Dagur - 05.05.1998, Blaðsíða 1

Dagur - 05.05.1998, Blaðsíða 1
Haukur Haraldsson listamaður sker út fomgripi, smíðaralls konarvíkingahluti og hefursíðustu 12 árin unnið að því að húa til rúnadagatal sem hann segirgeta gengt ýms- um hlutverkum. „I dagatalinu hefur hver dagur sitt heiti og merkingu og bera vikur og mánuðir sérstök nöfn líka. Merkin í gamla daga skipt- ast nokkuð líkt og stjörnumerki nútímans hvað varðar tímabil, en heitin eru allt önnur. Eg hef teiknað merki hvers dags og sett inn texta fyrir daga, vikur og tímabil og svo er ég að teikna lit- m y n d m e ð merkingu dagsins, s e g i r H a u ku r, sem hefur f e r ð a s t víða um heim til að safna efni í dagatalið og segist vera kom- inn aftan úr f o r n e s k j u sjálfur.“ Hnikiiúiir er dvar- ganafn Haukur tek- ur til einn dag, 29. maí, og les það út að tímbilið, tímabil tvíburans sé til forna tímabil Hann sýnir okkur myndina fyrir 4. rew- ZL9Sm.semdeidrBr0k.Pann danklippamennlokkúrhárismuog Miarftnr vatnsberinn í okkardmata . Baldurs, nóttleysismánuður eða Skerpla. Einnig brúðkaupsmán- uður. Dagurinn heitir Hnikaður sem er dverganafn og er hátíðis- dagur auðs og valds. Þann dag reyna bogamenn með sér og karlar og konur reyna meira en endranær. Vikan er tímabil mistilteinsins og táknið er bogi. Það eru líka skemmtileg nöfn- in sem dagarnir hafa, mörg þeir- ra eru dverganöfn, en önnur vísa til atburða eða tíma sem hentar fyrir einhverja atburði. „Tökum til dæmis 25. júlí,“ segir Haukur. „Sá dagur heitir miðsumardagur, heitasti dagur ársins og þann dag tóku menn sér frí, drukku bjór og bjuggu sig undir slátt sem hófst daginn eítir. Eða 17. júní, sem heitir Jötunn eða Rót. Þann dag söfnuðu menn rótum til átu...“ Hakakrossinn alþekktur Tengslin við aðra hluta Evrópu og Norðurlanda er auðsæ. Hauk- ur segir að hvar sem hann komi sjái hann tengsl og fái upplýsingar sem passa við það sem fyrir er. „Hakakrossinn gamli til dæmis, hann þekkist all- staðar," segir hann. hefur verið rak- n alveg til Asíu, gömlu Mongólíu, en ekki hefur tekist að finna upp- runann að tákninu enn- þá þrátt fyrir mikla leit.“ Haukur segir alveg vera hægt að nota rúnadagatalið Iíkt og Tarot. Þetta sé byggt upp á svipaðan hátt, nema hvað dagatalið er með 365 spilum, en Tarot nokkuð færri. Því sé jafnvel hægt að fá nákvæm- ari spá þannig en með Tarot. Verkið er vel á veg komið, en því er þó ekki lokið þrátt fyrir mikla vinnu sem í því Haukur gæti sem best stigið aftur í aldir og myndi passa vel inn I, alla vega hvað útlit varðar. liggur. Hann segist vera kominn í þrot með fé og þurfa að fá ein- hvern bakhjarl. Haukur hefur skoðað tengsl á milli goðanna og gömlu jóla- sveinanna okkar. „Það sagði mér gömul kerling í Þýskalandi," seg- ir hann og glottir, „merkilegar þessar gömlu kerlingar út um all- ann heim. En ég var þarna og við vorum að tala um Sindurdag, Zindertag, 6. desember, þegar þjóðverjar hafa hátt. Þann dag átti Þór að hafa komið með há- vaða og látum og Heimdallur kíkti inn um glugga á elskendur. Annar stal pylsum og þá sá ég tengslin skýrt. Þarna voru þeir komnir gömlu jólasveinarnir okk- ar, því víða er sagt frá því að goð- in hafi komið til mannheima fyr- ir jólin.“ Færanlegt viktnga- veitingahús Haukur fæst við ýmislegt annað en rúnadagatalið. Þessa stundina er hann að Ieggja lokahönd á færanlegt víkingaveitingahús sem á að taka 300 manns í sæti. „Þetta er búinn að vera draumur hjá mér lengi," segir hann. „Við Jói vinur minn sjáum fram á geta flakkað með þetta veitingahús um víðan völl, farið til útlanda ef því er að skipta og búið til vík- ingaandrúmsloft á stundinni með þessu veitingahúsi. Og svo er ég auðvitað að vinna að vík- ingahátíðinni sem á að vera í Hafnarfirði 17. júní en sú hátíð verður alveg frábær.“ -VS RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐA- OG GRÓÐURRÆKT Þarftu aö eyða illgresi? Eru pöddur í garöinum þínum? Veistu ekki hvernig á aö bregöst viö? Leyfðu okkur aö aðstoða þig. Ráðgjöf sérfræðinga um garð- og gróðurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA SmiSjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 554 321 1 • Fax: 554 2100 Munið! Fagmennska í fyrirrúmi! 4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.