Dagur - 15.04.1998, Blaðsíða 6

Dagur - 15.04.1998, Blaðsíða 6
Ttagur 22 - MIÐVIKUDAGUR ÍS.APRÍL 1998 HEIMILISLIFIÐ I LANDINU Eldhúsið er málað í fallegum gulum lit sem veldur því að þar er alltaf bjart. Málverkið „í upphafi skapaði Guð himinn og jörð“ er eftir tengdaföður Eddu og í miklu uppáhaldi. ákaflega notalegt að sitja og Iesa.“ Og hún sýnir okkur hversu notalegt það er. „Þetta mun manni mínum þykja áhugavert," segir Edda. „Hann mun Iíklega ekki viðurkenna það að ég sitji hér á síðkvöldum og Iesi uppbyggilegar bækur, heldur lesi hann í vinnuherberginu á meðan ég glápi á sjónvarpið." Herbergi dótturinnar er í bleikum lit en Edda segir hana ekki vera mjög hrifna af þeim lit lengur, þyki hann smábarnaleg- ur. ,Allt snýst um Völu Flosa- dóttur hjá henni núna,“ segir Edda. „Vala er mikil vinkona okkar og dóttir mín dáist mjög að henni og vildi helst skreyta herbergið með myndum af henni. Vala er Iangt komin með að taka við af Kryddstelpunum!" -vs borð sem var í eigu foreldra Eddu. „Pabbi keypti þennan skáp í Kaupmannahöfn um 1950,“ segir Edda. „Þá var hann skipverji á Gullfossi, fór með brúðkaupsgjöf- ina í vasanum og keypti skáp- inn! Sagan er ekki búin því skápurinn var stór og þungur og góð ráð dýr. Hvernig átti að koma honum um borð í skipið? Hann greip til þess ráðs að leigja reiðhjól með aftaníkerru og fór þannig um þvera Kaup- mannahöfn með massífan mahognískáp í aftaníkerru á „Égfitin aðguli litur- inn gefur mér ákveð- inn kraft, “ segirEdda Möllerenda kýs hún heitari liti og mýkri. þeirra hjóna. hjóli! Þetta væri örugglega ekki hægt í dag! Gömlu borð- stofustólarnir eru ættaðir úr Eyjafirði, fundust þar á háalofti á ótilgreindum stað og eftir nokkrar króka- Ieiðir enduðu þeir hér hjá okk- ur í Hafnarfirði. Það er eins gott að hafa þá sögu ekki lengri, ein- hver gæti farið að gera tilkall til þeirra!" bætir hún við. A efri hæð eru svefnherbergin og vinnustofa Það er nú ekki mikið unnið hérna,“ segir Edda. „Miklu fremur er þetta herbergi notað sem lesstofa, því hér er Með stofuskáp á reiðhj óli Þau hjón Edda Möller ogEinarEyjólfssonfrí- kirkjuprestur í Hafnar- firði ásamthömum sín- um tveimurhafa búið í raðhúsi í Smyrlahraun- inuírúmtvöár. „Það er frábært að búa i Hafnar- firðinum," segir Edda MöIIer framkvæmdastjóri Kirkjuhússins - Skálholtsútgáfunnar. „Við höf- um heldur ekki flutt meira en 100 metra þau tvö skipti sem við höfum flutt innan Hafnarfjarðar enda lagt á það mikla áherslu að ... börnin okkar þurfi ekki að skipta um skóla og. vini við flutnínga fjölskyldunnar. Og sjáðu hérna,“ segir hún og bendir út um. gluggánn á stofunni.. „Grasflötin oltkar’er sko fallegasti túnblett-. urinn á höfuðborgarsvæðinú á sum’rin. Þetta raðhús keyptum 'við fyrst 'og fremst vegna garðs- ins. Hann er mjög Iokaður, sól- ríkur'og hér ér mikið logn.“ Gotf að vinna í gulu Þegar þau keyptu húsið hafði fyrri eigandi nýíega sett gólfefni f gráum litum og það finnst Eddu frekar kalt. Hún kýs heit- ari liti og mýkri, en segir að þetta hafi bjargast furðanlega vegna þess hve margar mottur og smáteppi þau eigi. „Það er saga á bak við allar þessar mottur. Við bjuggum alltaf í húsnæði þar sem gólfið var ljótt og til að hylja gólfið, þá höfum við smám saman safnað að okkur mottum og nú kom það sér ákaflega vel, því mott- urnar gera það mjög hlýlegt," segir Edda. Eldhúsið er málað í gulum lit, þannig að alltaf er sól í eldhús- inu. „Eg finn það að guli litur- inn gefur mér ákveðinn kraft,“ segir Edda. „Mér finnst ákaflega gott að vinna í gulu, en sumum fínnst þetta dálítið glannalegt hja mer. í u]jphafi skapaði Guð... I stöfunni er géysifallegt mál- verk af sfórri bók. „Eg sníkti þétta fnájverk eíginlega út',“ seg- • ir Edda og. brosir. „Ttngdafaðir minn, Eyjólfur Einarsson list- . málari, málaði það. Eg;féll gjör- samlega fýrir því og hrósaði'því mikið ög það endaði meó þyí'að hann gaf okkur- það. En það passar líka vel' hér,“ segir hún svo ákveðin. Málvýrldð sem heitir „I upphafi v skapaði • Guð hirriinn og jörð,“ passar mjög vel þarna í stofunni og á ekki síður við vegna starfa hjónanna. Eyjólfur hefur málað fleiri mál- verk sem eru á heimilinu en þetta verk er í miklu uppáhaldi. I stofunni er gamall borð- stofuskápur og borðstofu- „Manni mínum finnst áreiðahlega áhugavert að sjá það að ég sitji hér og lesi. htann'mun yafalítið vekja máls áþvíað hann lesi hérá ■ .- rneðan ég herfi á sjónvarpið, " segir Edda. ±1.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.