Dagur - 04.04.1998, Síða 14
14-LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998
DAGSKRÁIN
09.00 Morgunsjónvaip bamanna.
10.35 Viðskiptahomið.
10.50 Þingsjá.
11.15 Skjáleikur
14.10 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
14.25 Þýska knattspyman.
Bein útsending frá leik í fyrstu deild.
15.20 íþróttaþátturínn.
16.00 Islandsmótið i handbolta. Bein
útsending frá öðrum leik Vals og KA í
fjögurraliða úrslitum.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrin tala (27:39)
(Jim Henson’s Animal Show).
18.30 Hafgúan (16:26)
(Ocean Girl IV). Ástralskur ævintýra-
myndaflokkur.
18.55 Grímur og Gæsamamma (5:13)
(Wlother Goose and Grimmy).
19.20 Króm.
I þættinum eru sýnd tónlistarmynd-
bönd af ýmsu tagi.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó
20.45 Enn ein stöðin.
Spaugstofumennimir Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og Örn bregða á
leik.
21.15 í fmmskóginum eftirfimm
(Nach funf im Urwald). Þýsk bíómynd
frá 1996. Sautján ára stúlka strýkur að
heiman og heldur til Munchen f ævin-
týraleit Leikstjóri er Hans- Christian
Schmid og aðalhlutverk leika Franca
Potente, Axel Milberg og Dagmar
Manzel.
22.55 Enn betri blús.
Kvikmyndaeftirlit rfkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
01.00 Útvarpsfréttir.
01.10 Skjáleikur.
09.Ö0 Með afa.
09.50 Ævintýrí Mumma.
10.05 Bíbí og félagar.
11.00 Ævintýri á eyðieyju.
11.30 Dýraríkið.
12.00 Beint t mark með VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmaikaðurínn.
13.20 Andrés önd og Mikki mús.
13.45 Enski boltinn.
15.55 Asterix á Bretlandi (e)
(Asterix Chez le Bretons). Skemmtileg
teiknimynd f fullri lengd fyrir krakka á
öllum aldri. Hér segir af ævintýrum
Ástrfks, Steinríks og félaga í Bretlandi
þegar þeir hjálpa heimamönnum að
verjast árásum Rómverja.
17.15 Gerð myndarínnar Rainmaker
(Making of Rainmaker).
17.45 Glæstar vonir.
18.10 Oprah Winfrey.
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Simpson-fjölskyldan (8:24)
(The Simpsons).
20.30 Cosby (24:25)(Cosby Show).
21.05 Á bakvakt (Off Beat). Sjá kynn-
ingu.
22.45 Töfralyfið (Rough Magic). Myra
er ung og falleg stúlka og snillingur (
tðfrabrögðum. Hún er á flótta undan
fyrrum kærasta sínum, leikurinn berst
víða og yfimáttúrulegir hlutir gerast
Leikstjóri: Clare People. Aðalhlutverk:
Bridget Fonda, Jim Broadbent og
Russell Crowe. 1995. Bönnuð bömum.
00.35 Hús andanna (e)
(The House of the Spirits). Stranglega
bönnuð börnum.
03.00 Draugagangur (e)
(Haunting of Sea Cliff Inn). 1994.
Stranglega bönnuð bömum.
04.30 Dagskráriok.
FJÖLMIÐLARÝNI
Hiiyttnir
listameiui
Söngvararnir Bubbi Morthens og Bergþór
Pálsson mættu í þáttinn hennar Hildar
Helgu Sigurðardóttur um daginn og slógu
í gegn, að vísu ekki jafn hressilega og
hann Kjartan Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri Sjálfstæðisflokksins, en samt, þeir
slógu tvímælalaust í gegn. Litríkir per-
sónuleikar en ólfkir.
I þættinum sást vel munurinn á þessum
Iistamönnum. Karlmennið Bubbi, breiður
kraftajötunn, sem rífur til sín athyglina og
heimtar skemmtilega að öll athygli beinist
að honum. Bergþór Pálsson hins vegar
trúr sínum óperuheimi, fínlegur listamað-
ur, fyndinn og skemmtilegur - mikil
prímadonna en rífur ekki til sín athyglina.
Þættirnir hennar Hildar Helgu eru oftast
skemmtilegir, alltaf fínir, en lang
skemmtilegastir eru þeir þegar gestirnir
eru vel valdir. Það veltur allt á því að þeir
séu hnyttnir brandaramenn.
17.00 fshokkí.
Svipmyndir úr leikjum vikunnar.
18.00 StarTrek (2:22) (e)
(Star Trek: The Next Generation).
19.00 Kung Fu (13:21) (e).
Óvenjulegur spennumyndaflokkur um
lögreglumenn sem beita Kung-Fu bar-
dagatækni.
20.00 Valkyrjan (24:24)
(Xena: Warrior Princess).
20.50 Kvikmyndadúettinn.
Sigurjón Kjartansson og.gestur hans
ræða um bíómyndir kvöldsins á Sýn en
Bruce Willis leikur aðalhlutverkið f þeim
báöum.
21.00 Á tæpasta vaði (Die Hard).
John McClane, rannsóknarlögreglu-
maður frá New York, er fyrir tilviljun
staddur f skýjakljúfi þegar hryðjuverka-
menn ráðast til atlögu. Glæpamennirnir
eru þaulskipulagðir og miskunnarlausir
en þeir gera sér ekki grein fyrir hvað
þeir kalla yfir sig þegar þeir taka eigin-
konu Johns sem gfsl. Leikstjóri: John
McTieman. Aðalhlutverk: Bruce Willis,
Alan Rickman og Bonnie Bedelia. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
23.05 Kvikmyndadúettinn.
Sigurjón Kjartansson og gestur hans
ræða um seinni bíómyndi kvöldsins á
Sýn.
23.10 Á tæpasta vaði 2
(Die Hard II). John McClane glímir enn
við hryðjuverkamenn og nú er vettvang-
urinn stór alþjóðaflugvöllur í Washington.
Leikstjóri: Renny Harlin. Aðalhlutverk:
Bmce Willis, Bonnie Bedelia og William
Atherton. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
01.10 Símtal dauðans
(Over fhe Wire). Ljósblá mynd úr Play-
boy-Eros safninu. Stranglega bönnuð
börnum.
02.40 Dagskráriok og skjáleikur.
„IIVAD FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“
Öttalegt bull hjá Sigríði
„Ég horfi að öllu jöfnu lítið á
sjónvarp. Ég reyni að fylgjast
með fréttum og hef gaman af
þáttum, sem eru sagnfræðilegs
eðlis og heimildarþáttum al-
mennt. Ég horfi ekki á neinar
sápur eða þvíumlíkt. Ég hef
gaman af sögulegum þáttum
um stjórnmálamenn, eins og til
dæmis þættinum um Che um
daginn, og eins landafræðiþátt-
um og sumum dýralífsþáttum,"
segir Arni H. Kristjánsson,
verkamaður í slipp Stálsmiðj-
unnar.
„Ég horfi alltaf á alla skákþætti
og mér finnst að það mætti vera
meira af slíkum þáttum, sér-
staldega með fyrirkomulagi at-
skákar því að hefðbundin kapp-
skák er svo löng að það myndi
enginn endast til þess að horfa í
fimm til sex tíma. Ég get fullyrt
að ég horfi ekki á neitt annað í
sjónvarpi fyrir utan fréttatíma,"
segir hann.
Árni reynir að hlusta reglulega
á fréttir í útvarpi en finnst síð-
degisþættirnir þar „óttalegt
bull, til dæmis þátturinn á Rás
2 sem hún Sigríður er með.
Mér þykir Dægurmálaútvarpið
óttalega útþynnt og Ieiðinlegt.
Það er ekki hlustandi á það. Ég
hlusta mest á Stjörnuna og það
er bara tónlist, skallapopp,"
heldur hann áfram.
Árni hlustar helst á útvarp í
hádeginu í vinnunni og þá eru
það hádegisfréttir og í bílnum
stillir hann einna helst á Stjörn-
una. „Það er kannski einstaka
viðtal eða fréttir um verkalýð-
spólitík."
Árni H. Kristjánsson verkamaöur fylgist heist
með atskák þá sjaldan hún er á dagskrá i
sjónvarpinu.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttír.
7.03 Pingmál.
7.10 Músík að morgni dags.
8.00 Fréttir. - Músík að morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíðar.
11.00 I vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur-
flutt, Leyniskyttan eftir Ed McBain.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Hestar og hitasótt. Umræðuþáttur um
afleiðingar hestasóttarinnar. Umsjón: Ólöf Rún
Skúladóttir.
17.10 Saltfiskur með sultu.
18.00 Te fyrir alla.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperuspjall.
21.10 Perlur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Smásaga, Gula veggfóðrið eftir Charlotte
Perkins Gilman.
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2
07.00 Fréttir.
07.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
15.00 Hellingur.
16.30 Handboltarásin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfréttir.
22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson
stendur vaktina til kl. 02.00.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturgölturinn heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ:
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
07.00 Fréttir og morguntónar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2,5,6,8,12,
16, 19 og 24.
ítarleg landveöurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45,
og 22.10.
Sjóveöurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN
9.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvins-
dóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Umsjón með þættinum hefur hinn
geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon-
um til aðstoðar er Hjörtur Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Umsjón Jóhann Jó-
hannsson.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN
10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalö-
gin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Gylfadóttir.
12.00 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt. Fréttir
klukkan 10.00 og 11.00.
17.00 Pað sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR
9.00-12.00Matthildur með sínu lagi 12.00-16.001
helgarskapi. Umsjón Sigurður Hlöðversson
16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel
Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-09.00Nætur-
vakt Matthildar
KLASSÍK
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SÍGILT
07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf-
ar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur með góöu
lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30
Hvað er að gerast um helgina. Farið verður yfir
það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur
með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94,
Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi
með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar
við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með
Kristjáni Jóhannessyni Fróöleiksmolar tengdir
útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum.
18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00
Við kvöldverðarborðið meö Sígilt FM 94,3 21.00 -
03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og
Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM 957
8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16
Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Kristins.
19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V.
og Jóel Kristins.
AÐALSTÖÐIN
10-13 Brot af því besta úr morgunútvarpi - Gylfi
Pór. 13-16 Kaffi Gurrí - það besta í bænum. 16-19
Hjalti Þorsteins - talar og hlustar.
19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og kertaljósið.
X-lö
10.00 Addi B 13.00 Tvíhöfði 16.00 Doddi litli 19.00
Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Sam-
kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag-
skrá
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
YMSAR STOÐVAR
Eurosport
06.15 Motorcycling: World Championship -
Japanese Grand Prix in Suzuka 07.30 Motorcycling:
World Championship - Japanese Grand Prix in
Suzuka 08.30 Figure Skating: World
Championships in Minneapolis, USA n.OO
Mountain Bike: World Cup in Stellenbosh, Republic
of South Africa 12.00 Motorcycling: World
Championship - Japanese Grand Prix in Suzuka
14.00 Figure Skating: World Championships in
Minneapoiis, USA 16.00 Football: World Cup
Legends 17.00 Motorcycling: World Championship -
Japanese Grand Prix in Suzuka 18.30 Figure
Skating: World Championships in Minneapolis. USA
19.00 Dancing 19.30 Roller Skating: Tatoo Roller in
Line in Paris-Bercy, France 21.30 Boxing 22.30
Motorcycling: Japanese Grand Prix 23.30 Cart: Pole
Position Magazine 00.00 Strongest Man: 1998
Grand Prix in Helsinki, Finland 01.00 Close
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real
Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs
Bunny 0745 Road Runner 08.00 Scooby Ooo 08.30 Dastardly and
Muttley Flying Machines 08.45 Wacky Races 09.00 Dexter’s
laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30
Beetiejuice 11.00 Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Fiintstones
12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and
Chicken 14,00 Popeye 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family
15.30 The Real Adventures of Jonny Quest 16.00 Batman 16.30
Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 1730 Cow and Chicken
18.00 Tom and Jerry 18.30 The Fiintstones 19.00 Scooby Doo 19.30
2 Stupid Dogs
BBC Prime
05.30 Energy From Waste 06.00 BBC World News
06.25 Prime Weather 06.30 William's Wish
Wellingtons 06.35 Bitsa 06.50 Simon and the
Witch 07.06 Activ8 07.30 Running Scared 07.55
Blue Peter 08.20 Little Sir Nicholas 09.00 Dr Who
09.25 Style Challenge 09.50 Ready, Steady, Cook
10.20 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus
11.50 Vets’ School 12.20 Kilroy 13.00 Style
Challenge 13.30 Ready, Steady, Cook 14.00 The
Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer
and Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35 Blue
Peter 16.00 Jossy’s Giants 16.30 Dr Who 17.00
BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Wild
Harvest With Nick Nairn 18.00 Open All Hotirs
18.30 Oh Doctor Beeching 19.00 Hetty Wainthropp
Investigates 20.00 Between the Lines 21.00 BBC
Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 The Fuil
Wax 22.00 Top of the Pops 22.30 All Rise for Julian
Clary 23.00 Shooting Stars 23.30 Later With Jools
Holland 00.30 Building in Cells 01.00 Organelles
and Origins 01.30 Biological Barriers 02.00 A Tale
of Two Cells 02.30 Putting Training to Work: Britain
and America 03.00 Putting Training to Work: Britain
and Germany 03.30 After the Revolution 04.00 The
Academy of Waste 04.30 Non-euclidean Geometry
Discoverv
16.00 Battle for the Skies 17.00 Battle for the Skies
18.00 Battle for the Skies 19.00 Battle for the Skies
20.00 Battle for the Skies 21,00 Extreme Machines
22.00 Weapons of War 23.00 Battlefields II 00.00
Battlefields II 01.00 The Unexplained 02.00 Close
MTV
05.00 Kickstart 10.00 Non Stop Hits 14.00
European Top 20 16.00 News Weekend Edition
16.30 Big Picture 17.00 MTV Hitiist 18.00 So 90’s
19.00 Top Selection 20.00 The Grind 20.30 Singled
Out 21.00 MTV Live 21.30 MTVs Beavis and Butt-
Head 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music
Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 The Entertainment Show
10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00
News on the Hour 11.30 Walker’s Worid 12.00
News on the Hour 12.30 ABC Nightline 13.00
News on the Hour 13.30 Westminster Week 14.00
News on the Hour 14.30 Newsmaker 15.00 News
on the Hour 15.30 Fashion TV 16.00 News on the
Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five
18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00
News on the Hour 20.30 The Entertainment Show
21.00 News on the Hour 21.30 Global Village
22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30
Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30
Walker's World 01.00 News on tfie Hour 01.30
Fashion TV 02.00 News on the Hour 02.30 Century
03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review
04.00 News on the Hour 04.30 Newsmaker 05.00
News on the Hour 05.30 The Entertainment Show
CNN
05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 Worid News 06.30
Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News
08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnacle
Europe 10.00 World News 1030 Worid Sport 11.00 Worid News
11.30 News Update / 7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek
13.00 News Update / World Report 1330 Wortd Report 14.00
World News 1430 Travel Guide 15.00 Wtorld News 1530 Wörld
Sport 1630 World News 1630 Pro Golf Weekfy 1730 News Update
/ larry King 1730 Larry King 1R00 Worid News 18.30 Inside
Europe 19.00 World News 19.30 Showbiz This Week 20.00 World
News 2030 Style 2130 Worid News 21.30 The Art Club 2230
Worid News 2230 Worid Sport 2330 CNN Worid View 2330
Giobal View 00.00 World News 0030 News Update / 7 Days 0130
The Wbrld Today 0130 Diplomatic License 02.00 Larry King
Weekend 0230 Larry King Weekend 03.00 Tlie World Today 0330
Both Sides with Jesse Jackson 04.00 Worfd News 04.30 Evans &
Novak
Cartoon Network
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties
05.00 The Real Story of... 05.30 Thomas the Tank
Engine 06.00 Blinky Bill 06.30 Bugs Bunny 06.45
Road Runner 07.00 Scooby-Doo 07.30 Dastardly &
Muttley Flying 07.45 Wacky Races 08.00 Dexter's
Laboratory 08.30 Johnny Bravo 9.00 Cow and
Chicken 9.30 Beetlejuice 10.00 The Mask 10.30
Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The
Bugs and Daffy Show 12.00 Johnny Bravo 12.30
Cow and Chicken 13.00 Popeye 13.30 The Jetsons
14.00 The Addams Family 14.30 The Real
Adventures of Jonny Quest 15.00 Batman 15.30
Dexteris Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow
and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 2 Stupíd
Dogs 17.00 Hong Kong Phooey 17.30 Help! It’s the
Hair Bear Bunch 20.00 Swat Cats 20.30 The Real
Adventures Of Jonny Quest 21.00 The Addams
Family 21.30 Waclu Races 22.00 Top Cat 22.30
Dastardly & Muttley Flying Machines 11.00
Scooby-Doo 11.30 Inch High Primvate Eye 00.00
Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00
The Jetsons 01.30 Perils Of Penelope Pitstop 02.00
Richie Rich 02.30 Pirates of Darkwater 03.00 The
Real Story of... 03.30 Blinky Bill
TNT
04.00 The Main Attraction 05.30 The Adventures Of Quentin
Durward 07.10 The KingVS Thief 08.30 How To Steal The World
10.00 Ride The High Country n.45 AdamVS Rib 13.30 Objective,
Burma 16.00 The Adwentures Of Quentin Durward 18.00 Les Girb
20.00 An American In Paris 22.00 Buddy Buddy 00.00 The Night
Digger 02.00 An American In Paris
CNBC
04.00 Morning Programmes 12.00 Future File
12.30 Money 13.00 Big Game 13.30 Auto 14.00
Style 14.30 Directions 15.00 Media 15.30 Europe
16.00 Wall Street 16.30 Money 17.00 Auto 18.00
Directions 18.30 Media 19.00 Future 19.30 Styie
20.00 Wmners 20.30 Money 21.00 Big Game
21.30 Night Programmes
Omega
07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur -
fræðsla fró Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtek-
ið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Centrai
Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræðsla
frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the
Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30
Skjákynningar.