Dagur - 21.03.1998, Síða 21

Dagur - 21.03.1998, Síða 21
LAUGARDAGUR 2 1 .MARS 1998 - 37 BRIDGELÍFIÐ í LANDINU Undankeppni íslandsmótsins Hart verður barist um helg- ina í und- ankeppni Is- landsmótsins í sveitakeppni. Umsjónarmað- ur hefur iðu- lega gert sér að Ieik að spá fyrir um hvaða sveit- ir komist í úrslitin og er engin ástæða til að breyta þvf nú, þótt spágáfan hafi reynst misgóð. Þessar tíu er líklegar: Málning, Orn Arnþórsson, Asgrímur Sig- urbjörnsson, Stilling, Roche, Samvinnuferðir, Marvin, Spari- sj. Mýrasýslu, Kauþing Norður- lands, Landsbréf. Ef þetta geng- ur eftir verður hlutur lands- byggðasveita 4 gegn 10 úr Reykjavík, en það getur allt gerst í bridge eins og menn vita. Eitt par á Cavendish Bridgesambandi Islands hefur verið boðið að senda eitt par á hið fræga Cavendish kauphallar- mót sem er haldið í Las Vegas 8.-10. maí nk. Flug og hótel er innifalið í boðinu. Parið verður sjálft að eiga fyrsta boð, lágmark 8.000$. Það er mat þeirra, sem að boðinu standa, að gott ís- HHHHHHOBBHHBHHHHBHHHBBHBBBnHnHHBa jt si ENCIN HÚS irj I jjJ ÁN HITA IjjJ Efní f«f pípulagna Leiðandi í efnissölu í 23 ár LWiM VersliiS vi& fagmann. AKUREYRI □ S DRAUPNISGOTU 2 ■ S SÍMI 462 2360 r Op/'ð á laugardögum kl. 10-12. S BBBBHBHagaQBaBByyBBHHaBByaBBBQBaa Allt fyrir gluggann Gluggakappar Kappastangir Þrýstistangir Ömmustangir □ KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Slmi 462 3565 ■ Fax 461 1829 lenskt par myndi „seljast" á 20.000$. Parið verður sjálft að eiga a.m.k. 10%, þ.e. 2.000$. Þeir sem hafa áhuga hafi sam- band sem fyrst við skrifstofuna. Landsliðskeppni 1998 Ákveðið hefur verið að spilað verði um landsliðssæti fyrir Norðurlandamótið sem verður haldið í Osló í sumar.Tímasetn- ing fyrir Iandsliðskeppni í báð- um flokkum er: Undankeppni: 2. - 3. maí spilastaður: Þönglabakki 1 Byrjað verður báða daga kl. 11:00. Nánari tímatafla liggur fyrir um leið og þátttaka verður ljós. Úrslit: 16. - 17. maí spilastaður: Þönglabakki 1 Byrjað báða daga kl. 11:00 og spiluð 56 spil (4X14) hvorn dag- inn, alis 112 spil. Sigurvegari telst sú sveit sem skoraði alls fleiri impa. Þátttaka er opin í báða flokka, en Landsliðsnefnd áskilur sér rétt til að velja/hafna pörum til að fá réttan þátttökufjölda. Þátt- tökuíjöldi verður 8, 12 eða 16 pör. Ekkert þátttökugjald verður innheimt. Skráningarfrestur er til mið- vikudagsins 30. apríl kl. 20:00 og skal þá hvert par vera búið að senda inn 2 eintök af útfylltu kerfiskorti. Þau pör sem ekki geta sótt kerfiskort paranna í mótinu geta fengið þau send í pósti (póstlagt fimmtudaginn ld. 10:00). Spilað er með skermum. Spilafjöldi í umferð fer eftir þátttöku. Varamaður má spila ca. 15-20% af spilafjölda. Spil- aður verður Kauphallartvímenn- ingur, þ.e. impasamanburður gerður við öll borð. Dómnefnd BSI verður dóm- nefnd mótsins. Að lokinni undankeppninni verða skipaðar 2 sveitir sem spila úrslitaleik um, hvor sveitin skipar Iandslið Islands á Norð- urlandamót í opnum flokki/- kvennaflokki 1998. Efstu 2 pör- in í undankeppninni öðlast sjálf- krafa rétt til að spila í úrslitum. Þau velja með sér par, efsta parið á undan. Ef par nr. 1 velur par nr. 2 þá má par nr. 2 víkjast undan, en önnur pör tapa réttin- um til að spila í úrslitunum ef þau víkjast undan að spila með annaðhvort pari nr. 1 eða 2. Ef par nr. 1 og 2 spila saman þá fer rétturinn til efsta parsins af þeim pörum sem ekki hafa misst réttinn. Opna Edenmótið Laugardaginn 28. mars fer fram Opna Edenmótið í Hveragerði og hefst það stundvíslega kl. 10.00. Peningarverðlaun eru í boði og rennur skráningarfrestur út 26. mars. Spilaður verður 32ja para barómeter og er keppnisgjald kr. 5000 á parið. Veitingar á tilboðsverði. Hægt er að skrá sig á skrif- stofu BSI í síma 587-9360 sem og í eftirtöldum símum: 483- 4151, 483-4191, 483-4518 og 483-4785. Kristján leiðir á Halldórsmóti Halldórsmótið í sveitakeppni hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar sl. þriðjudag. Tíu sveitir eru skráðar til leiks og er spilað Bo- ard-a-Match með 10 spilum milli sveita. Sveit Kristjáns Guð- jónssonar hefur allgóða forystu nú með tæplega 80% skor. Með- alárangur er 19 stig í leik. Staða efstu sveita: 1. Kristján Guðjónsson 91 2. Una Sveinsdóttir 71 3. Ævar Ármannsson 67 4. Stefán Vilhjálmsson 56 5. Frostrásin 55 Mikill búnaður, lítill rekstrarkostnaður og hagstætt verð eru aðalsmerki Suzuki bíianna. Útlitið, rýmiö, fjórhjóladrifið. Baleno stallbakur vinnur strax hug þinn og hjarta. SUZUKI AFL & ORYGGI - Baleno )3d = 1.140.000,- . 4d m 1.285.000,-. ~ , 4d, 4x4 « T.495.000,- ' AA/agon4x4 = 1.595.000,- Laufásgötu 9 • P.O. Box 358 • 602 Akureýrí iímar: 462 8300.& 4623809 • Fax 462 6539 IZUKI BALENO Leikfélag Akureyrar Söngvaseiður The Sound ofMusic Leikhandrit: H. Lindsay og R. Crouse Söngtextar: Oscar Hammerstein annar Tónlist: Richard Rodgers Þýðing: FIosi Ólafsson Útsetningar: Hákon Leifsson Lýsing: lngvar Björnsson Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Hljómsveitarstjóm: Guðmundur Óli Gunnarsson Leikstjórn: Auður Bjarnadóttir Aðalhlutverk María: Þóra Einarsdóttir Georg von Trapp: Hinrik Ólafsson Úr leikdómum Þóra er stjama ... Hrönn Haf- liðadóttir leikur og syngur hlut- verk abbadísarinnar á tilkomu- milánn hátt. DV - Auður Eydal. Tónlistarþáttur verksins, sem hlýtur að teljast burðarás þess, er sérlega vel unninn. Dagur - Haukur Ágústsson. Blessað barnalán. ... eru ungir leikendur sem fara með hlut- verk barna kapteins von Trapps punkturinn yfir i-ið í einstak- lega skemmtilegri sýningu. Mbl. - Sveinn Haraldsson. 8. sýning laugardaginn 21. mars kl. 20.30 UPPSELT 9. sýning sunnudaginn 22. mars kJ. 16.00 UPPSELT 10. sýning föstudaginn 27. mars kl. 20.30 UPPSELT 11. sýning laugardaginn 28. mars ld. 20.30 UPPSELT 12. sýning sunnudaginn 29. mars kl. 16.00 UPPSELT Enn eru laus sæti um páskana Sýningar allar helgar fram til vors. Gjafakort í leikhúsið. Gjöf sem gleður. Kortasala í miðasölu l-eikfélagsins, í Blómabúð Akureyrar og á Cafc Karólínu. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13.00 - 17.00. Sýningardaga fram að svningu. Sími : 462 - 1400 Símsvari allan sólarhringinn. l .iuulsbanki Islands veitir handhöfuin GuII- debet korta 25% afslátt er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.