Dagur - 19.03.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 19.03.1998, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 19.MARS 199 8 - 29 Húsnæði í boði 4 herb. raðhúsíbúð í Þorpinu til leigu. Uppl. i síma 557 5507. Laus um mánaðamót eða miðjan mánuð. Húsnæði til leigu í Kaupangi á efri hæð. hentugt fyrir skrifstofu, læknastofu og fleira. Upplýsingar gefur Axel í síma 462 2817 og eftir kl. 19 í síma 462 4419. Herbergi með eldhúsi og baði (stúd- íó íbúð) til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 557 5061 eða 896 9781. Húsnæði óskast Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst á Akureyri. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 478 1816 eftir kl. 19. 3-5 herb. góð íbúð eða hús óskast til leigu á Akureyri frá mat/júní í 10-12 mán. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í s. 462 2071. Óskum eftir að taka á leigu raðhús m/bílskúr eða góða íbúð frá 1. maí. Reyklaus flölskylda. Uppl. í s. 462 4646 eða 462 4443. Gistíng í Reykjavík Vel búin 2ja herb. íbúð skammt frá Kringlunni. Sængurföt og handklæöi fylgja. Grímur og Anna, sími 587 0970 eöa 896 6790. Atvinna í boði Sölu- og dreifingaraðilar óskast um allt land til að selja heimsþekkta megrunar- og næringarvöru. Mjög góðir tekjumöguleikar. Uppl. í slma 898 0856. Kristín. Til sölu Láttu þér líða vel Hvern langar ekki til að grennast, byg- gja sig upp eða halda sér í formi? Höfum til sölu heimsþekkta megrun- ar- og næringarvöru sem hjálpar þér einmitt til að ná takmarki þínu. Uppl. í síma 898 0856. LöstáMp stej^mi 0056 I .900 <1352 Eigin hugarórar 0056 900 4344 y/wwwíctiac.coiii/igwe3 Hljóðfæri Vantar notað píanó sem fyrst, helst ódýrt. Upplýsingar i síma 460 6124, Björn eöa 462 7883. Jóga - Jóga Opinn kynningartími í jóga fimmtu- daginn 19. mars kl. 20 að Glerárgötu 32, 3ju hæð. Veriö velkomin. Jóga-Setrið Árný Runólfsdóttir jógakennari sími 898 0472 og 462 1312. Heilsuhornið Haframjólk, sænskur eðaldrykkur úr höfrum. Vítamínríkur, engin mjólkur- efni, ekkert colesterol. Ljúffeng til drykkjar, í kaffið og í matargerð, upp- skriftir á staðnum. Alvöru heilsubrauð. Brauð sem er eingöngu bakað úr líf- rænt ræktuðu heilkorni og hreinsuöu vatni. Kornið er látið splra í 2-3 daga og síðan blandað vatni og bakað mjög hægt, pakkað og bakað áfram til að komast hjá rotvarnarefnum. Hollara og Ijúffengara gerist það varla. Einnig fáanlegt með rúsínum eða möndlum og ávöxtum. Gott úrval af lífrænt ræktuðu korni og baunum. Tilbúnir grænmetisréttir án sykurs og aukaefna. Vinsælu óskykruðu sulturnar og safarnir, hefur þú smakkað? Engiferrót I belgjum gott ráð við gigt, ógleði og ferðaveiki. Gingko biloba. Eykur blóðrennslið til allra útlima. Trönuberjasafi kröftug vörn gegn blöðrubólgu. Vökvalosandi te og safar. Vltamín og andoxunarefni I fljótandi formi, kröftug og mjög hraðvirk. Félagar I félagi aldraðra og náttúru- lækningafélaginu. Munið 10% afslátt- inn ykkar. Llttu inn og kynntu þér það sem I boði er, við tökum vel á móti þér. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími/fax 462 1889. Sendum I póst- kröfu. Þar sem úrvai, gæði og góð þjónusta fara saman. tzldhúsinnréttingar tfaðinnréttingar Jataskápar ‘Dnnréttingahurðir **llhliða trésmiði Vönduð vinna á góðu verði! K a p I a h r a u n i 10 H a f n a r f i í r ð i F a x 5 5 5 2 7 6 1 S í m i : 5 5 5 2 7 6 7 ÖKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Einkamál Viltu bæta kynlífið og færa það inn á nýjar brautir? Hringdu I slma 00569004404. Skiptir stærðin máli? Þú kemst að því I síma 00569004400. Viltu heyra hvað tvítugar stúlkur gera á nóttunni? Hringdu I slma 00569004339. Alvöru samtöl og stefnumót I slma 00569004358. Viltu eiga ástarfund með konu, 35 ára eða eldri? Fríar upplýsingar í slma 00569004402. Jeppar Til sölu fram- og afturhásingar undan Toyotu hilux. Uppl. I síma 462 3395 eftir kl. 17.00. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis- , smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Tapað / fundíð Pierpoint karlmannsúr fannst á bílaplaninu sunnan við Bautann. Uppl. á afgreiðslu Dags. Fermingar Prentun á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hlíðaprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462 3596 og 462 1456. ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHI Akurgerði 1 1 b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 / Arnað heilla I dag, fnnmtudaginn 19. mars, er þetta föngulega fljóð, Rósa á Halldórsstöð- um, þrítug. Hún, ásamt ástkærum eigin- manni sínum, tekur á móti gestum á ætt- aróðalinu Halldórsstöðum í kvöld og til sunnudags. Eldri borgarar Eldri borgarar Kópavogi Handverksmarkaður verður í Gjábakka (Fannborg 8) í dag. Þar munu eldri borg- arar í Kópavogi bjóða til sölu handunna muni frá kl. 13. Helgihald Akureyrarkirkja Fimmtudagurinn 19. mars: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 17.15. Bæn- arefnuin má koma til prestanna. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akur- eyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kven- na í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bók- val. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónas- ar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Fram- tíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjarta- sjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jóns- dóttur og Ólafs Guðntundssonar frá Sörlastöðum í Fnjúskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Pexrör með súrefniskápu til vatnslagna, i geislahitun, og til miðstöðvaríagna Versliö við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Opið ó laugardögum kl. 10-12. Allt fyrir gluggann Gluggakappar Kappastangir Þrýstistangir Ömmustangir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Fermingar Prentum á fermingarservíettur. Gyllum á sálmabækur og kerti. Margar tegundir af servíettum fyrirliggjandi. alprent Glerárgötu 24 - 26 Akureyri s. 462 2844. Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma RAGNHEIÐUR JÓHANNSDÓTTIR húsfreyja að Bakka Ölfusi lést á Landsspítalanum að morgni 17. mars. Engilbert Hannesson, Jóhanna Engilbertsdóttir, Páll Jóhannsson, Valgerður Engilbertsdóttir, Garðar Guðmundsson, Svava Engilbertsdóttir, Gunnlaugur Karlsson og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.