Dagur - 19.03.1998, Blaðsíða 11

Dagur - 19.03.1998, Blaðsíða 11
Om^T- LÍFIÐ í LANDINU Deyfing og smáaðgeroí stað spítala- iiinlagnar Nýtt tæki á Landspít- ala auðveltarmjög rannsóknirá brjóstakrabba og spar- arbæði spítalanum og mörgum konum inn- lögn svæfingu og skurð. þess að spara spítalanum tíma á skurðstofu og konunni innlögn. Þessi nýja tækni við sýnatöku sparar þannig tíma, fé og fyrir- höfn bæði fyrir spítala og sjúkl- inga. Innlögn og skurðaðgerð verður nú fyrst nauðsynleg eftir að krabbamein hefur greinst í brjósti. Komi eitthvað grunsamlegt fram á myndum, sem ekki finnst við þreifingu, við hópskoðun hjá Krabbameinsfélaginu segir Höskuldur byrjunarrannsóknir venjulega felast í því að stungið sé með nál, óm- eða röntgen- stýrt, til að fá sýni. Stundum Landspítalinn hefur nýlega fengið svokallað „abbl" tæki; tölvustýrt tæki sem auðveldar mjög rannsóknir á brjóstakrabbameini. Landspítalinn hefur nýlega fengið svokallað „abbi“ tæki; tölvustýrt tæki sem auðveldar mjög rannsóknir á bijóstakrabbameini. Tækið ger- ir mögulegt að ná góðu sýni úr brjósti með smáskurði í stað- deyfingu. Og reynist aðeins um litlar góðkynja breytingar að ræða er frekari aðgerð óþörf. „Þetta er þá miklu minna mál heldur en að þurfa að fara í stærri skurð og svæfingu eins og áður var,“ sagði Höskuldur Kristvinsson, læknir á Landspít- alanum. Aður þegar eitthvað fannst í brjósti við hópskoðun, sem ekki var hægt að þreifa þar og greina óyggjandi hafi konan fyrst þurft að gangst undir ákveðna aðgerð þar og síðan innlögn á spítala, svæfingu og skurðagerð til að ná nógu stóru sýni til rannsóknar. Sparar tunlögn á spítala „Þessi eldri tækni var heldur ekki eins nákvæm eins og „abbi“ tækið, sem er alveg hár- nákvæmt,“ sagði Höskuldur. Hann segir þetta líka valda minna raski á brjóstinu, auk nægi þetta til ákveðinnar grein- ingar: þ.e. finnist krabbamein fer konan beint í aðgerð á spít- ala, en reynist þetta algerlega góðkynja er ekkert frekar gert, nema að fylgjast vel með kon- unni framvegis. Borkjami... Sé hins vegar einhver vafi á greiningu, kemur nýja „abbi“ tækið í góðar þarfir til að ná stærra og betra sýni úr brjóstinu með miklu fyrirhafnarminni og auðveldari hætti en áður. Það má segja að tækið geti tekið einskonar „borkjarna" úr brjóst- inu. Þetta byggist á röntgen- tækni og tölvutækni. Konan liggur á grúfu, með brjóstið nið- ur um op, þar sem tekin er mynd af því og hið afbrigðilega svæði staðsett. Tölvan reiknar síðan úr nákvæma staðsetningu; hvar það er í brjóstinu og hvað djúpt. Smá skurður er síðan gerður í brjóstið, í staðdeyfingu, og 5-20 mm kjarni boraður úr brjóstinu með hringlaga hníf. Þar með hefur hið afbrigðilega svæði náðst úr brjóstinu til smá- sjárrannsókna. -UEI FIMMTUDAGUR 19. MARS 1998 - 27 . SUZUKI AFL S ÖRYGGI Salerio 3d = £ 140.000,- 4d * 1.265.000,-. 4d, 4x4 * 1.495.000,- AA/agon4x4 = 1.595.000,- Laufásgötu 9 » P.O. Box 358 • 602 Akureyri Símar: 462 6300 & 462 3809 • Fax 462 6539 zukl'' SWIFT BALENÓ - WHIFYÍV-A \ .. - - . . búnaður, lítill rekstrarktíStnaður og hagstætt verð eru aðalsmerki Suzuki bílanna. Útlitið, rýmið, fjórhjóladrifið. Baleno stallbakur vinnur strax hug

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.