Fólk af þessari kynslóð hefur
eflaust gengið í gegnum meiri þjóð-
félagsbreytingar en nokkur önnur,
bæði fyrr og síðar. Það er okkur mik-
ils virði að hafa kynnst fólki með
þessa miklu reynslu.
Við nutum þeirra forréttinda í
æsku að vera í sveitinni á sumrin.
Amma í sveitinni var eins og ömmur
eiga að vera. Við munum eftir henni
sem frísklegri, gamalli konu með
grátt, sítt hár sem hún fléttaði á
hverjum morgni og vafði í hnút eða
utan um höfuðið eftir kúnstarinnar
reglum. Hún var alltaf blíð og góð og
kunni að láta fólki líða vel í kringum
sig. Bestu rúgbrauð norðan Alpa-
eiga þau tvö börn: Rut fædd 1982
og Stefán fæddur 1984. c) Aðal-
steinn fæddur 1959, hans kona er
Hrefna S. Bjartmarsdóttir fædd
1958 og eiga þau Ijögur börn:
Magnús Jón fæddur 1984, Jökull
Sindri fæddur 1988, Sunnefa
Hildur fædd 1992 og Jón Bjart-
mar fæddur 1994. d) Kolbrún
fædd 1963, hennar maður er Har-
aldur Ingi Haraldsson fæddur
1956 og eiga þau tvö börn: Ásdís
Inga fædd 1992 og Haraldur Örn
fæddur 1996. 3) Óli Helgi sjó-
maður fæddur 1945, hans kona er
Sigríður Hanna Sigurðardóttir
húsmóðir fædd 1947 og eru börn
þeirra; a) Hrafnhildur, fædd
1966, hennar maður er Börkur
Birgisson fæddur 1966 og eiga
þau þrjú börn: Bryndís Björk
fædd 1986, Kristrún Ösp fædd
1990 og Baldur Óli fæddur 1994;
b) Linda fædd 1973 og c) Heiðar
Örn fæddur 1976. Guðrún vann
við verslunarstörf, lengst af hjá
Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri.
Útför Guðrúnar fer fram frá Akur-
eyrarkirkju mánudaginn 2. mars
kí. 13.30.
Okkur langar að minnast Guðrún-
ar langömmu með nokkrum orðum.
Þar sem langamma bjó á öðru lands-
fjalla urðu til í eldhúsinu hjá henni á
meðan aðrir sváfu. Boltakökur og
sniglakökur voru ævinlega til þegar
barnabörnin bönkuðu á eldhús-
gluggann. Hún var mikil hannyrða-
kona, pijónaði sokka á afkomend-
urna í tugatali og saumaði út harð-
angursdúka fram á tíræðisaldur.
Hún hafði einstaka hæfileika til að
gera margt í einu eins og t.d. að prjó-
na, Iesa og gæta bús og barna.
Afi var fjárbóndi í húð og hár og
mikill náttúruspekingur. Hann
þekkti alla fugla á hljóðinu einu
saman, flóru Iandsins og ógrynnin
öll af vísum. I lann var hraustmenni
og sló með orfi og ljá þangað til um
nírætt. Hann hafði gaman af að gefa
hlutum ný nöfn eins og t.d. kex sem
honum fannst rökréttara að kalla
kjafts, útvarpið var fjölfratið eða
skrækur. Rapsodíurnar sem þar voru
leiknar kallaði hann rassodíur og
enn frekari íslenskun á því var ein-
faldlega fretur. Afi var skapmikill
maður á yngri árum og gat látið í sér
heyra en við kynntumst honum sem
ljúfum og þakklátum gömlum
manni.
Veganestið sem afi og amma gáfu
okkur er ómetanlegt. Minning þeir-
ra lifir í hjörtum okkar.
Amaldur Arnarson
Anna Guðrún Amardóttir
Ásdts Amardóttir
Hallgrímur Arnarson
horni en við, hittumst við ekki eins
oft sem vera skyldi. En gott var hana
heim að sækja, hún var okkur alltaf
ósköp góð og lumaði hún alltaf á
einhverju góðgæti handa okkur.
Langamma hafði gaman af því að
ferðast og meðan heilsan leyfði sin-
nti hún handavinnu ýmiskonar,
meðal annars prjónaði hún heilmik-
ið og nutum við góðs af því. Ófáir
eru sokkarnir og vettlingarnir sem
hún hefur sent okkur í gegnum tíð-
ina og búum við ennþá að þeim.
Þannig að þó hún sé farin frá okkur
þá njótum við ennþá hlýju hennar
og velgjörða. Við þökkum Guðrúnu
langömmu samfý'lgdina og allar
góðu gjafirnar og biðjum góðan Guð
að gæta hennar vel.
Kristur minn,ég kalla á þig,
komdu að rúmi mtnu,
gakk þá inn og geymdu mig,
Guð i nafni þt'nu.
(HöF. ók).
Legg ég nú bæði Itfog önd,
Ijúft Jesií, t þttta hönd,
st'ðast þegar ég sofna fer,
sitji Guðs englar yftr mér.
(Hallgrímur Pétursson).
lYlagnús Jón, Jökull Sindri,
Sunnefa Hildur ogjón Bjartmar
Guðrún Elin Kristjánsdóttir