Dagur - 04.04.1998, Page 12

Dagur - 04.04.1998, Page 12
12 -LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 'XM/W VATRYGGIINGAFELAG NfHr ISLANDS HF Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir tilboðum (eftir- taldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 1. Suzuki Baleno GL árgerð 1997 2. Suzuki Baleno GL -- 1996 3. Renault 19 RN -- 1995 4. Toyota Hilux D/C D -- 1995 5. Toyota Corolla Turing -- 1992 6. Nissan Sunny SLX -- 1991 7. Toyota Corolla Turing 1990 8. Skoda Favorit -- 1990 9. Toyota Corolla H/B -- 1988 10. Opel Omega -- 1988 11. Honda Civic -- 1988 12. MMC Lancer stw. -- 1987 13. Ford Bronco -- 1984 14. Subaru Justy J10 -- 1988 15. MMC Colt -- 1988 16. Honda Civic -- 1981 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöil- um 11 mánudaginn 6. apríl nk. frá kl. 9.00 til 16.00. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16.00 sama dag. UTBOÐ F.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í smádreifistöðvar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: miðvikudaginn 29. apríl 1998 kl. 11.00 á sama stað. rvr 35/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Gangstéttir viðgerðir 1998, hluti B. Helstu magntölur eru: Steyptar stéttar: 6.500 m2 Hellulagðar stéttar: 3.450 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 22. apríl 1998 kl. 14.00 á sama stað. gat 36/8 F.h. Stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar, er óskað eftir tilboðum í HVÍTAN PAPPÍR, 80 gr. í stærðini A4. Æski- legt er að pakkning sé 500 bl. í pakka. Áætluð heildarkaup eru 12.000 pakkar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: þriðjudaginn 28. apríl 1998 kl. 14.00 á sama stað. isr 37/8 F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í „Röntgenskyggnimagnara“, fyrir skurðstofu, (mobile c- arm). Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá þriðjudeginum 7. apríl n.k. Opnun tilboða: þriðjudaginn 19. maí 1998 kl. 11.00 á sama stað. shr 38/8 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í Langholtsskóla - endurnýjun og viðhald á gluggum. Verktími 2. júní - 15. ágúst 1998. Helstu magntölur eru: Nýir gluggar: Rammar og opnanleg fög: Gler: Málun glugga, úti og inni: 5 stk. 387 stk. 250 m2 5.200 m Múrviðgerð á vatnsbrettum og köntum: 80 m Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 22. apríl 1998 kl. 15.00 á sama stað. bgd 39/8 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Xfc^MT' ÍÞRÓTTIR Frábærar aðstæður á Skíðamóti íslands Það var gott hljóðið í aðstand- endum Skíðamóts Islands í Hlíðarfjalli þegar Dagur hafði samband við þá í gærdag. Að sögn Þrastar Guðjónssonar for- manns undirbúningsnefndar mótsins er veðurblíðan með ein- dæmum í fjallinu, sólskin og 3 - 4 stiga hiti. „Hingað streymir fólk úr bænum og stemmningin er mjög góð. Færið er frábært og ekki hægt að hugsa sér betri að- stæður fyrir mótið," sagði Þröst- ur. AIls taka um 120 íslenskir keppendur þátt f mótinu, 70 í alpagreinum og 50 í göngu. Auk þess eru mættir um 20 erlendir þátttakendur á mótið og segja kunnugir að þar sé góður árang- ur Kristins Björnssonar að und- anförnu farinn að skila sér í frá- bærri landkynningu. Þeir koma frá Bandaríkjunum, ísrael, Hollandi, Danmörku og Noregi og eru í þeirra hópi tvær norskar stúlkur sem tekið hafa þátt í heimsbikarmótum. Kristinn Svanbergsson, fram- kvæmdastjóri Skíðasambands- ins, sagði í samtali við Dag að hann myndi ekki eftir öðru eins veðri á skíðalandsmóti. „Fjallið er hreint út sagt „GULLFAL- LEGT“ og veðrið makalaust. Hér blaktir ekki hár á höfði og keppnin er meiriháttar. Skíða- færið er mjög gott, þó oft hafi verið meiri snjór í fjallinu og ég hvet alla skíðaunnendur til að mæta hingað," sagði Kristinn. Keppnin í dag, laugardag, hefst kl. 9.00 á stórsvigi karla og stórsvigi kvenna kl. 10.00. Boð- Laugardagur 4. apríl. RÚV: kl. 13.30 Þýska knattspyrnan Werder Bremen-Bayern M. ganga kvenna hefst svo ld. 15.00 og karlarnir kl. 16.00. Á sunnu- dag er síðan keppt í svigi karla kl. 10.00 og svigi kvenna kl. 11.00. kl. 16.00 Handbolti - undanúr- slit VALUR-KA STÖÐ 2: Enski boltinn TOTTENHAM HOTSPUR- EVERTON Sunnudagur 5. apríl. RÚV: kl. 20.30 Handbolti - undanúr- slit FH-FRAM STÖÐ 2: kl. 14.00 ítalski boltinn INTER-SAMPDORIA SÝN: kl. 10.50 Enski boltinn, bikar- keppnin WOLVES- ARSENAL kl. 13.50 Enski boltinn (FA Cup) NEWCASTLE-SHEFF. UTD. kl. 18.25 ítalski boltinn LAZIO-JUVENTUS kl. 20.20 Úrslitakeppni DHL- deildarinnar KEFLAVÍK-NJARÐVÍK Mánudagur 6. apríl SÝN: kl. 18.55 Enski boltinn BLACKBURN-MAN. UTD. Miðvikudagur 8. apríl SÝN: kl. 18.45 ítalska bikarkeppnin AC MILAN-LAZIO kl. 20.35 Enski boltinn LEEDS-CHELSEA Um helgina HANDBOLTI 1. deild kvenna 4-Iiða úrslit Laugardagur Stjarnan - Valur kl. 14.00 Sunnudagur Haukar - Víkingur kl. 16.20 1. deild karla 4-liða úrslit Laugardagur Valur - KA kl. 16.00 Sunnudagur FH - Fram kl. 20.30 KÖRFUBOLTI Úrvalsdeildin undanúrslit Sunnudagur 5. apríl ÍA - KR kl. 20.00 Keflavík - UMFN kl. 20.00 hJÁSKÓLINN AAKUREYRI HÁSKÓLINN Á AKUREYRI Lausar eru til umsóknar tvær stöður háskólakennara Háskólinn á Akureyri óskar eftir að ráða í tvær stöður háskóiakennara (lektora eða dósenta) í stærðfræði/tölfræði/eðlisfræði. Starfsvettvangur verður aðallega í kennaradeild, rekstrar- deild og sjávarútvegsdeild. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar, rannsóknir, kennslustörf, stjórnunarstörf svo og námsferil sinn og önnur störf. Með umsóknum skulu send eintök af þeim vísindalegu ritum sem umsækjendur vilja láta taka tillit til. Einnig er nauðsynlegt að í umsókn komi fram hvaða verkefn- um umsækjendur hafa unnið að, hverju þeir eru að sinna og hver eru áform þeirra ef til ráðningar kemur. Ennfremur er ætlast til þess að umsækjendur láti fylgja nöfn og heimilis- föng minnst tveggja aðila sem leita má til um meðmæli. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri. Upplýsingar um starfið gefa forstöðumenn við- komandi deilda eða rektor háskólans í síma 463 0900. Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 1. maí nk. Rektor. Á skjániun í vikunni

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.