Dagur - 15.04.1998, Síða 8
— MIDVIKUDAGUR ÍS.APRÍL 1998
X^HT'
LÍFIÐ t LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar
í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, Iaugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
ld. 9.00-19.00. Laugard., hclgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannae>ja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 15. apríl. 105. dagur
ársins — 260 dagar eftir. 16. vika.
Sólris kl. ??.??. Sólarlag kl. ??.??.
Dagurinn lengist um 7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 hetju 5 karlmannsnafn 7
skarð 9 drykkur 10 men 12 samtals 14
tjara 16 gegn 17 form 18 málms 19
fljótræði
Lóðrétt: 1 merkur 2 hækkaði 3 sveina
4 bakki 6 knakkakerrt 8 kirtill 11 lykt
13 gaufa 15 hrúga
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 svöl 5 renna 7 ráði 9 ýr 10
stuðs 12 iilu 14 haf 16 aur 17 grikk 18
flá 19 atá
Lóðrétt: 1 sárs 2 örðu 3 leiði 4 gný 6
arður 8 átvagl 11 slaka 13 lukt 15 frá
G E N G I Ð —I
Gengisskráning Seölabanka íslands 14. apríl 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,90000 71,70000 72,10000
Sterlp. 120,32000 120,00000 120,64000
Kan.doll. 50,10000 49,94000 50,26000
Dönsk kr. 10,37400 10,34500 10,40300
Norsk kr. 9,53500 9,50700 9,56300
Sænsk kr. 9,18900 9,16200 9,21600
Finn.mark 13,02300 12,98400 13,06200
Fr: franki 11,80000 11,76500 11,83500
Belg.frank. 1,91730 1,91120 1,92340
Sv.franki 47,72000 47,59000 47,85000
Holl.gyll. 35,12000 35,02000 35,22000
Þý. mark 39,55000 39,44000 39,66000
Ít.líra ,04004 ,03991 ,04017
Aust.sch. 5,62200 5,60400 5,64000
Port.esc. ,38610 ,38480 ,38740
Sp.peseti ,46600 ,46450 ,46750
Jap.jen ,55390 ,55210 ,55570
(rskt pund 99,71000 99,40000 100,02000
XDR 96,78000 96,49000 97,07000
XEU 78,44000 78,20000 78,68000
GRD ,22710 ,22630 ,22790
HERSIR
SKII
S A L. V O R
BREKKUÞORP
Það góða við að hafa verið gift svona lengi að
maður lærir inná rómantísku hlutina hvort hjá
öðru!
ANDRES OND
K U B B U R
Stjiiruuspá
Vatnsberinn
Þú hrósar happi
yfir að vera bara
meðaljón í dav
Hugsaðu er
hvað er vandmeðfarið .j vera
bankastjóri. T eím er
snemma sagt í \ löskiptafræð-
inni að freistingarnar séu til
að falla fyrir þeim, en svo
kemur Jóka beib og gerir allt
vitlaust. Jóka er rosaleg.
Fiskarnir
Gvendur í merk-
inu fær áfalla-
hjálp f dag eftir
að hafa fengið
„málsháttinn“ Grunaði ekki
Gvend. Stóri bróðir virðist
alls staðar.
Hrúturinn
Þú ert enn á
hálfum afköstum
eftir páskaslenið.
Það er stuð, því
þá gerirðu 50% færri mistök.
Nautið
Barn í merkinu
fer í stórmarkað
með mömmu
sinni í dag og
ælir þegar það sér páskaegg.
Þetta er harður heimur.
Tvíburarnir
Þú ákveður að
verja sumarfrí-
inu á Brimar-
hólmi fyrir vest-
an, enda hlýtur mannlífið að
vera sérstætt þar sem Sigga
Giz er boðið að dvelja. Gleði-
legt sumar.
Krabbinn
Þú verður gam-
ansamur í dag og
yrkir drápu um
vinnufélaga. Hún verður
reyndar vond, en það eru
vinnufélagarnir líka.
Ljónið
Eru buxurnar að
springa utan af
þér?
Meyjan
Einhverra hluta
vegna er ekki
þriðjudagur í dag
heldur miðviku-
dagur. Því skaltu fagna.
Vogin
Þú verður með
minnsta móti í
dag. Ekki síst
niður.
Sporðdrekinn
Þú hittir heilaga
þrenningu í dag:
Guðberg, fjör-
urollu og tíða-
bindi. Guðbergur
mun hafa orð
fyrir hópnum.
Bogmaðurinn
Er ekki betra að
kaupa rasspúða
fyrir spinning-
tímann í dag?
Steingeitin
Þetta er búið.