Dagur - 19.03.1998, Blaðsíða 2

Dagur - 19.03.1998, Blaðsíða 2
t’ „ C ! < .f M . .* V ■) C ■ I’ ’* fí 18-FIMMTUDAGUR 19.MARS 1998 3nl fa LCX-330 2xl6w (RMS) • 2x38w(Music) Hl j||Ég||S*gp * 52 stöðva minni .. • Snper T Bass (5 þrcp) gjg • Auto Kcversc segulband |||| jjfl| • Tónjaín. Rock Pop Classic ■ • RDS skilaboð frá útvaqisst. ■ • Scgulvarðir hátalarar | Stærð 17(b) x 25(d) x 26(h) 52w magnari ♦Tvöfalt segulband H<a áM vtvarpm/stöóvaminnum • Forstiiitur tónjaínari Verð ádur 23.“95,- Verð jLj'e/HPJý1 stgr. 3ja tiiska geislaspilari • Dínamtskur súper bassi meA 30rainmun • Míknfón innslimga aill/a NSX-SlO 2xl8w (RMS) • 2,v54w(Music) ogtodomPto •«"Á ________-_______________________ • Super T Bass (3 þrep) ) áíur 29.900 - Ven) tasfflBB&l *™11111 • KI)S skilaboð frá útvarpsM. ’ * * * • llcyniartólstcngi r-'yy1 • á* stiiiVa niinni '• • Tðnjafn. Kock Pop ja/z jsgs»>. dH SPPaif • Sii;ulvarðir háialarar K.. -• • Stærð .iO(h) x T0(d) \ áúth) . ^ 1 1 1 ^ rð ■»•'^■4 . .. •.* NSX-S22 2x25w (RMS) • 2x75w(Music) Supor T Bass (3 þrcp) Karaokr /n/radddojfi BBE hljóðkcrtl Kfrfjöllitaskjár 32 stöðtf* tainni á útvarpi Tóniafo. Rock Pop Jaz/ • SveínroS og ttaastillir • Dfn: • 3Ja diska gt'islaspllari .Mik m/3t) minnnm, Rindom Piay og Auln JBtlit Verð áður 49.900,- Verð i) • 2xl20w(Music) Y^MÍraðHnlHMl *Surrxn >kilal> Uí «• 32 stöðva mtnnl i úlvarpi • Tðnjaín. Rock PopJ m • Segulvaröir hátabrar Stacrð 30(b) x 30(d) x 36(h) Verð áður 45.900,- Verð 39.900^ aiU/a NSX AV-652x40w (RMS) • 2xl20w(Music) ^mamm*. mmm*. Heimabíó samstœða • 32 stöðva mimii á útvarpi • Auto Revers segulband • Tónjafh. Rock Pop Öassic I- RDS skilaboð fra útvarpsst. • Segulvarðir hátalarar • Heymartólst. 6220 og 12 v Stærð l6(b) x 20(d) x 23(h) Verð 49.900.-.» . • Tvöfalt AmoReversc 0) segulb. m/Music Search • Forst. graliskur tónjafnarf tr sfiper bassi fóninnstunga Random PiayogAuti Verð áður 69.900, Verð áður 59.900, LERÁRCÖTU [MI 462 7788 AKAITX 723 1 - — r ^ !i • .5 1 5 tm s íl-, 1 L ... BYGG1NGAV0RUR PIONEER samstæður SHARP / í 1 /mpm samstæður LÍFIÐ í LANDINU D^iir Dagur • Strandgötu 31 • 600 Akuxeyri og Þverholti 14 • 105 Reykjavlk hadqusSEh Síminn hjá lesendaþjónustunni: S631626 netfang: ritstjori@dagur.is Símbréf: 460 6171 eða S5I 6270 2000 Tilefni þessa bréfs er pistill Jóhannesar Sig- urjónssonar: „Dýr myndi öldin öll“, sem birtistíDegi þríðju- daginn 10. mars. I pistlinum er Jóhannes að fjalla um 2000 vandamálið svo- kallaða, en það felst í því að mikill meirihluti tölvubúnaðar þekkir ekki muninn á ártalinu 1900 og 2000 og stefnir í óefni ef ekki er gert eitthvað í mál- inu. Það er bersýnilegt að Jó- hannes hefur lítið sem ekkert kynnt sér ástæðurnar fyrir þessu vandamáli. Þess í stað hellir hann skammyrðum yfir þá sem hanna tölvur og forrit. Plássið sparað Astæðan fyrir þessu vandamáli er ekki sú: „Að þeir [hönnuðir] hafi ekki gert sér grein fyrir því að þegar eitt ár er horfið í ald- anna skaut, þá fylgir annað í kjölfarið," eins og Jóhannes heldur fram í pistli sínum. Þetta vandamál felst aðallega í því hvernig ártöl eru geymd í gagnasöfnum fyrirtækja og stofnana. Þau kerfi sem eru notuð í dag til geymslu á gagnasöfnum (þ.e.a.s. hugbún- aðurinn, ekki vélbúnaðurinn) voru mörg hver búin til fyrir 10-20 árum. Á þeim tímum voru gagnageymslur (harðir diskar, o.s.frv.) mun dýrari en nú og gátu ekki geymt nærri þvi eins mikið magn gagna. Því var almennt gripið til þess ráðs að spara pláss með því að geyma bara tvo síðustu stafina í ártölum. Þannig að ef geyma átti ártalið „1989“. þá var það geymt sem „89“. Kerfin gera þannig ekki greinamun á ártal- inu 2000 og ártalinu 1900 því síðustu tveir stafirnir eru eins. Langlíf kerfi Það datt engum í hug fyrir 10- 20 árum að þau kerfi sem var verið að búa til þá yrðu ennþá í notkun um aldamótin. Raunin hefur hins vegar verið önnur og kerfin orðið mun langlífari en búist var við. Þess vegna er þetta vandamál komið upp, ekki vegna þess að þeir sem hanna tölvur og hugbúnað séu heilalausir upp til hópa. Islendingar eru, eins og venjulega, alltof seinir að byija að taka á þessu vandamáli. Það eru nokkur ár síðan Banda- ríkjamenn, og aðrir hófvi að- gerðir til þess að leysa þennan vanda. Hins vegar bíða fslend- ingar alltaf með allt fram á síð- ustu stundu og hugsa alltaf þannig að það sé hægt að takast á við vandamálin seinna, sbr. Iántökuæði Iandsmanna (kaupa núna, borga seinna). Eg vona að mér hafi tekist að fræða Jóhannes um þetta vandamál og að hann sjái að hér er ekki heimsku tölvufólks um að kenna. Gott væri ef hann myndi, í næsta pistli, leiðrétta málflutning sinn og biðja tölvufólk afsökunar. Einnig vona ég að í framtíðinni kynni Jóhannes sér betur það sem hann ætlar að skrifa um áður en hann skrifar um það. Ásgeir Sigurðsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.