Dagur - 03.03.1998, Qupperneq 15
ÞRIDJUDAGUR 3.MARS 1998-15
T>jgur.
DAGSKRAIN
SJÓNVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
13.30 Alþingi.
Bein útsending frá þingfundi.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light}.
Bandarfskur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbimimir (23:52).
Teiknimyndaflokkur.
18.30 Ósýnilegi drengurinn (3:8)
(Out of Sight II). Breskur myndaflokkur
um skólastrák sem lærir að gera sig
ósýnilegan og lendir bæði í ævintýrum
og háska.
19.00 Kötturinn Felix (6:13)
(Felix the Cat). Bandarlskur teikni-
myndaflokkur um köttinn Felix og
ævintýri hans.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veðir.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.15 Lekinn (3:4)
(Láckan). Sænskur sakamálaflokkur.
Háttsettur embættismaður er talinn
hafa stytt sér aldur en lögreglumann-
inn sem rannsakar málið gmnar að
maðkur sé í mysunni.
22.15 Á elleftu stundu.
Vftalsþáttur í umsjón Áma Þórarins-
sonar og Ingólfs Margeirssonar.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
9.00 Lfnumar í lag.
9.15 Sjónvarpsmarkaður.
13.00 Systurnar (17:28) (e) (Sisters).
13.45 Á norðurslóðum (21:22) (e)
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Siðalöggan (4:13) (e)
15.30 Hjúkkur (20:25) (e) (Nurses).
16.00 Unglingsárin.
16.25 Steinþursar.
16.50 f blíðu og stríðu.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson-fjölskyldan (10:128)
(Simpsons).
19.00 1 9 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Madison (23:39).
20.25 Hver lífsins þraut (1:8).
( þessum nýju þáttum halda frétta-
mennimir Karl Garðarsson og Kristján
Már Unnarsson áfram að fjalla um sjúk-
dóma og framfarir f læknavísindum.
Rætt er við fólk sem á að baki erfiða lífs-
reynslu vegna alvarlegra veikinda. Stöð
2 1998.
20.50 Baugabrot 3 (1:3)
(Gold). Vönduð bresk framhaldsmynd
og sjálfstætt framhald þátta um öriög
vændiskvenna sem áður hafa verið
sýndir á Stöð 2. Nú er athyglinni einkum
beint að tveimur þeirra, Rose, sem reyn-
ir eftir megni að forðast harkið, og Carol
sem er orðin fomík eftir að hún erfði einn
viðskiptavina sinna.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Örþrifaráð (e)
(Desperate Remedies). Nýsjálensk
mynd sem gerist í ónefndum hafnarbæ
á nítjándu öld. Aðalhlutverk: Kevin
Smith, Jennifer-Ward Lealand og Lisa
Chappell. Stranglega bönnuð börnum.
0.20 Dagskráriok.
FJÖLMIÐLARÝNI
D-listinn fíjinur
spnmgusvæði
Dusilmennin á D-listanum í Reykjavík hafa
verið áberandi í ijölmiðlum síðustu daga eftir
að hafa haldið blaðamannafund um skipulags-
mál Geldinganess í Grafarvogi. Vilhjálmur,
Inga Jóna og Arni Sigfússon hafa fundið nýjar
sprungur fyrir borgarbúa að detta í ef þeir kjósa
vinstrimenn.
Man fólk eftir Rauðávatnssprungunum? D-
listinn sagði að þar mætti ekki byggja. Eftir fall
vinstrimeirihlutans 1982 skipulagði D-listinn
mikla byggð á og í sprungunum. Og 1984 lét
Davíð Oddsson setja höfn á Geldinganesið,
höfn sem nú er í augum arftakanna óþolandi.
Nokkrum dögum fyrir blaðamannafund D-Iist-
ans hafði borgin samþykkt að endurskoða þetta
skipulag í Ijósi sameiningar Reykjavíkur og
Kjalarness. Hver var þá nýi flöturinn hjá dusil-
mennunum? Enginn. Arni Sigfússon, stand-up
comedian, hefði allt eins getað rifjað upp
fimmaurabrandara um holræsagjaldið og feng-
ið Ijölmiðla til að birta þá.
D-listinn er að klofna vegna hótunar eigin
manna um sérframboð í Grafarvogi. Þar í Iigg-
ur „skipulagsslysið“. Og sprungurnar ógurlegu.
17.00 Draumaland (8:14) (e)
(Dream on).
17.30 Knattspyma f Asfu.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 Ofurtiugar.
Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregöa
sér á skíðabretti, sjósklði, sjóbretti og
margt fleira.
19.30 Ruðningur.
20.00 Dýriingurínn
(The Saint). Breskur myndaflokkur um
Simon Templar og ævintýri hans.
21.00 Úlfhundurinn Baree
(Baree (Tales of the Wild VI)). Magn-
þrungin kvikmynd sem byggð er á kun-
nri sögu eftir James Oliver Curwood.
Sögusviðið er Norður-Amerika (byrjun
aldarinnar. Við fylgjum eftir úlfhundinum
Baree sem verður að heyja harða baráttu
við að draga fram lífið.
22.35 Enski boltinn.
Sýndar verða svipmyndir úr éftirminni-
legum leikjum með Manchester United.
23.35 Draumaland (8:14) (e)
(Dream on).
24.00 Sérdeildin (13:13) (e)
(Ihe Sweeney). Þekktur breskur saka-
málamyndaflokkur með John Thaw í að-
alhlutverki.
0.50 Dagskráriok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Forðast fr amhaldsþ æ tti
„Það er með mig eins og svo
marga að ég hlusta á fréttir í út-
varpi og sjónvarpi eigi ég þess
nokkurn kost. Mér er meinilla
við að missa af fréttum. Um
annað útvarpsefni er það að
segja að ég fylgist með síðdegis-
útvarpi Rásar 2 eigi ég þess
kost. Um helgar reyni ég svo að
fylgjast með einhverjum af
þessum helgarþáttum sem í
gangi eru,“ sagði Tryggvi Harð-
arson, bæjarfulltrúi í Hafnar-
firði.
Hann segir að uppáhalds tón-
listin sín sé popptónlist frá ár-
unum í kringum 1970. Hann
nefndi þar sérstaklega tónlist
Led Zeppelin.
„Það er sú tónlist sem ég hef
hvað mest gaman af að hlusta á
án þess að geta talist neinn sér-
stakur tónlistaráhugamaður. Ég
tek eftir því að þessi tónlist
gengur talsvert aftur. Eg verð
var við það að börnin mín og
unga fólkið er nú að ganga í
gegnum endurtekið tónlistar-
tímabil frá árunum í kringum
1970. Og einmitt vegna þess
heyri ég þessa uppáhalds tónlist
mína oftar í útvarpsstöðvunum
upp á síðkastið en var fyrir
nokkrum árum.“
Tryggvi segist horfa nokkuð á
sjónvarp og fréttir eru þar í
fyrsta sæti eins og í útvarpinu.
„Eg forðast hins vegar alla
framhaldsþætti því ég get aldrei
bundið mig við þá. Ég horfi á
íþróttir þegar færi gefst. Ég hef
gaman af að fylgjast með enska
fótboltanum en hef ekki fest
mig við ítalska - og þýska bolt-
ann. Síðan eru það kvikmyndir
sem ég horfi töluvert á á síð-
kvöldum. Loks vil ég nefa
spurningaþætti framhaldsskól-
anna. Ég reyni að missa ekki af
þeim. A heildina litið er ég
sæmilega ánægður með þá dag-
Tryggvi Harðarson, bæjarfulltrúi i Hafnarfirði.
skrá sem sjónvarpsstöðvarnar
bjóða upp á,“ sagði Tryggvi
Harðarson.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Agnar Hleinsson einka-
spæjari eftir Áke Holmberg í þýðingu Þór-
dísar Gísladóttur.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hvernig hló marbendill? íslenskar þjóðsögur í
skólum landsins. Umsjón Kristín Einarsdóttir.
Aðstoð Nemendur í Grunnskólanum á
Hvammstanga.
10.40 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit útvarpsleikhússins. Vísinda-
kona deyr.
13.20 Bókmenntaþátturinn Skálaglamm.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Spollvirkjar. eftir Egil Egilsson.
Höfundur byrjar lesturinn (1:21)
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - Iþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 lllíonskviða.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Þú, dýra list.
21.00 íslendingaspjall. Arthúr Björgvin Bollason
ræðir við Magnús Skúlason geðlækni.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Vinkill.
23.10 Samhengi.
24.00 Fréttir.
.10 Tónstiginn.
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram.
II. 00 Fréttir. Umsjón Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir. íþróttir. Pistill Davíðs Þórs Jónssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Milli mjalta og messu.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkárin. Árið 1961.
23.00 Sjensína - bannað fyrir karlmenn! Umsjón
Elísabet Brekkan.
24.00 Fréttir.
.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
1.05 Glefsur.
2.00 Fréttir. Auðlind.
2.10 Næturtónar.
3.00 Með grátt í vöngum.
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fréttir.
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16,19 og 24. ít-
arleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam-
lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12..15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her-
mann heldur áfram eftir íþróttir eitt.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóðbrautin. Fréttir
kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax-
el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Sigurður Hlööversson 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson
19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl.
7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri
Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSÍK
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte
Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05
Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
SÍGILT
06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri
Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 -
10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og
rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð
tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur
og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gull-
molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gaml-
ir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög
frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00
Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik-
in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með
Ólafi Elíassyni
FM 957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar
Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns
19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Lífs-
augað og Þórhallur Guðmundsson.
AÐALSTÖDIN
07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum.
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustendum.
13-16 Bjarni Ara - sá elni sanni. 16-19 Helgi
Björns - sídegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Kaffi
Gurrí - endurtekið.
X-ið
08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr
aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 23.00
Skýjum ofar (drum&bass) 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07.00-10.00 Haukur Grettisson
10.00-13.00 Siggi Þorsteins
11.58 Fréttir
13.00-16.00 Atli Hergeirsson
14.58 Fréttir
16.00-18.00 Halló Akureyri
16.58 Fréttir
18.00-21.00 Gunna Dís
21.00-00.00 Jóhann Jóhanns
00.00-07.00 Næturdagskrá
ÝMSAR STÖÐVAR
Eurosport
07.30 Athletics: EAA Indoor Meeting 09.00 Xtrem
Sports: Winter X Games 10.00 Ski Jumpíng: World
Cup n.30 Football 13.00 Xtrem Sports: Winter X
Games 14.00 Snowboard: Air and Style Snowboard
Contest 14.30 Beach Volley: World Championships
15.30 Skeleton: World Cup 16.30 Football 18.00
Fun Sports 18.30 Xtrem Sports: Winter X Games
19.30 Athletics: IAAF Indoor Permit Meeting 21.00
Boxing: Tuesday Live Boxing 23.00 Snowboard: Air
and Style Mumch Quarterpipe Challenge 23.30
Xtrem Sports: Winter X Games 00.30 Close
NBC Super Channel
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom
Brokavv 06.00 MSNBC News With Brian Williams
07.00 The Today Show 08.00 CNBC's Business
Programmes 14.30 Europe ý la carte 15.00
Spencer Christian’s Wine Celiar 15.30 Dream
House 16.00 Time and Again 17.00 The Cousteau's
Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00
Dateline NBC 20.00 Gillette Worid Sports Special
21.00 Tfie Tonight Show With Jay Leno 22.00 Best
of Later With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30
NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The
Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00
MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Executive
Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Wines of
Italy 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket
NBC
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00
Thefruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo
07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken
08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named
Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties
10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Quick Draw
McGraw 11.30 Banana Splits 12.00 The Bugs and
Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and
Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30
Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-Mania
16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom
and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman
19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs
and Daffy Show
BBC Prime
05.00 Open Space: Lunch is for Wimps 05.30 The
Business: Stress 06.00 The World Today 06.25
Prime Weather 06.30 The Artbox Bunch 06.45 Get
Your Own Back 07.10 Gruey 07.45 Ready, Steady,
Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30
EastEnders 10.00 The House of Eliott 10.55 Prime
Weather 11.00 Real Rooms 11.20 Ready, Steady,
Cook 11.50 Styie Challenge 12.15 Floyd Ón Britain
and Ireland 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00
The House of Eliott 14.55 Prime Weather 15.00
Reai Rooms 15.20 The Artbox Bunch 15.35 Get
Your Own Back 16.00 Just William 16.30 Top of the
Pops 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather
1730 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30
Changing Rooms 19.00 The Brittas Empire 19.30
Yes Minister 20.00 Spender 21.00 BBC World
News 21.25 Prime Weather 21.30 The Murder
Squad 22.00 The Works 22.30 Firefighters 23.00
Casualty 23.55 Prime Weather 00.00 A Language
for Movement 00.30 Hotel Hilbert 01.00 Designer
Rides: The Jerk and The Jounce 01.30 Deadly
Quarrels 02.00 Numbertime 04.00 Japan Season:
Lifestyle
Discovery
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Air
Ambulance 17.00 Rightline 17.30 Treasure Hunters
18.00 Wild Dogs 19.00 Beyond 2000 19.30
History's Tuming Points 20.00 Solar Empire 21.00
Extreme Machines 22.00 Trainspotting 23.00
Wings 00.00 Wings Over the World 01.00 History's
Turning Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop
Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top 20 Countdown
18.00 The Grind 1830 The Grind Classics 19.00
One Globe One Skate 19.30 Top Selection 20.00
The Real Worfd 20.30 Singled Out 21.00 MTV
Amour 22.00 Loveline 2230 Beavis and Butt-Head
23.00 Aitemative Nation 01.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1030 ABC
Nightline 11.00 News on the Hour 1130 SKY
World News 12.00 SKY News Today 14.30
Pariiament 15.00 News on the Hour 15.30
Pariiament 16.00 News on the Hour 1630 SKY
Worid News 17.00 Uve At Five 18.00 News on the
Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour
20.30 SKY Business Report 21.00 News on the
Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time
23.00 News on tfie Hour 23.30 CBS Evening News
00.00 News on the Hour 0030 ABC World News
Tonight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY World
News 02.00 News on the Hour 0230 SKY
Business Report 03.00 News on the Hour 0330
Newsmaker 04.00 News on the Hour 0430 CBS
Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC
Worid News Tonight
CNN
05.00 CNN This Mórning 05.30 Insight 06.00
CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN
This Moming 07.30 World Sport 08.00 World News
08.30 Showbiz Today 09.00 Larry Kmg 10.00
Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News
n.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As
They See It' 12.00 World News 12.30 Digital Jam
13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30
Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN
Newsroom 15.00 World News 15.30 Worid Sport
16.00 World News 16.30 Showbiz Today 17.00
Lany King 18.00 World News 18.45 American
Edition 19.00 World News 19.30 World Business
Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World
News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update /
Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00
CNN World View 00.00 World News 00.30
Moneyline 01.00 Worid News 01.15 Asian Edition
01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News
Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News
04.15 American Edition 04.30 Worid Report
05.00 The Citadel 7.00 Kisses 8.00 Come Fly
WithMe 10.00 MiraclesForSale 11.15 TheSpy
ln the Green Hat 12.50 The Wonderful World Of
The Brothers Grimm 15.00 The Time Machine
17.00 Come Fly With Me 19.00 Hight Sierra
21.00 Objective, Burma! 11.30 Tlie Law And Jake
Wade 01.00 The Last Run 2.40 Objective,
Burma!
Ornena
07.00 SKjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða
um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Uf í Orðinu -
Biblfufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700-klúbbur-
inn - blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30
Boðskapur Ccntral Baptist kirkjunnar (The
Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Kærleik-
urinn mikilsverði (Love Worth Finding). Fræðsla fró
Adrian Rogers. 20.30 Lff í Orðinu - Bibiíuftæðsla með
Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um
heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Bein út-
sending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orðinu
- BibKufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin
(Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarps-
stöðinni. 01.30 Skjákynningar.