Dagur - 28.03.1998, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 - S
Víyur
FRÉTTIR
Frá bladamannafundi í gær þar sem m.a. kom fram að stórefla þarf endurmenntun
kennara. Brýnt er að eyða óvissu um lengd kennaranáms. mynd: pjetur
Brýnasta verkefnið er
að stórefla endur-
menntun kennara en
ekki lengja grunn-
námið, er meðal nið-
urstaðna í mati á
kennaramenntun í
landinu.
Brýnasta verkefnið á sviði kenn-
aramenntunar er ekki að lengja
grunnnám heldur ber að stórefla
endurmenntun kennara, sem er
forsenda framfara í kennara-
menntun, segir m.a. í niðurstöð-
um heildarúttektar á kennara-
menntun í landinu. Því er jafn-
framt beint til stjórnvalda að
eyða sem fyrst óvissu um lengd
kennaranáms. Menntamálaráð-
herra segir þetta mjög athygli-
verða niðurstöðu, sem veki þá
spurningu hvort rétt væri að
endurskoða hugmyndir um að
bæta við 4. árinu í menntun
kennara en einbeita sér fremur
að endurmenntuninni. Rök-
stuðningurinn er sá, grunn-
menntun verði alltaf ófullnægj-
andi á einhvern hátt, þar sem
breyttar þarfir geri kröfu um nýja
þekkingu kennara. Til dæmis
Kjartan Gunnarsson: er nú hæfur til
setu í bankaráði Landsbankans og
stjórn VÍS.
Kjartan nú
hæfur í VIS
Bankaeftirlit Seðlabankans hef-
ur dregið úr fyrra áliti sínu um
að seta Kjartans Gunnarssonar
framkvæmdastjóra Sjálfstæðis-
flokksins i bæði bankaráði
Landsbankans og í stjórn Vá-
tryggingafélags Islands (VIS)
samrýmist ekki ákvæðum banka-
laga. Bankaeftirlitið gerir því
ekki athugasemdir við stjórnar-
setu Kjartans á báðum stöðum,
en gefur þó þann fyrirvara að
fram fari ítarleg skoðun á túlkun
laga er snerta slík mál.
Bankaeftirlitið hafði fyrr í
þessum mánuði sent frá sér
minnisblað þar sem efast var um
Iögmæti þess að Kjartan væri
bæði stjórnarformaður VIS og
bankaráðsmaður í Landsbankan-
um.
„Við erum ekkert að draga til
baka,“ segir Þórður Olafsson,
forstöðumaður bankaeftirlitsins.
„Fyrri niðurstaða okkar byggði
hins vegar á takmörkuðum grun-
ni. Það er okkar mat og niður-
staða að nauðsynlegt sé að taka
þessa túlkun laga til rækilegrar
skoðunar. A meðan þessi úttekt
fer fram gerum við ekki athuga-
semdir við framkvæmdina," segir
Þórður - FÞG
hafi sá sem lauk námi fyrir 25
árum ekki fengið neinn undir-
búning í vinnu við upplýsinga-
tækni.
Of miMð vasast í málefnum
líðandi stundar
Matið á kennaramenntuninni,
sem ákveðið var af menntamála-
ráðherra, tók til þeirra skóla sem
mennta grunn- og framhalds-
skólakennara; Kennaraháskól-
ans, Háskóla Islands og Háskól-
Fyrsta raimvemkega
sanLkeppnin á lyfja-
markaði á Aknreyri að
sögn talsmanns Lylja-
kaupa sem er að opna
nýja lyfjabúð.
Ný lyfjabúð opnar í verslun Hag-
kaups á Akureyri í dag. Lyfjakaup
ehf. stendur að resktrinum og
boðar Róbert Melax stórlækkað
verð á lyljum á Akureyri frá því
sem verið hefur. „Engin spurn-
ing. Þetta er svolítið mismunandi
eftir því hvaða vara á í hlut en við
ans á Akureyri. Matshópurinn
segir m.a. að ekki sé tekið nægi-
legt mið af aðalnámsskrám
grunn- og framhaldsskóla í
kennaramenntuninni, sem síðan
leiði til þess að kennslan í þess-
um skólum stjórnist fremur af
því námsefni sem er í boði held-
ur en fyrirmælum aðalnáms-
skráa. Bæta þurfi úr þessu.
Kennaramenntunarstofnanir
þykja einbeita sér um of að mál-
efnum líðandi stundar, en sinna
erum að tala um 25% til 100%
lægra verð,“ segir Róbert.
Fyrst núna samkeppni
Þetta segir hann að sé hægt í
krafti stærðarinnar. Innkaupa-
krafturinn sé mikill og gætt sé
hagkvæmni á öllum sviðum. Fyr-
ir reka Lyíjakaup lyijabúð í Ilag-
kaupi Skeifunni og apótek i Mos-
fellsbæ. Samstarf er við Lyfju
með innkaup og á vegum þess
fyrirtækis er rekið stærsta apótek
landsins í Lágmúla sem og apó-
tek í Hafnarfirði. „Þetta er í
rauninni fimmta apótekið í þess-
ari línu og við hyggjum á frekari
landvinninga. Það verður spenn-
andi að koma norður. Þau þrjú
minna um að horfa til framtíðar.
Brýnt sé að þeir marki sér stefnu
til lengri tíma. Skólarnir: KI, HI,
og HA eru hvattir til þess að efla
samstarf sitt og koma því á form-
legri grunn. Lítil aðsókn og mik-
ið brottfall úr námi grunnskóla-
kennara við Háskólann á Akur-
eyri þykir verulegt áhyggjuefni.
Um 75% kennara starfa við
kennslu
Könnun meðal kennara sem út-
skrifuðust árin 1981, 1991,
1995 og 1996 leiddi m.a. í ljós
að um 75% þeirra eru nú starf-
andi við kennslu (þó aðeins 65%
raungreinakennara), sem þykir
nokkuð hátt hlutfail m.v. annað
nám. Innan við helmingur þeirra
telja þó að kennaramenntunin
hafi staðist væntingar þeirra.
Jafnframt kom í Ijós að ein-
ungis 3% þeirra sem helja kenn-
aranám hafa stúdentspróf af eðl-
is- eða stærðfræðibraut. Flestir
brautskráðir nemendur (yfir
70%) vilja auka vægi íslensku og
stjórnunar í náminu. Um 60%
vilja meiri kennslufræði og
helmingurinn vill læra meira í
stærðfræði og raungreinum.
Langflestir (68%) telja tölvu-
notkun og upplýsingatækni ætti
að vera skyldunámsgrein í kenn-
araskólum. -HEI
apótek sem eru rekin þarna fyrir
eru öll á vegum KEA, þannig að
það er fyrst núna sem raunveru-
íeg samkeppni er að byrja á Akur-
eyri,“ segir Róbert.
Stórmiuuix á sýklalyfjum
Þórhalla Þórhallsdóttir, verslun-
arstjóri Hagkaups, segist fagna
mjög þessari nýju samkeppni. Eg
hef trú á að þetta hafi mjög góð
áhrif á okkar rekstur. Ég get
nefnt sem dæmi að sýldalyf sem
ég hef verið að kaupa fyrir dóttur
mína á 6.284 kr. kemur til með
að kosta 3.335 kr.,“ segir Þór-
halla. Ing\'ar Guðjónsson verður
apótekari í verslun Hagkaups.
- BÞ
Starfsmenn fíknó
fá lögfræðing
„Menn eru auðvitað mjög slegn-
ir. Niðurstaðan varð sú að fela
lögfræðingi okkar að gera þær
ráðstafanir sem skynsamlegastar
eru,“ segir Jónas Magnússon,
formaður Landssambands lög-
reglumanna, í samtali við Dag,
en starfsmenn fíkniefnadeildar
lögreglunnar funduðu í gær og
fyrradag um viðbrögð við frétt-
um um meint hvarf fjögurra
kílóa af fíkniefnum úr fórum
deildarinnar.
Lögreglumenn í fíkniefna-
deild hafa íhugað þann mögu-
leika að fara fram á lausn frá
starfi á meðan rannsókn fer
fram á hvarfi fíkniefnanna, enda
eru þeir mjög óhressir með að
liggja allir sem einn undir grun.
„Það fer ekki á milli mála að
þetta eru alvarlegar fréttir -það
skilur enginn hvernig þetta get-
ur hafa gerst,“ segir Jónas.
Árétting vegna
Bónuss
Vegna fréttar í Degi um tekju-
skattslausa lögaðila er rétt að
fram komi að ástæða þess að
Bónus greiðir ekki tekjuskatt er
ekki uppsafnað tap, heldur er
það vegna þess að Bónus sf. er
ekki sjálfstæður skattgreiðandi.
Hagnaður hefur verið af starf-
seminni undanfarin ár og eru
það eigendur Bónuss sf.,
(Gaumur ehf. og Fjárfestingafé-
lagið Þor) sem greiða skattana.
Er beðist velvirðingar á því ef
ónákvæmin hefur leitt til óþæg-
inda. - RITSTJ.
Bætir líf og líðan
Sjúkraþjátfar á Akureyri verða til taks í
dag. mynd: bös
Dagur sjúkraþjálfunar er í dag.
Endurhæfing getur komið í veg
fyrir fötlun eða dregið úr afleið-
ingum hennar og bætir líf og líð-
an fólks, segir í tilkynningu frá
sjúkraþjálfum. Heilsuvernd er
mikilvægur hluti endurhæfing-
arþjónustunnar og getur bæði
komið í veg fyrir sjúkdóma og
slys og mildað afleiðingar þeirra.
Sjúkraþjálfarar á Akureyri ætla
að kynna fag sitt í dag. Þeir.
verða í Hagkaup og KEA-Hrísa-
lundi frá kl. 11-16 og gefa fólki
góð ráð.
Opið hús hjá
skj alasöfnunum
Skjalasöfn víða um land verða
með opið hús í dag og kynna
starfsemi sína. Borgarskjalasafn
Reykjavíkur verður með áherslu
á einkaskjöl. Tilgangurinn með
kynningardegi skjalasafna er að
vekja athygli á nauðsyn þess að
varðveita skjöl einstaklinga, fé-
laga og fyrirtækja auk opinberra
skjala.
Ingvar Guðjónsson, apótekari nýrrar lyfjabúðar Lyfjakaupa, hafði I mörgu að snúast i gær. Búðin verður til húsa I verslun Hag-
kaups á Akureyri og opnar I dag. Mynd bös
Boða stórlækkað
lyfjaverð á Akureyri