Dagur - 15.04.1998, Qupperneq 9

Dagur - 15.04.1998, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR ÍS.APRÍL 1998 - 25 Húsnæði í boði Til leigu 2 herbergi á góðum stað á Brekkunni. Eru með sér aðgang að eldunarað- stöðu, ísskáp, þvottavél og baðher- bergi. Annað laust 10. maí, hitt 20. mai. Leigist lágmark 3 mánuði. Reykleysi og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 462 6925._____ Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerárhverfi á Akureyri. Laus strax. Uppl. í síma 896 4393.___________ Til leigu 60 m2, 2ja herb. íbúð við Laugarnesveg. íbúðin leigist með húsgögnum frá 1. maí til 20. ágúst. Áhugasamir hafi samband i síma 588 2513. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu fyrir 1. júní. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma: H. 462 6279 eftir kl. 18.00. V. 460 3017 Helga. Glsting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum her- bergjum á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá Billund flugvelli og Lego- landi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. Pantiö tímanlega. Hljóðfæri Vantar notað píanó sem fyrst, helst ódýrt. Upplýsingar i síma 460 6124, Björn eöa 462 7883. Tii söiu Til sölu 32*15 tommu góð dekk á sex gata Spok felgum. Verö kr. 30.000,-. GSM sími meö aukabúnaði kr. 8.000,- Einfasa loftbressa, verö kr. 12.000,-. Upplýsingar í síma 462 4734 eftir kl. 17. Fasteignir Höfum á söluskrá fjöida íbúðarhúsa á þéttbýlisstöðum á Norðurlandi ves- tra, Dalasýslu og Snæfellsnesi, at- vlnnuhúsnæði, landskika, eyðijarðir og bújarðir. Sendum söluskrá í pósti eöa faxi. Bústaöur, fasteignasala á lands- byggöinni. Haukur Friðriksson, lögg. fasteigna- sali, Höföabraut 6, Hvammstanga. Símar 451 2600, fax 451 2747, 853 4609 og 893 4609. RauðaTorgið hugarórar kvetma 905-2000 kr. 66,50 min FYRIR HANDVERKIÐ NOVA rennibekkir og patrónur. POOLEWOOD rennibekkir. MINI rennibekkir. VERITAS handverkfæri og hjálpartæki fyrir útskurðinn. STÓRGRIPAHORN lítil og stór. TROMLUR OG SAGIR í steinsmíðina. Flatlegur t 5 stærðum, handaband, slípiþræöir og fl. Sjón er sögu ríkari. Gylfi Eldjárn Sigurlinnason Hólshrauni 7 220 Hafnarfjörður Sími 555 1212 Fax 555 2652. GarðyrkJa Tökum að okkur klippingu og grisjun trjáa og runna. Fellum einnig stærri tré, fjarlægjum afskurö sé þess ósk- að. Upplýsingar í símum: hs. 461 1194 - vs. 461 1135. Farsímar 893 2282 - 853 2282. Garötækni. Héðinn Björnsson skrúð- garöyrkjumeistari. Símatorg Einmana húsmæöur segja þér hvaö þær þrá að gera. Sími 00569004349.____________ Hringdu í síma 00569004331 og hlustaðu á spennandi sögur frá ungu stúlkunum okkar. Spjallið og kynnist á bestu spjall- og stefnumótalínunni sími 00569004356._________________ Hringdu í Katia sem er 25 ára ef þú vilt heyra spennandi sögur sími 00569004340. Þú getur líka hringt og talað við mig persónulega t síma 00569004348._________________ Engar upptökur, raunveruleg atlot stmi 00569004346._________________ Karlmenn tala við karlmenn. Þú eign- ast nýja og spennandi vini. Sími 00569004360._________________ ABURA 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Dráttarvélar Til sölu Zetor 5718, árg. 1973. í ágætu lagi. Uppl. í s. 463 1320. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Stmi 587 1280, bréfstmi 587 1285. Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Fundir Kvenfclag Kópavogs. Hattafundur fimmtudaginn 16. apríl kl. 20.30 í Hamraborg 10. Tískusýning, kór- söngur, kafft. Gestir velkomnir. Stjómin. Eldri borgarar Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) miðvikudaginn 15. apríl kl. 13.00. Húsið öllum opið. Hvítasunnukirkjan Akureyri Krakkakiúbbur í dag kl, 17.15. Spenn- andi klúbbur fyrir krakka á aldrinum 3- 11 ára. Allir krakkar velkomnir. Safnaðarfundur kl. 20.30. Allir safnað- armeðlimir hvattir til að mæta. Glerárkirkja Hádegissamvera í kirkjunni á mið- vikudögum frá kl. 12 tii 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyr- irbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Sóknarprestur. Takið eftir Miðstöð fyrir fóik í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alia miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51)._______________________________ Minningarkort Gierárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.____________________________ Iþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akur- eyri.______________________________ Minningarkort Gigtarfélags Islands fást t' Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi íflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreifmgar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Heimahlynningar krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blóma- búðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni.____________________ Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Hafnargönguhópurinn f kvöldgöngu hópsins í kvöld verð- ur farið frá ankerinu við Hafnar- húsið að austanverðu kl. 20.00, upp Gróflna á Austurvöll og það- an yfir Arnarhól og með Arnar- hólsholtinu, yfir Breiðumýri og framhjá Háaleiti niður að Tjald- hóli við Fossvogsbotn. Til baka eftir nýja strandstígnum að Efra- Lyngbergi, síðan um skógargötur Öskjuhlíðar og niður í Hljóm- skálagarð. Gönguferðinni lýkur við Hafnarhúsið. Við Tjaldhól verður kynnt fyrirhuguð göngu- stígagerð og hugmynd um nýja gönguhópa. Allir velkomnir. Norræna húsið, fyrirlestur I dag kl. 17.00 flytur Bent A. Koch ritstjóri frá Danmörku fyrirlestur í boði sjóðs Selmu og Kay Langvads. Fyrirlesturinn nefnist „Norden foran ártusindskiftet" og verður hann fluttur á dönsku. Öll- um er heimill aðgangur. Foreldrafélag Hagaskóla í tilefni af 40 ára afmæli Haga- skóla 30. apríl boðar Foreldrafó- lag Hagaskóla til fundar með fyrrv. nemendum skólans 15. apr- fl kl. 17.30 í samkomusal skólans og er ætlunin að stofna Hollvina- fólag Hagaskóla. Uppl. í síma 552 8505, 510 7516, 552 3902. Norskur predikari Hér á landi er staddur norski leik- prédikarinn Gunnar Hamnöy, starfsmaður Norska Kristni- boðsssambandsins. Hann heldur ræður á samkomum í Kristniboðs- salnum að Háaieitisbraut 58 kl. 20.30 á hverju kvöldi fram á laug- ardag. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför móður okkar ÖNNU ÓLAFSDÓTTUR BLÖNDAL er lést þann 6. apríl síðastliðinn. Sérstakar þakkir fær starfsfólkið á hjúkrunarheimilinu Seli, Akureyri. Friðrik Blöndal, Ólafía Blöndal. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu SIGRÚNAR L. PÉTURSDÓTTUR Stóragerði 17 Reykjavík. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á hjartadeild Land- spítalans fyrir frábæra umönnun. Unnur Agnarsdóttir, Óskar H. Gunnarsson, Gunnhildur Óskarsdóttir, Arnór Þ. Sigfússon, Agnar Óskarsson, Margrét Ásgeirsdóttir og börn. MIKAEL ÞORFINNSSON Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, áður til heimilis að Rauðumýri 9, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu áAkureyri 9. apríl. Jarðaförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. apríl kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir, Ólafur Haukur Arnarson, Hallfríður Ólafsdóttir og fjölskylda, Örn Ólafsson og fjölskylda, Ólöf Þóra Ólafsdóttir, Skúii Þór Pálsson, Sigurlaug Elva Ólafsdóttir. Elsku litla dóttir mín NÍNA ELÍSABETH EINARSDÓTTIR Smárahlíð 18 a Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. apríl. Þorgerður Þórisdóttir

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.